Vísir - 29.11.1962, Side 15
V1SIR . Fimmtudagur 29. nóvember 1962.
75
THE C0W5ATANTS I/'
THRASHE7 A50UT, ]!>',
EACH SEEKINS 'll
A VANTAGE
POINT... Æ
HETJUSOGUR
íslenzkt mýndablað
fyrír börn 8 - 80 ára
(•g kappar hans
n&m *\ hefti lcomið'
^ í bókabúöir
og kostar aðeins 10 krónur.
og super-
filmu-
fiskurinu
Jólulcjólur fyrir
f elpur f rd kr. 95.-
En fóll^ið varð fyrir miklum
vonbrigðum þegar það komst að
því að þetta voru alls ekki götu-
listamenn sem voru þarna að
verki. í hvert skipti, sem fóikið
kastaði til þeirra smápeningum
kastaði Bizniz peningaseðlum til
þess í staðinn, en það likaði fólk-
inu alls ekki vel. Nú hélt það að
um ríka ameriska ferðamenn
væri að ræða, og þeir voru ekki
sérstakiega vel liðnir í Batavariu.
En til allrar hamingju gerðist
ekkert, og hin undarlega' lest
komst heilu og höldnu til járn-
brautarstöðvarinnar. „Það var nú
það,“ sndvarpaði Kalli feginn,
„ég hélt að mannfjöldinn ætlaði
að ráðast á okkur. íbúar Bata-
variu eru undariegir fiskar“.
mmmn
KALLI
Hárgreiðslu- og snyrtistofan
I'ERMA, Garðsenda 21, sími 33963
Barnasagan
Hárgreiðslustofa
AUSTURBÆJAR
(María Guðmundsdóttir).
Laugaveg 13, sími .14656.
Nuddstofa sama stað. —
Það leið að kvöldi og með
kvöldinu kom svalinn. Skothríð-
in var nú ekki eins nálægt og
allt var tómlegra orðið. Þau voru
þögul. Tunglið kom f ljós og þá
veittist drengnum auðveldara að
rata. Loks komu þau að litlum
kofa, þar sem Aláin barði að
dyrum. Dularfull samræða átti
sér stað án þess opnað væri.
Loks kom út maður nokkur, risi
að vexti en lotlegur með lukt
hendi. Hann heilsaði drengnum
alúðlega með því að kyssa hann
á kinnamar. Svo hneigði hann
sig fyrir Karólínu og hélt í taum-
ana fyrir hana meðan hún steig
af baki og svo fóru þau inn í kof
ann. Moldargólf var í honum og
eldur í hlóðum og var brennt
viðarkubbum, en pottur var
hengdur yfir eldinn og hékk í
keðju Maðúrinn dró fram kolla
til þess að sitja á. Ekkert þeirra
mælti orð af vörum fyrst í stað
en svo spurði maðurinn:
-v Skyldi nú vera nokkur sig-
urvon fyrir okkur við Guiberon?
Skothríðin heyrðist alla leið
hingað. Hafið þér verið sjónar-
vottur að nokkrum átökum,
herra Alain?
— Nei, mér var skipað að
hafa mig ekki í frammi. Og eins
og þú sérð er ég kominn hingað
með nýjan boðbera, til Tinteni-
acs.
— Ætlið þið til Elvon-hallar?
— Já.
— Bara þeir séu þar enn. í
morgun fóru nokkrir af liðsfor-
ingjum okkar hér fram hjá. Þeir
sögðu frá áformum um hergöngu
til Coélogon.
— Hvernig ber að skilja það
— ætluðu þeir ekki til Quiberon?
— Ég veit ekkert, en þetta
sögðu þeir.
Drengurinn var orðinn alvar-
legri svip. Svo sagði hann.
— Þú verður víst að gefa okk
ur eitthvað að borða. Heldurðu,
að öruggt sé að ftrðast um skóg-
inn í nótt?
— Já. Við höfum ekki orðið
Blástakka varir í þrjá daga.
Hann kom með flesk og baun-
ir og gaf þeim eplavfn að drekka
Þegar þau voru komin á bak
aftur fann Karólína til þreytu
Það var orðið langt síðan hún
hafði komið á hestbak og hún
hafði orðið mjög þreytt nóttina
næstu á undan þeirri, sem nú
var komin. Alain sá hvernig
henni leið og spurði hana hvort
hún væri þreytt.
— Nei, sagði hún stuttlega og
dálítið önug vegna þess að dreng
urinn hafði veitt þreytu hennar
athygli.
