Vísir - 06.12.1962, Qupperneq 13
V1 S IR . Fimmtudagur 6. desember 1962.
13
GUNNAR ASGEIRSSON H.F.
16 mm filmuleiga
Kvikmyndavélaviðgerðir
Skuggamyndavélar
.FJestar gerðir sýningarlampa
Odýr sýningartjöld
Filmulím og fl.
Ljósmyndavörur
Filmur
Framköllun og kópering
Ferðatæki (Transistor)
FILMUR OG VÉLAR
Freyjugötu 15
Sími 20235
— lR Slcii i
oOUUR
SELUR
SIG^0
Bíi^
Chevrolet ‘55, sérstaklega fallegur
Hagstætt lán fylgir. Ford ‘57, sam
komulag um verð og greiðslu, ef
samið er rtrax. Ford ‘55, samkomu
lag um verð og greiðslur ef samið
er strax. * iymouth ‘53, station, 4ra
dyra, mjög fallegur bíll.
Zim ‘55. Samkomulag um verð og
greiðslu. Mercedes Benz ‘60, diesei
vörubíll. Land-Rover ‘62, lengri
cerðin, ekinn g þús. km. Ford ‘55.
sendibíll. skipt'í óskast á 6 manna
bfl. Plymouth ‘47, kr. 2500,00,
samkomuiag Voikswagen ‘52 — ‘62
Volkswagen sendibílar ‘54 — ‘62.
Rambler station 57. Verð sam-
komuldg. Chevrolet, allar árgerðir
Jeppar, flestar árgerðir. Mikið úr-
val vörubifreiða. Einnig flestar
tegundir og árgerðir af 4ra og 5
manna bílum.
Ford station 59. Rússajeppi '56
með ^íálhúsi. Alls 'onar skipti
koma til greina. Rússajeppi ‘57.
Sérstaklega fallegur. Fíat 59. Ek-
inn 22 þús. km. Opei Caravan ‘54-
62. Dodge ‘55, fallegir bílar. Ford
‘55 station ‘53. 4ra dyra, 6 cyl
Beinskiptur. Mercedez Benz ‘54
með 35 manna húsi og svefnsæt-
um.
Benz fólksbifreiðir, flestar árgerð
ir. Allar gerðir sendibíla með stöðv
arplássi. Ford ‘00, sendibíll. Sér-
lega glæsilegur. Mikið úrval af ný-
legum bflum.
Bifreiðasalan Borgartúni I
Simar 18085 og 19615. — Heima
sfmi 20048.
Því gleymi
ég aldrei
í bók þessari segja þess-
ir menn frá eftirminni-
Iegum atburðum úr lífi
sínu:
Séra Árelíus Níelsson:
Minningalandið
Árni Óla, rithöfundur:
Versta ár Reykjavíkur
á þessari öld
Davfð Stefánsson, skáld
Frostavetur
Einar Ásmundsson,
lögfræðingur:
Segir fátt af einum
Einar Kristjánsson,
rithöfundur:
Koss á vegamótum
Eiríkur Sigurðsson,
skólastjóri:
Draummaðurinn
Hjálmgeir ÞÞorsteinsson, tóndi:
Grímseyjarför með
viðkomu í Keflavík
Ingólfur Kristjánsson,
rithöfundur:
Fósturbarn úr sjó
rithöfundur:
Trýnaveður
Kristján frá Djúpalæk,
Ég var myrtur
Jochum M. Eggertsson
Kristján Jónsson,
lögfræðingur:
Nú hefur þú svikið mig
Magnea Magnúsdóttir,
húsfreyja:
Hver var hún?
Páll Kolka, læknir:
16. des. 1924
Ragnheiður Jónsdóttir,
rithöfundur:
Hverf er haustgríma
Rósberg G. Snædal,
Erfiður aðfangadagur
3éra Sigurður Einarsson:
Ljósið í hríðinni
Stefán E. Sigurðsson,
fréttamaður:
Nauðlending á öræfum
Stefán Stefánsson, bóndi:
Á sundreið með
þjóðskáldi
Séra Sveinn Víkingur:
„Ég lít í anda liðna tíð‘‘
Þorsteinn Stefánsson,
hafnarvörður
Logandi haf
Þórunn Elfa Magnúsdóttir,
rithöfundur:
Brotasilfur frá
bernskudögum.
Kvöldvökuútgáfan
Norðlenzkur bóndi skrifar:
Útvarpið, þjóðsöngurinn
og varnarliðið
Mér og mörgum sýslungum
mínum hnykkti við, er útvarps-
stjóri tilkynnti það í útvarpinu í
haust, að hætt yrði að leika þjóð-
sönginn í dagskrárlok útvarpsins
á kvöldin, nema á sunnudögum
og hátíðum. Hvers vegna eiga ís-
lendingar, einir allra þjóða, að
hætta að leika þjóðsöng sinn við
dagskrárlok útvarpsins á kvöldin,
og verða þar með að athlægi og
viðundri frammi fyrir öllum hin-
um menntaða heimi?
Það bar snemma á því, eftir að
útvarpið kom, að kommúnistar
litu þjóðsöng vorn illu auga, lík-
lega af því að Guð er nefndur
í honum.
