Vísir - 13.11.1962, Side 2

Vísir - 13.11.1962, Side 2
2 V í SIR . Þriðjudagur 13. nóvember 1962. Brezka knaftspyrnnn: BlóSug slagsmál og harka að setja svip á keppnina Tottcnham, efsta lið 1. deildar-1 innar ensku, með sln 35 mörk f | sfðustu 7 leikjum, mátti berjast ] kröftuglega við annað Lundúnalið, Fulham, sem er neðarlega f deild- inni um Jxsssar mundir. Leikurinn fór fram á velli Fulhams. Fulham lék mjög vel fyrri hálfleikinn og hefði átt aff skora, en f hálfleik var enn 0:0. Alan Muilery, framvörður Fulham, slasaðist illa f sfðari hálf- ieik og varð að flytja hann á sjúkra- hús með brotinn legg, og eftir þetta máttu Fulhammenn berjast 10 gegn ofurefllnu og þetta færði Totten- ham 2 mörk. Það voru mörk frá Cllff Jones og Dave MacKay, sem færðu liðinu sigurinn. Sigurvegarar deildarinnar f fyrra, Ipswich, vann mjög þýðingarmik- inn sigur gegn Leyton. í útileik, 2:1. Ipswich mætir Milan í 2. um- ferð Evrópubikarkeppninnar á mið- vikudag. Harry Grogory, 18 ára byrjandi með Leyton, skoraði fyrir lið sitt fyrsta markið, en fyrir Ips- wich svðruðu BlackWood og Baxter. Tottenhnm hefur eftir heigina að eins 1 stig yfir Everton og Bumley. Everton vann stórt yfir Blackpool, 5:0. Burnley vann Úlfana með 2:0, en hefur mun Iakara markahlutfall en Everton. í fjórða sæti kemur Leicester, þrem stigum eftir hinum liðunum. Chelsea er I fyrsta sæti 2. deild- ar. Chelsea vann Wallshall 5:1 um helglna, en eftir 11 mínútur var staðan í þeim leik orðin 4:1, en nokkm fyrir hlé kom síðasta mark- ið, sjálfsmark Walshalls. 1 öðra sæti annarrar deildar er lið, sem vel er þekkt á íslandi, Bury, sem lék hér vorið^l958 og var þá f 3. Fundur hjú knuttspyrnu- þjólfurum Á sunnudaginn kl. 2 heldur KSl fund með öllum starfandi knatt- , spymuþjálfurum f Valsheimilinu. Á fundinum halda þeir Reynir Karlsson og Guðmundur Jónsson framsöguerindi og sýnd verður kvikmynd um knattspyrnuþjálfun. Eru allir knattspymuþjálfarar hvattir til að mæta vel og stund- ! víslega. deild. Bury er einu stigi eftir Chel- sean með 24 stig, en í þriðja sæti er Sunderland með 22 stig. Leikirnir í ensku deiidinni „trekkja“ nú stöðugt fleira fólk í áhorfendastæðin, cn jafnframt versnar framkoma áhorfenda að miklum mun. Enska knattspyrnu sambandið hótaði jafnvel fyrir nokkrum dögum að þeim völlum þar sem verst var látið yrði lok- að, ef fólk léti sér ekki segjast. Samt var mikill hiti f lcikjum um helgina. 1 Sheffield og Bristol keyrði um þverbak. í Sheffield slasaðist MacEwan svo að blóðið lagaði úr munni hans. Dómari dæmdi eftir að hafa ráðgazt við línuverði, að vfsa út af leikmanninum, sem braut svo hastarlega á MacEwan en þessu, fylgdu vitanlega storm ur mótmæla frá stúkunum. Flöskur, dósir og ýmislegt laus- legt kom fljúgandi inn á völlinn og á eftir fylgdu áhorfendurnir sjálfir, sem vildu skerast f leik- inn. Lögreglu tókst að koma ró á eftir nokkrar minútur. Strax og Icikur hófst, lenti tveim leik- manna saman, og slagsmál þeirra varð lögreglan einnig að stöðva. Landsleikir um helgina Svíþjóð vann Finnland f ungl- ingaleik í knattspyrnu með 2:0 í Stokkhólmi. Ungverjar unnu Frakka í París með 3:2 á Columbes Stad ion. 1 hálfleik var staðan 2:1 fyrir Ungverja. Áhorfendur vora 30 þús. Holland vann Sviss 3:1 i Iandsleik í knattspyrnu í Amst- erdam. í hálfleik var staðan 1:1 Leikurinn er liður í Evrópubik- arkeppni Iandsliða og er fyrri Ieikur Iiðanna. Ítalía vann Austurríki f Iands leik í knattspyrnu með 2:1 í Vínarborg. ÖIl mörkin komu í síðari hálfleik. Danir unnu Noreg í landsieik f handknattlcik f HróarskeUlu sl. sunnudag með 13:9. f hálf- Icik leiddu Danir með 5:4. Drekkið kaffi í SMÁRAKA F F I Laugavegi 146 Sími okkar er 1-1025 Höfum f dag og næstu daga til sölu: Ford-stadion 1955 á hagkvæmu verði og greiðsluskilmálum Ford- Prefect, 1946 óskaað eftir staðgreiðslutilboði. Opel-Rekord, 1957, góður bfllw 80 þús., útb. 40 þús. kr. Volkswagen allar árgerðir frá 1954 til 1962. Volkswagen rúgbrauð, flestar árgerðir. Mercedes-Benz flestai gerðir og árgerðir. Moskwitch og Skoda bifreiðir allar árgerðir. Ope) og Ford-Taunus flestar árgerðir. Auk þessa I mjög fjölbreyttu úrvali allar gerðir af 6 manna bifreiðum. sendi — station og vörabifreiðum. Ahrezla lögð á lipra og örugga þjónustu. - BÍLAVAL - Nýi sýningarbíllinn DKV (Das Kleine Wunder) frá Mercedes Benz-verksmiðjunum er til sýnis og sölu á sölusvæði okkar í dag. Kynnið yður hina hagstæðu skilmála. BÍLAVAL Laugavegi 90—92 . Símar 18966, 19092 og 19168 33iofbarðaverkstæðid Millan Opm illa daga frá kl. 8 að morgm tiJ kl. 11 að kvöldi. Viðgerðii á alls konar hjólbörðum — Seljum einnig allai stærðir hjólbarða — Vöaduð vinna. — Hagstætt verð. — Bíla og bílpartasalan Höfum til sölu m. a. Skoda station ’52 kr. 15.00. Skoda station ’56 ýms skipti. Dodge ’54 stationbyggður með nýuppgerðum mótor, skipti hugsanleg. Dodge ’48 eins tons með hliðargrindum. Volkswagen ’60 Seljum og tökum i umboðssölu bíla- og bflparta. B'ila og hílpartcisalan Hverfisgötu 20 . Sími 50271. BÍLASALAN ALFAFELLI . Hafnarfirði . Sími 50518 Volkswagen '57 '59 '62. Opel Capitar/ '6C Merceder Benz flestar ár- gerðið. Chervolel '55 fólks- og station Góðir bflar. Skóda fólks- og stadionbílar. Consu) og Zephyr '55. 3ÍLASALA1M ALFAFELLI Hafnarfirði . Sími 50518

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.