Vísir - 29.11.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 29.11.1962, Blaðsíða 11
V í SIR . Fimmtudagur 29. nóvember 1962. 77 Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laegardaga kl. 13-17 HoltsapóteK og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laugar- daga ki. 9 — 4, helgidaga kl. 1—4. Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl 9-7. laugardaga kl 9-4 Nætur- og ..elgidagsvaktir 24. nóv. til 1. des.: Reykjavfkurapótek Æskulýðsfélag Laugarnessóknar Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundar- efni. Séra Garðar Svavarsson. Ýmisiegt Kvenréttindafélag íslands. Bazarinn verður 4. desember. — Félagskonur skili munum til: Guðrúnar Jónsdóttur, Skaftahl. 1. « Guðrúnar Guðjónsd. Háteigsv. 30 Guðrúnar Jensen, Sólvallagötu 74 Sigríðar J. Magnússon, Laugav. 82 Láru Sigurbjörnsd., Sólvallag. 23 Gucjnýjar Helgadóttur, Samtúni 23 Önnu Sigurðardóttur, Hjarðarh. 26 og ennfremur á skrifstofuna, á Laufásvegi 3, þriðjudaga, fimmtu- dag og föstudag kl. 4 — 6. Gjöf fii minn- ingnr um Jón Vídnlín Forseta íslands hefur borizt að gjöf kr. 19.925.00 frá frú Soffíu Sigurbjörnsson í Leslie, Sask., Canada, til ' minningar um Jón bisk- Vídalín. Ákvörðun úr srn- ig fénu skuli varið ve... kin í samráði við biskup og þjooininja vörð. Frú Soffia er ættuð frá Borgarfirði eystra, fædd 1876, dóttir Sigurjóns Jónssonar bónda á Háreksstöðum. Gott, þá mætumst við á miðri Ieið — ég fyrirgef þér, ef þú viður kennir, að þú hafir haft á röngu að standa. Söfnin Arbæjarsafn lokað .iema fyrir hópferðir tilkynntar áður t sima 180“' Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sími 12308. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánadeild opin 2-10 alla daga nema laugardaga 2-7 og sunnu- 5-7. Lesstofan er opin 10-10 laugardaga 10-7 34: opið 5-7 daga nema laugardaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16: opið 5.30-7.30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga. Ameriska bókasafnið Hagatorgi 1 er opið sem hér segir: Mánud. miðvikud. og föstudaga kl. 10-21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10- 18. Strætisvagnaferðir: Frá Lækj- argötu að Háskólabiói leið no. 24. Frá Lækjargötu að Hringbraut Ieið .0. 1. Frá Kalkofnsvegi að Hagamel leið no. 16 og 17. stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. april: Mánuðurinn ætti að enda fremur vel hjá þér, en þú þarft að hafa hugann við starfsferil þinn. Hins vegar þarftu að var- ast að vera of tilætlunarsamur í þeim efnum. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú ættir að leita ráðlegginga vina þinna í dag 1 samandi við aðsteðjandi vandamál. Eldri vin ir þínir mjmdu hjálpsamlegir í þessu sambandi nú. Tvíburamir, 22. maf til 21. júní: Horfur eru á því að þú þurfir að sinna hinum gall- hörðu hliðum lífsins meir í dag heldur en að öðru jöfnu. Ástæð an til þess eru hreyfingar á fjármálasviðinu. Krabbinn, 22. júní til 23. júll: Áherzla er á samskiptum þínum við nána félaga þína og maka. Mikið getur oltið á því að þú stuðlir að samræmi og fríði heima fyrir upp á framtíðina. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú ættir að halda þér vel að vinnunni f dag bæði á vinnu- stað og heima fyrir. Kvöld- stundirnar ættirðu að eiga kyrr látar heima fyrir og njóta hæg- indastólanna. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Þú ættir að leitast við að taka daginn létt og binda þig ekki um of við vinnuna. Kvöldstund imar mjög hagstæðar til að fara út á einhverja skemmtun. