Tölvumál


Tölvumál - 01.12.1998, Qupperneq 15

Tölvumál - 01.12.1998, Qupperneq 15
Myndrænar upplýsingar Mynd 4. Skráning gagna um mynd- rænar upptýsingar margmiðlunargagna safns hjá gagna- þjóni. [2] MM Gagna- safn Skráning upplýsinga hjá gagnaþjóni Sniðmát í Gagna safnari Lýsigögn Sniðmát Sniðmát Lýsigögn Gagna- uppfærsla Sniðmáts smiður Safn fyrir lýsigögn Sniðmát Ný sniðmát hver fyrirspurn samsvarar hinum mynd- rænum eiginleikum (sjá stigveldi, Mynd J). Leitarvél gagnaþjónsins ber undirfyrir- spurnirnar saman við safn sniðmáta, sem leiðir til þess að eitt eða fleiri sniðmát er valið sem líkast hverri einingu. Þannig er haldið áfram niður stigveldið þar til til- vísun í ákveðin margmiðlunargagnasöfn er náð á neðsta þrepinu. Tölfræðilegu upp- lýsingarnar urn gagnasöfnin eru þá notuð til að ákvarða hvaða safn eða mengi safna eru líklegust til að geta svarað upphaflegu fyrirspurninni. Framtíðin Ef tekið er mið af þeirri öru þróun sem átt hefur sér stað þegar Internetið er annars vegar er óhætt að ætla að ekki sé langt í það að við getum nálgast myndrænar upp- lýsingar yfir vefmn á jafn auðveldan hátt og við gerurn með textaupplýsingar í dag. Rannsóknir á nauðsynlegri aðferðafræði standa enn yfir, en í dag eru þegar til kerfi sem gera okkur kleift að leita að mynd- rænurn upplýsingum ýrnist á myndrænan hátt eða með hefðbundinni textaleit. Sum þeirra gera tilraun til að meta vægi marg- miðlunargagnasafna út frá viðkomandi fyrirspurn, önnur veita enn sem komið er aðeins beinan aðgang að myndrænu inni- haldi. Sem dæmi má nefna NetView, MetaSeek, VisualSeek, Query by Image and Video Content (QBIC), Elibrary l?1, Virage l8), MagnifiI9) og WebSeek [I°I. Frekari tæknilegar framfarir, sérstak- lega með tilliti til burðargetu, eiga eftir að ýta enn frekar undir vöxt og getu Inter- netsins sem upplýsingamiðils, og gera okkur kleift að nýta vefinn til fullnustu bæði við leik og störf í framtíðinni. Tilvísanir: [1] A. Gupta og R. Jain, „Visual Insniðion Rctrieval", Communications oftheACM, Vol. 40, No. 5, ACM Press, New York, May 1996, bls. 71-79. [2] A. Zhang et al, „NetView: Integrating Large- Scale Dislributed Visual Databases", IEEE Multimedia, Vol. 5, No.3, July-September 1998, bls. 47-59. [3] D. Adjeroh og K. Nwosu, „Multimedia Database Management - Requirements and Issues“, IEEE Multimedia, Vol. 4, No. 3, July-September 1997, bls. 24-33. [4] K. Shakh et al„ „Black Box Approach to Image Fealure Manipulation used by Visual lnsniðion Retrieval Engines", Proc. Second IEEE Metadata Conf, IEEE CS Press, Los Alammitos, Calif., Sept. 1997, http://computer.org/conferen/pro- ceed/meta97/papers/kshah/kshah.html [5] J. Sinith og S. Chang, „Visually Searching the Web for Content", IEEE Multimedia, Vol. 4, No. 3, July-September 1997, bls. 12-20. [6] W. Chang, „Metadata for Distributed Visual Database Access", Proc. Second IEEE Metadata Conf, IEEE CS Press, Los Alammitos, Calif., Sept. 1997, http://computer.org/conferen/pro- ceed/meta97/papers/kshah/kshah.html [7] Electric Library, 1998, http://www3.elibrary.com [8] Virage, http://www.virage.com [9] Magnifi, 1997-1998 http://www.magnifi.com [10] WeebSeek at Columbia Universily, http://www. ctr.columbia.edu/webseek/ Anita Björk Lund er tölvunarfræðingur og mastersnemi í tölvunarfræði við Háskóla Islands. Tölvumál 15

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.