Þau riðu áfram — hún á eftir
og beit á jaxlinn, staðráðin í að
þrauka, en samtímis hugsaði
hún: Hvers vegna ætti ég annars
að leggja mig í hættu dag hvern
fyrir málstað, sem ég hefi engan
áhuga.
; — Nú stígum við brátt af
! baki, sagði Alain. Við erum kom-
! in nálægt Elev þar sem búðir
konungssinna eru. Látiö yður
ekki bylt við verða, ef þér heyr
ið skothríð.
Þau fóru að eins fetið þarna
milli trjánna enda var skógurinn
þéttur. Brátt komu þau í rjóður
nálægt gerði og stigu af baki.
Við gerðið var garður sem hafði
á sér svip skógarins sakir van-
hirðu. Alain gaf sjö sinnum frá
sér mjög sérkennilegt hljóð. Svo
var allt hljótt í nokkrar mínútur.
Og allt í einu án þess nokkurt
hljóð heyrðist urðu þau þess vör,
að glitti á ótal byssuhlaup
skammt frá þeim.
— Hver þar?, var kallað.
— Konungshollir kaþóliskir
konungssinnar í sókn fyrir konr
unginn og ríki hans
—- Ert það þú, Alain?
— Já, Guichard.
Nokkrir menn stigu fram úr
runnunum og drengurinn heils-
aði þeim. .
— Mér þykir vænt um, að þið
eruð hér enn. Ég var smeykur
um, að herinn væri farinn héð-
an.
— Það er hann Ifka — á viss
an hájt. Við erum ekki nema 200
hér. Hinir eru í skógunum.
— Og Tintentiac?
— Hann er með þeim í skóg-
inum. Við erum hér aðeins
til verndar birgðum óg sam-
gönguleiðum.
©PIB
0L é
mbz
Mér þykir það Ieitt, kæri vinur ...
— Hinir sækja þannig fram
til Quiberon?
— Tinteniac hefur ekki sagt
okkur frá áætlun sinni, en ég
held að þeir fari í aðra átt. Spyrj
ið fyrirliðann hérna, Pont-Bellan
er.
Korungssinnar fylgdu Karó-
línu og Alain á breiða götu sem
lá að höllinni, en á henni var
turn himinhár. Mikið var af hest
um fyrir framan höllina.
Þau voru leidd inn í stóran,
bjartan en kaldan sal, þar sem
menn sátu að snæðingi, fimmtán
talsins. Nokkrir þeirra báru
kennsl á Alain
— Þarna er hinn ungi vinur
okkar, sagði einn. Þú kemur á
réttri stundu við erum ný-
búnir að láta bora gat á tunnu
með Anjovíni.
Karólína fylgdi hinum unga
félaga sínum, sem nam staðar
frammi fyrir virðulegum manni
og fríðum sýnum, og miklum
mun gælsilegri en nokkur hinna.
— Afsakið, að ég ónáða yður
herra Pont-Bellanger, en ég er
fylgdarmaður persónu, sem
gjarnan vill hafa tal af yður.
Pont-Bellanger horfði á Karó-
línu og svaraði:
BBtrbruMTStsrtiaisrÆ
ÆílUU-
CS&MÖ
AN7 SOON( BEFORE THE /AASKE7
WAN'S ASTONISHE7 EVESJHE LION.
C0LLAPSE7 WITH A5K0KEN 5ACK,!
Óvinirnir börðust af öllum
kröftum og reyndu að sjálfsögðu
að ná yfirburðum — og áður en
grímuldæddi maðurinn hafði átt-
að sig datt ljónið aftur fyrir sig og hryggbrotnaði.
Dömur, hárgreiðsla við allra hæfi.
TJARNARSTOFAN,
Tjarr.argötu 10, Vonarstrætismegin,
SI-ii 14662.
Hárgreiðslustofan
HÁTÚNI 6, simi 15493.
Hárgreiðslu- O- snyrtistofa
STEINU og DÓDÓ,
Laugaveg 11, sími 24616.
Hárgreiðslustofan
SÓLEV
Sólvallagötu 72, sími 14853.
Hárgreiðslustofan
PIROLA
Grettisgötu 31, sími 14787.
Hárgreiðslustofa
/ESTURBÆJAR
Grenimel 9, sfmi 19218.
Hárgreiðslustofa
SVÖNU PÓRÐARDÓTTUR,
Freyjugötu 1, sími 15799.
Eárgreiðslustofa
KRISTÍNAR INGIMUNDAR-
DÓTTUR, Kirkjuhvoli, sími 15194