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir að Ijúka eins miklu og unnt er fyrir helgina heima fyrir og á vinnustað. Kvöld- stundunum ættirðu að eyða meðal gamalla og varanlegra vina. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Hagstæðar afstöður fyrir þig til að ljúka ýmsum þeim bréfa- viðskiptum, sem þú hefur van- rækt að undanförnu að koma af. Ræddu við nána ættingja um aðsteðjandi vandamál. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Dagurinn býður upp á mjög óvenjulega möguleika fyrir þig til að auka tekjurnar. samt sem áður ættirðu ekki að reikna með kraftaverki svona allt I einu. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Persónulegar vinsældir þínar nú um þessar mundir munu vera enn á hápunkti í dag og þú ættir að geta séð margar af persónulegum von- um þfnum og óskum rætast. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú ættir að taka því með sem allra mestri ró í dag og hafa þig ekki mikið í frammi heima fyrir eða á vinnustaö. Störf í kyrrþey henta bezt nú. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Þú ættir að leita sem mest álits og aðstoðar vina þinna f sambandi við aðsteðj- andi vandamál. Njóttu sam- vista skemmtilegra kunningja í kvöld. Otvarpið Fimmtudagur 29. nóvember Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „Á frívaktinni": sjómanna- þáttur (Sigrfður Hagalfn), — „Við, sem heima sitjurn" (Sigríður Thorlacius). 17.40 Framburðar- kennsla f frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Gyða Ragnarsdóttir). 20.00 Or rfki rán- ar: Ingvar Hallgrímsson magister talar um átuna í sjónum. 20.05 Tónleikar. 20.40 íslenzkt tónlistar- kvöld: Minnzt 150 ára afmælis Péturs Guðjohnsen organleikara og tónskálds. 21.15 Á Ströndum. Dagskrá úr sumarferð Stefáns Jónssonar og Jóns Sigurbjörnsson ar, sfðari hluti. 22.10 Saga Roths- child-ættarinnar eftir Frederick Morton X. (Hersteinn Pálsson rit- stjóri les). 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). 23.00 Dagskrárlok. Ýmisiegt Ákveðið hefur verið með sam- komulagi milli ríkisstjórna Islands og Póllands að skiptast framvegis á ambassadorum, en fram að þessu hafa verið skipti á sendiherrum. Alltaf uppselt Það er allt útlit á þvi að barnaleikritið, sem Þjóðleikhús- : ið sýnir um þessar mundir Dýrin í Hálsaskógi, ætli að ná j sömu vinsældum og Karde- : mommubærinn gerði á sínum teíma. Uppselt hefur verið á öllum sýningum fram að þessu, og virðast hinir ungu Ieikhús- gestir skemmta sér konunglega við að horfa á þetta hugljúfa ævintýri Thorbjarnar Egners. Um næstu helgi verða tvær sýningar á leiknum bæði á Iaugardag og surinudag kl. 3 báða dagana. (Frá Þjóðleikhúsinu). n................... „.. r ’ Fundahöld Kvenfélag Hallgrímskirkju held- i ur fund n.k. fimmtudagskvöld 29. ! nóv. kl. 8.30 í samkomusal Iðn- skólans (gengið inn frá Vitastíg). j Frú Margrét Jónsdóttir skáldkona , ílytur ferðaþátt. Félagskonur fjöl- | menni og hafi með sér handavinnu og spil. Kf&BY'S CAMPA/GK SBBMS HOPELE5S. X PIP NOT WANT TO BELIEVE IT, BUT I HAVE ELIMINATEP ALL OTHERS ON THE PASSEN6ER LIST. THIS RIP KIRBY IS MY THE LOVELY TASHIA IS HAPPY TO MEET EVERYONE BUT ME. I Barátta Rips fyrir að vinna hylli hennar virtist ekki til neins. „Hin yndislega Tashia er vin- gjarnleg við alla nema mig, að því er virðist". Stuttu síðan: „Ég vil helzt ekki útilokað alla aðra á farþegalist- anum er þessi Rip Kirby síðasta vonin“. „Ég hef séð nokkra tóma legu stóla, en sá, sem'hún hefur tekið á leigu, er hlægilegur ...“ trúa því, en þar sem ég hef IWEmBBnKHBMmKKi i' • ""iTXrzi &

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.