Vísir - 10.12.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 10.12.1962, Blaðsíða 11
V1S IR . Mánudagur 10. desember 1962. TT Slysavarðstofan I Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl 18—8, sími 15030. Neyðarvaktin, simi 11510. hvern virkan dag, nema la :.rdaga kl 13 — 17 HoltsapóteK og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laugar- daga ki. 9 — 4, helgidaga kl. 1—4 'Vpótek Austurbæjar er opið virka daga kl 9-7 tausardag? kl 9-4 Næturvarzla apóteka: 8. til 14. desember: Vesturbæjarapótek. Útvarpið Mánudagur 10. desember. Fastir liðir eins og vénjulega. 13.15 Búnaðarþáttur: Eyvindur Jónsson, dr. Halldór Pálsson og Jónas Pétursson spjalia um vetrar fóðrun sauðfjárins. 13.35 Við vinn una. 14.40 Við ,sem heima sitjum. i' Svandis Jbnsdóttir les úr endur- rrfinningum tízkudrottningarinnar Schiaparelli. 17.05 Sígild tónlist , fyrir ungt fólk (Reynir Axelsson). 18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur (Snorri Sigfússon). 20. OOUm daginn og veginn (Lárus Sal ómonsson Iögregluþjónn) 20.20 Tvö nútímatónverk leikin af hljóm sveit Tónlistarháskólans í París, undir stjórn Georges Tzipnine. 20. 40 Á blaðamannafundi: Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri svar ar spurningum. Spyrjendur: Magn ús Torfi Ólafsson, Njörður P. Njarðvík og Sigurður A. Magnús- son. Stjórnandi: Dr. Gunnar G. Schram. 21.15 Kórsöngur: Fær- eyski kórinn Havnar Sangfélag syngur. Söngstjóri: Hans Jacob Höjgaard. 21.30 Otvarpssagan: Fel ix Krull. 22,10 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 23.00 Skákþáttur (Guðmundur Arnlaugs son). 23.35 Dagskrárlok. Funda höld Aðalfundur Félags ísl. myndlist armanna var haldinn nýlega. í stjóm voru kosnir: Sigurður Sig- urðsson, formaður, Hörður Ágústs son, ritari og Valtýr Pétursson, gjaldkeri. I sýningarnefnd félags- ins voru eftirtaldir menn kjörnir: Jóhannes Jóhannesson, Sigurður Sigurðsson, Steinþór Sigurðsson, j Eiríkur Smith, Karl Kvaran, Sigur jón Óiafsson, Magnús Á. Árnason og Guðmundur Benediktsson. Full trúar á aðalfund Bandalags ísl. listamanna voru kjörnir þeir Sig- urður Sigurðsson, Jóhannes Jó- hannesRC«. Kari Kvaran, Kjartan Guðjónsson og Hörður Ágústsson. Ýmislegt Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er hafin. Skrifstofan Njálsgötu 3 tekur á móti gjöfum og hjálpar- beiðnum. Opið kl. 10,30 — 18 dag : lega. Móttaka og úthlutun fatn- aðar er f Ingólfsstræti 4. Opið kl. j 14 — 18 daglega. Æskilegt er að j fatagjafir berist sem fyrst. BELM Þetta er djúpsjávarfiskur. Vantar ofanlburð Borgari hefir komið að máli við blaðið. Segir hann, að í rigningun- um undanfarna daga hafi myndast hið versta svað við stoppistöðvar strætisvagnanna í bænum. Beinir hann þeim tiimælum til verkfræði- deildar borgarinnar að borið verði ofan í göturnar hjá strætisvagna- stöðvunum. Vill Vísir koma þess- um tilmælum á framfæri. Hóskóla- styrkur Háskólinn í Kaupmannahöfn og háskólinn í Árósum bjóða hvor um sig fræðimanni frá Norður- Iöndum að dveljast við háskólana um eins árs skeið, frá 1. febrúar 1963 til 31. janúar 1964, í því skyni að ieggja stund á fræðigrein sína og taka þátt í kennslu, eftir því sem um semst. Styrkþeginn hlýtur 19.488 danskar krónur í laun. Umsóknir um styrki þessa ber að senda skrifstofu Háskóla íslands eigi síðar en 31. des. n.k. Gen^ið 17. nóvember 1962. I Enskt pur.d 120,27 120,->1 1 Bandarfkjadollar 42,95 43.06 1 Kanadadollar 39,84 39,95 1C Danskar kr 620,21 621.81 100 Norskar kr 600,76 602,30 100 Sænskar kr. 832,43 834,15 100 Pesetar 71,60 71.80 100 Finnrk mörk 13,37 13,40 00 Franskir fr 876,40 878,64 100 Belgískir fr. 86,2£ 86,50 100 Svissnesk. fr 995,35 997,90 100 V.