Vísir - 10.12.1962, Blaðsíða 3

Vísir - 10.12.1962, Blaðsíða 3
7 f SIR . Mánudagur 10. desember 1062. 1 NÝAÐFCRÐ Það telst nú til merkilegustu nýjunga i sjávarútveginum, að góðar vélar hafa verið fengn- ar til að flaka nýja sild og síð- an eru flökin súrsuð. Virðist vera nafr því ótakmarkaður markaður fyrir þessa súrsuðu síld f Þýzkalandi. Ljósmyndari Vísis skrapp einn daginn vestur i hús Bæjar útgerðarinnar við Grandaveg, þegar verið var að vinna að flökun og súrsun. Voru þessar myndlr teknar af vinnslu síldar innan Efst til vinstri sést síldin flytjast með færibandi að flök- unarvélunum. Hægra megin sést hrærivél sem síldarflök- in eru súrsuð i. Hjá henni standa Garðar Einarsson og Sigurður Guðnason. í neðri röð sést Matthías Guðmundsson verkstjóri yfir einni súrsíldartunnunni og stendur á henni hið þýzka vöru heiti „Saure lappen“. Eftir hálf an mánuð verður að umsúrsa síldina. Þá kemur mynd af Magnúsi Árnasyni, sem hefur umsjón með flökunarvélunum og loks sést flökunarvélin að verki og hjá henni Jóhanna Bjamadóttir. Matthías verk- stjóri Iofar mjög gildi flökun- arvélanna, og sagði hann m.a.: — Mér þætti gaman að sjá þann mann, sem gæti skilað svona vinnu. w " ■ " ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.