Vísir - 29.11.1962, Side 3

Vísir - 29.11.1962, Side 3
VÍSIR . Fimmtudagur 29. nóvember 1962. l AJ'J'iU TÍIKAN I KIUBBNUM Myndsjá Vísis brá sér 1 Klúbb inn s.l. sunnudagskvöld. Þar var margt um manninn, jafnvel ein- um of margt, enda var von á sýningarstúlkum úr Tízkuskóla Andreu í fötum frá verzluninni Eygló f Reykjavík. * Haukur Morthens kynnti stúlk umar, þegar þœr gengu fram, og gat um f hverju þær væru. Sýningarstúlkuraar gengu síðan um meðal áhorfenda, á báðum hæðum hússins, við mikinn fögn uð. * Fötin, sem þær sýndu, voru bæði innlend og erlend fram- leiðsla, kápur, kjólar og dragtir. Mest bar a kjólum úr jersey- efnum, og voru margir þeirra skreyttir skinni eða prjóni, einn ig voru kápumar margar með loðkrögum. Það vakti athygli, að margir kjóiar voru með löng um ermum, og f senn mjög lát- lausir og smekklegir. * Frú Andrea, tízkuskólastjóri og frú Svava Þorbjamardóttir verzlunarstjóri í Eygló stjórn- uðu tfzkusýningunni, sem mun verða endurtekin tvisvar, og verður fyrri sýningin í kvöld í Klúbbnum. * Á myndinni efst til vinstri er Hrafnhildur Guðmundsdóttir i kápu úr Ijósu mohairefni, með mjög falicgum kraga úr blárefa- skinni. * Við hlið Hrafnhildar er Guð- rún Eriendsdóttir f svartri ullar- kápu með kraga úr silfurrefa- skinnl. * Efst til hægri er svo Lilja brokade-efni, með svörtu skinni. Norðfjörð f dragt úr hvitu Undir jakkanum er hún í svartri blússu. * Á myndinni neðst til hægri eru Lilja Norðfjörð (t. v.) f kjól úr svörtu uilar-jerseyefni með hvítu skinni í hálsmálið, og Sigríður Torfadóttir, cinnig í kjól úr svörtu jerseyefni, en hann er með gráum, grófum prjónakraga. i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.