-þýzk mörk 1.069,85 1.072,61 100 Tékkneskar kr 596,40 598,00 Jóhann Scheving, kennari, var iengi búsettur á Akureyri. Á þeim árum koni Tíminn út tvisvar í viku og var sjaldséður viða í kaupstöðum. Eitt sinn kom Jóhann askvaðandi inn í búð eina á Akureyri, þar sem margt var fyrir af fólki, með Tímann í hendinni og var mikið niðri fyrir. „Líttu á þennan óþverra,“ sagði hann við kaupmanninn og fleygði Tímanum á borðið. „Maður sér þetta helviti tvisvar á ári og maður er akkúrat hálft ár að ná sér eftir það“. Ef þér iumið á einhverjum skemmtilegum sögum, sem hvergi hafa birzt áður, mun blaðið greiða kr. 50 fyrir hverja sem prent- uð verður. Bréfin stílast: GLETTA DAGSINS, Vísir, Reykjavik. 53 stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Fulit tungl bendir til þess að talsverð hætta sé á ferðum fyrir þig í umferðinni í dag. Bezt væri að verja kvöldstund unum ti! undirbúnings jólahátfð inni. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Fullt tungl í dag bendir til þess að þér sé nauðsynlegt að iéita sem mest ráðlegginga og sam- starfs maka þíns eða náins fél- aga í f.iármálunum næstu vik- una. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Málefni varðandi hjóna- bandið eða náinn félagsskap eru nú undir heiilavænlegum áhrifum fyrir þig. Þú hefur nú allar aðstæður til að annast for ustuhlutverkið. Krabbinn, 22. júnl til 23. júlí: Næstu dagar geta orðið þér nokkuð erfiðir heilsufarslega, þar eð fullt tungl er I tólfta húsi sólkorts þíns. Gættu þín þvl gegn ofkælingu og of- þreytu. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Dagarnir framundan ættu að geta orðið sérstaklega ánœgju- legir ef þú hefur aðstöðu til að taka þátt I félagslífinu. Ýmsar vonir þínar og óskir munu og rætast. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Horfur eru á að þú uppskerir nú ríkulega á vinnustað eða af atvinnurekstri þlnum ef störf þln hafa verið fullnægjandi að undanförnu. Heimsóknartímar s jókr ahúsanna F-Juingrrdelld Landsspítalans kl. 15—16 (sunnudaga kl. 14—16) og kl. 19,30—20. Landakotsspítali kl. 15—16 og kl. 19 —19,30. laugard. kl. 15—16. Landsspltalinn kl. 15—16 (sunnu daga kl. 14—16) og kl. 19-19,30 Borgarsjúkrahúsið kl 14—15 og kl. 19-19,30. Sjúkrahús Hvítabandsins kl. 15— 16 og kl. 19—19,30. Sólheimar kl. 15—16 (sunnudaga kl. 15—16,30) og kl. 19—19,30. Fæðingarheimili Reykjavíkur kl. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Næstu daga er mjög hagstætt að sinna undirbúningi jólanna með því að annast bréfaskrift- ir til vina og ættingja innan- lands og utan. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Horfur eru á að þú verðir að leysa smá vandamál varðandi skattamál næstu dagana, sem tengt er þér annað hvort per- sónulega eða þvl fyrirtæki, sem þú kannt að starfa við. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú ættir ekki að leggja út I miklar deilur við félaga þína eða maka jafnvel þó ærin ástæða virðist vera fyrir hendi. Slíkt gæti haft al- varlegar afleiðingar. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þér mun nú hættara við ýmiss konar kvillum mæstu dag ana heldur en endra nær og þér er nauðsynlegt að fara vel með þig ef þú verður var við kvef eða siíkt. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Dagurinn og raunar næstu dagar koma undir áhrif fulls tungls I dag og bendir það til þess að þú eigir I vænd um fremur skemmtiiegt tímabil. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz.: Fulit tungl I dag bendir til þess að málefni varðandi heimili þitt verði nú undir sér stökum áhrifum. Ýmsar hag- stæðar breytingar geta átt sér stað þar. 15,30-16,30 og kl. 20—20,30 (aðeins fyrir feður). Elli- og hjúkrunarheimilið Grund kl. 14—16 og kl. 18,30—19. Kleppsspítalinn kl. 13 — 17. Sólvangur (Hafnarfirði) kl. 15— 16 og kl. 19,30—20. St. Josephs sprtali (Hafnarfirði) kl. 15-16 og kl. 19—19,30. Hrafnista kl. 15—16 og kl. 19— 19,30 Kópavogshælið: Sunnudaga kl. 15-17. Auglýsið í VÍSI líktist hvellum úr bílvél“. „Úti 3) „Það hefur auðvitað verið ekki eitthvert óvenjulegt hljóð 2) „Ég held það, eitthvað sem á miðju hafi?“ stífla í gufuleiðslunum“. mgas: m .mgrsi Ð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.