Þeir þorðu þó ekki að ráðast
beint framan að þjóðsöngnum,
þar sem þeir þurftu oft að nota
þjóðræknisgrímuna til að blekkja
auðtrúa sálir til fylgis við hinn
rússneska málstað sinn. Þá var
reynt að bola þjóðsöngnum burt
úr útvarpinu undir fölsku yfir-
skini og með þeim falsrökum, að
þjóðsöngurinn væri of helgur til
að viðhafa mætti þá „ofnotkun"
á honum, að leika hann í dag-
skrárlok. Þeim virðist nú hafa
tekizt þetta menningarlega
skemmdarverk að miklu leyti.
Þessi falsrök þeirra álít ég ein-
hverja þá viðbjóðslegustu hræsni,
sem íslendingum hefur nokkurn
ÓDÝRU JAPÖNSKU
mmi mmsmmm
KOMNIR AFTUR
LÁRUS G. LÚÐVIGSSON SKÓV. BANKASTR. 5.
»
NIAX FACTOR
GJAFAKASSAR, glæsileg jóla-
gjöf handa eiginkonu eða unn-
ustu.
Enn fremur fjölbreytt úrval af
öllum nýjustu snyrtivörum frá
MAX FACTOR.
Eiginmenn og unnustar, kynnið
yður gjafaúrvalið.
SNYRTIVÖRUBÚÐIN
LAUGAVEGl 76 Simi 12275
Hjólbarðaverkstæðið Millan
Opin alia daga trá kl 8 að morgm til Kl 11 að kvöld)
Viðgerðii á alls konar ijóibörðum - Seljum einnig allai
stærðii hljóbarða — Vönduð vinna — Hagstætl verð
M I L L A N Þverholti 5.
tíma verið boðið upp á, og hefur
þó margur andlegur eiturbikar
verið göróttur, sem þeir hafa rétt
að þjóðarsál vorri á umliðnum
áratugum.
Það mætti með svipuðum ,,rök-
um“ segja að t. d. „Faðir vor“
og annað Guðs orð sé of heilagí
til þess að menn megi fara með
það daglega vegna hættu á ,,of-
notkun" þess.
Hver einasta menningarþjóð
heimsins leikur þjóðsöng sinn í
lok kvölddagskrár, án þess að ótt
ast ,,ofnotkunar“ hans — nema
við íslendingar. Er þetta eins kon
ar ,,millispor“ að þv£ að farið
verði, t. d. næsta ár, að leika
„Internationalinn“ i dagskrárlok?
Þetta ,,ofnotkunar“ tal um þjóð-
sönginn, undir þjóðræknisgrímu
kommúnista, er sprottið af álika
flærð eins og „rök“ þeirra fyrir
því að varnarliðið verði látið fara
héðan.
Varnarliðið átti að spilla þjóð-
menningu vorri, og tryggustu
vörn landsins telja þeir „hlut-
leysi“ og varnarleysi þess. Við
sjáum nú hvernig það gagnar Ind-
landi nú þessa dagana. Nei.
Hvernig sem kommar hamra á
þessu og lemja falska þjóðrækn- >
isbumbu sína, þá vita allir skyni-
bornir íslendingar, að þessi fals- ,
rök þeirra fyrir kröfunni um
brottför varnarliðsins eru ekki
sprottin af þjóðrækni, heldur af
þjónustusemi við Rússa, til þess
að ísland verði auðveldari bráð
fyrir þá, svo að þeir geti gert
landið að stökkpalli til Ameríku,
fyrst það mistókst með Kúbu
sællar minningar.
Fjandskapur komma við Efna-i'
hagsbandalag Evrópu, undir yfir-
skini föðurlandsástar, og verk-
fallsbrölt þeirra undir yfirskini
verkaiýðsþagsmuna, er af sömu
óheilindum sprottið, til að eyði-
leggja efnahag þjóðarinnar og
koma okkur und:.- fjárhagsleg og
viðskiptaleg yfirráð Rússa. Ein-
mitt af því að tilraunin með Kúbu
mistókst, má búast við að komm-
ar geri bráðlega allt sem þeir
geta til að ryðja Rússum braut ,,
inn í landið, svo að Rússar fái
hér nýjan stökkpall til Ameriku.
Þjóðræknir I’slendingar! Við
þurfum ekki að skammast okkar
fyrir vorn fagra þjóðsöng eða
fela hann fyrir umheimi. Það er
krafa vor að útvarpið leiki þjóð-
söng vorn í lok kvölddagskrár
daglega framvegis, hvað sem
kommúnistar af flærðinni span-
góla um „ofnotkun“ hans. Að lok
um vona ég að lesendur misvirði
ekki við mig, þótt mér færi sem
barninu í ævintýrinu forðum, að
ég sá að „keisarinn er ekki i nein-
um fötum“.
Norðlenzkur bóndi.
Kaupmenn og kaupfélög
FYRIRLIGGJANDI:
Fallegt úrval af blúss- og kjólaefnuni
KR. ÞORVALDSSON & CO.
Heildverzlun . Grettisgötu 6 . Símar 24730 og 24478