Vísir - 10.12.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 10.12.1962, Blaðsíða 6
V1SIR . Mánudagur 10. desember '1962. Jólahreingerning húsmóðurinnar pláqa húsbóndans PROGRESS Verður léttari ef ryksugan er við hendina. PROGRESS ryksugur eru heimsþekktar fyrir hina snjöllu þýzku tækni. PROGRESS bónvélar eru endingagóðar, þægi- legar í meðförum og sterkar. PROGRESS vélamar 'eru vélar framtíðarinnar. MP 17 Ennfremur GÚSTAF ÚLAFSSON hæstaréttarlögmaðui Austurstræti 17 • Slmi 13354 Út er komið ritið MERKIR ÍSLENOINGAR. Er þetta fyrsta bindi í NÝJUM FLOKKI. Áður hefur forlag okkar gefið út verkið Merkir ís- lendingar í 6 bindum, sem var 3000 blaðsíður að stærð og hafði að geyma 100 ævisögur íslendinga frá ýmsum öldum. Fylgdi því og nafnaskrá með 4200 nöfnum. Er nú hafizt handa að nýju og verður þetta sjálfstætt rit óháð því fyrra. I þessu fyrsta bindi, sem er 340 blað- síður að stærð eru eftirtaldar ævisögur: Skafti Þóroddsson, lögsögumaður Bjöm Einarsson, Jórsalafari Jón Ámason, biskup Snorri Bjömsson, prestur Þorleifur Guðmundsson, Repp Hannes Stephensen, prófastur Jörgen Pétur Havstein, amtmaður Jón Borgfirðingur, fræðimaður Jón Stefánsson, — Þorgils gjallandi, sl Pétur Jónsson, á Gautlöndum. Guðmundur Magnússon, prófessor Magnús Guðmundsson, ráðherra Bókin er hafsjór af fróðleik og sérstaMega er vandað til frágangs henn- ar og útlits. Merkir Islendingar er rit, sem vekur heilbrigBan þjóðarmetnað og er prýði á sérhverju bókelsku heimili. PÁLL S. PÁLSSON harpurrkur Laugavegi 10. — Vesturgotu 2 Sími 20-300. hæstaréttarlögmaður Berg .ðastræti 14 Sími 24200 Hreinsum vel — Hreinsum fljótt Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum Efnalaugin LINDIN H.F. Hafnarstræti 18 Skúlagötu 51. Sími 18820. Simi 18825. MERKIR ÍSLENDINGAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.