Tölvumál - 01.12.1998, Síða 4
Tímarit Skýrslutæknifélags íslands
TÖLvuMÁL
4. tbl. 23. árg. Desember 1998
Tölvumál er vettvangur umræðna
og skoðanaskipta um upplýsingatækni
sem og fyrir málefni félagsins.
Óheimilt er að afrita á nokkurn hátt
efni blaðsins að hluta eða í heild
nema með leyfi viðkomandi greina-
höfunda og ritstjórnar.
Blaðið er gefið út 5-6 sinnum
á ári í 1.100 eintökum.
Hönnun forsíðu:
Eimreiðin, auglýsingastofa
Prentun og umbrot:
ísafoldarprentsmiðja hf.
Ritstjóri og ábm.:
Agnar Björnsson
Aðrir í ritstjórn:
Einar H. Reynis
Kristján Geir Arnþórsson
Kristján Kristjánsson
•SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS •
Skýrslutæknifélag íslands er félag einstaklinga, fyrirtækja og stofnana á
sviði upplýsingatækni. Markmið félagsins eru m.a. að breiða út þekkingu
á upplýsingatækni og stuðla að skynsamlegri notkun hennar og að skapa
vettvang fyrir faglega umræðu og tengsl milli félagsmanna.
Starfsemin er aðallega fólgin í, auk útgáfu tímarits, að halda fundi og ráð-
stefnur með fyrirlestrum og umræðum um sérhæfð efni og nýjungar í
upplýsingatækni.
Félagsaðild er tvennskonar; aðild gegnum fyrirtæki og einstaklingsaðild.
Greitt er fullt félagsgjald fyrir fyrsta mann frá fyrirtæki, hálft fyrir annan
og fjórðungsgjald fyrir hvern félaga umfram tvo frá sama fyrirtæki. Ein-
staklingar greiða hálft gjald. Félagsgjöld 1998 eru: Fullt gjald kr. 13.500,
hálft gjald kr. 6.750 og fjórðungsgjald kr. 3.375.
Aðild er öllum heimil.
STJÓRN SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS 1998:
Óskar B. Hauksson, formaður
Eggerf Ólafsson, varaformaður
Ingi Þór Hermannsson, ritari
Stefán Kjærnested, gjaldkeri
Heimir Sigurðsson, meðstjórnandi
Hulda Guðmundsdóttir, meðstjórnandi
Magnús Sigurðsson, varamaður
Sigríður Olgeirsdóttir, varamaður
RITSTJÓRI:
Aðsetur:
Holtagarðar við Holtaveg,
104 Reykjavík
Sími: 553 2460
Netfang:
sky@sky.is
Heimasíða SÍ:
http://www.sky.is
Framkvæmdastjóri SÍ:
Svanhildur Jóhannesdóttir
Áskrift er innifalin í félagsaðild
að Skýrslutæknifélagi íslands.
Agnar Björnsson
SIÐANEFND:
Erla S. Árnadóttir, formaður
Gunnar Linnet
Snorri Agnarsson
Sigurjón Pétursson, varamaður
ORÐANEFND:
Sigrún Helgadóttir, formaður
Baldur Jónsson
Þorsteinn Sæmundsson
Örn Kaldalóns
TÓLVUNEFND, FULLTRÚI SÍ:
Haukur Oddsson
Guðbjörg Sigurðardóttir, til vara
FAGRÁÐ í UPPLÝSINGATÆKNI (FUT), FULLTRÚI SÍ:
Hulda Guðmundsdóttir,
Eggert Ólafsson, til vara
4
Tölvumál