Vísir - 13.11.1962, Blaðsíða 1
Haldið er áfram und-
irbúningi að lausn
læknadeilunnar. Biaðið
hefir frétt að formenn
læknafélaganna hafi
rætt við Bjarna Bene-
diktsson heilbrigðismála
ráðherra í morgun.
Baldur Möller sagði í morgun
a8 svar læknanna við tilboði rík
isstjómarinnar um lausn deil-
unnar hefði ekki verið afhent
ráðuneytinu formlega ennþá og
væri enn f höndum stjómar
Bandalags starfsmanna rikis og
bæja, en engu að síður væri unn
ið áfram að lausn málsins með
hliðsjón af svörum læknanna.
Arinbjöm Kolbeinsson, for-
maður læknafélagins, lýsti yfir
þeirri skoðun sinni í viðtali við
FUNDUR
HJÁ LÍÚ
Landssamband fsl. útvegs-
manna hefur boðað almennan
fund útvegsmanna til þess að
ræða síldveiðideiluna og horf-
umar.
Ekkert hefur frétzt um, að nýr
sáttafundur verði haldinn, og
nýjar fréttir af sfldarleit era
ejcíd fyrir hendi, cn talið sem
fyrr, að mikil sfld sé f sjónum.
blaðið f morgun, að tilboð ríkis:
stjórnarinnar hefði verið mjög
skynsamlegt og jákvætt, þótt
ekki fengist endanleg lausn á
málinu með þvf að taka því, held
ur biði hún samninga eða kjara-
dóms.
Arinbjöm sagði að tveir
þeirra lækna, sem lögðu niður
vinnu, væru nú farnir til út-
ianda, annar til framhaldsnáms,
sem ákveðið hefði verið áður en
læknadeilan hófst, og hinn væri
dr. Friðrik Einarsson. Honum
hefði staðið til boða staða við
sjúkrahús í Danmörku og myndi
hann hafa farið utan til þess að
athuga það mál. En Arinbjörn
kvaðst hafa átt símtal við dr.
Friðrik í gær og skýrt honum
frá horfum f deilunni, og hefði
Friðrik sagt að hann myndi
sætta sig við þá lausn, sem
fyrir dyrum stendur, á sama
hátt og aðrir læknar gerðu. Dr.
Friðrik er væntanlegur heim n.
k. föstudag.
NtlTAR AJ.Í. AB
FARA ABIÖCUM?
RÆTT VIÐ SVERRB HER-
MANNSSON, FORM. L.Í.V.
Vísir hitti formann
LÍV, Sverri Hermanns-
son, að máli og innti
hann eftir viðhorfi hans
til dóms Félagsdóms.
Sverrir sagði, að hann
fagnaði þeirri dómsnið-
urstöðu heilshugar.
„Það er annað en gaman að
liggja árum saman undir þeirri
ásökun valdamanna alþýðusam-
takanna að við hefðum í framnii
fruntalegar árásir á samtök
Iaunþega A.S.Í. Nú hefur það
komið í ljós, svo ekki verður
um villzt, áð það er verzlunar-
fólk, sem beitt var órétti. Ég
er furðu lostinn yfir viðbrögð-
um stjómarmanna A.S.Í. Það er
að sjá, að þeir hyggist alls ekki
fara að lögum. Ef til vill fá þeir
nú tækifæri til að sýna sitt rétta
andlit. Ef þeirra rétta andlit birt
ist í Þjóðviljanum f morgun, þá
er ég hræddur um að allir Iýð-
ræðissinnar hafi verk að vinna.
Ég varð fyrir vonbrigðum með
viðbrögð Tímans. Hvaða skýr-
ing er á þvf, að hann skuli að-
eins birta f heild álit minnihluta
Félagsdóms? Mér er óhætt að
fullyrða, að fjölmargir starfs-
menn samvinnufélaganna muni
verða fyrir stórkostlegum von-
brigðum ef Tfminn og hans að-
standendur láta ekki verzlunar-
RÁÐHERRA RÆDDS
MENN LÆKNA I MORGUN
Pramminn bíður
Allir útgerðarmenn á Akra-
nesi hafa nú samið við sjómenn
og era flestir bátar þar reiðu-
búnir að Ieggja úr höfn þcgar
gefur. Bíða menn þess í oí-
væni að sjá hvenær verður sam
ið annars staðar á landinu. Á
meðan liggja bátarnir kyrrir
í stórum hópum í höfninni í
Reykjavík. Mynd þessi var tek-
in vlð höfnina í morgun. Fremst
á myndinni er pramminn, sem
notaður var til að umhlaða síld
úr síldarbátunum í flutninga-
skip. Mun vera ætlunin að nota
hann til þessa hér sunnanlands,
ef vel veiðist. í baksýn er svo
hluti af flotanum. (Ljósm. Vísis
I.M.).
i — i ..........irnmiTniiT—^
82. árg. — Þriðjudagur 13. nóvember 1962. — 261 tbl.
RITDÓMUR UM NÝJA LEIKRITIÐ
- PRJÓNASTOFUNA SÓLINA
í ó 9. síðu
fólk njóta sannmælis. Ég þarf
hvorki að tala tæpitungu um
það, sem allir vita, annað, aö
stór hluti samvinnustarfsmanna
fylgir Framsóknarflokknum að
málum og eins hitt, að sam-
Framh. á 5. sfðu.
* .............
Ekkert
geríst
Vfsir átti í morgun tal við
Jón Sigurðsson, forsvarsmann
sjómanna í samninganefndinni.
Spurði blaðlð hann hvort horf-
ur væra á samningum innan
skamms, en hann kvað ekkert
vera að gerast f málinu eins og
er. Blaðið spurði hann hvort
horfur væra á að sjómenn
semdu sér við útgerðarmenn
vfðar en á Akranesi. Ekki kvað
Jón það vera, en orðrómur væri
þó um hugsanlega samninga á
Hellissandi. Ekkl kvað Jón á-
kveðið hvort samninganefnd
sjómanna kæmi saman á sér
fund f dag en þó hefði verið
um það rætt.