Vísir - 10.12.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 10.12.1962, Blaðsíða 14
14 V1SIR . Mánudagur 10. desember 1962. GAMLA BÍÓ t',rnt 1! 175 Afturgangan ( The hauntcd strangler) Hrollvekjandi ensk sakamála- mynd. Boris Karloff Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Freddy á framandi sióöurr (Freddy under fremden Sterne) Afar fjörug og skemmtileg ný þýzk söngva- og gamanmynd i litum. Freddy Quinn Vera Tschechova Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Simi 1 or',,6 Borg er víti Geysispennandi og viðburðarík ný ensk-amerísk kvikmynd i CinemaScope, tekin í Englandi. Stanley Baker. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Tíu fantar Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára Sími 22-1-40 Aldrei að gefast upp (Never let go). Ein af hinum viðurkenndu brezku sakamálamyndum frá Rank. Aðalhlutverk: Richard Todd Peter Sellers Elizabeth Sellers. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Mmi 32075 - 38150 Það skeði um sumar NÝJA BSÓ S11 vi I l I 54^ Timburþjófarnir (Freckles) Cinema-Scop litmynd um spenn andi ævintýri æskumanns. Martin West Carol Christensen. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. Morðið í tizkuhúsinu (Manequin í Rödt) Sérstakl. spennandi ný sænsk kvikmynd 1 litum. Danskur texti. Karl-Arne Holmsten, Annalise Ericson. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Sími: ,'"85. Undirheimar Hamborgar Raunsæ og hörkuspennandi ný þýzk mynd, um baráttu alþjóða lögreglunnar við óhugnanleg- ustu glæpamenn vorra tima. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. GLAUMBÆR Allir salirnir opnir í kvöld. Hljómsveit Árna Elvar Söngvari Berti Möller Borðpantanir í síma 22643. GLAUfflBÆR TÓNAB‘á S*rn Ml S? Leyndarmál haliarinnar (Maigret et I‘ affaire Saint'- Fiacre) Vel gerð og spennandi ný, frönsk sakamálamynd samin upp úr skáldsögu eftir George Simenon. Aðalhlutverk leika: Jean Gabin Michel Auclair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. TJARNARBÆR Sími 15171 Kjartan Ó. Bjarnason sýnir: Islenzk börn AÐ LEIK OG STARFI TIL SJÁVAR OG SVEITA Ef til vill ein af mínum allra beztu ínyndum. — Ennfremur verða sýndar: Skfðalandsmótið á Akureyri 1962. Holmenkollen og Zakopane. Skíðastökk. Knattspyma. M.a.: Ísland-Ir- land og fsland-Noregur. Handknattleikur. FH og Ess- lingen. Skátamót á ÞingvöIIum. Þjóðhátíð f Eyjum. 17. júnf f Reykjavík. Kappreiðar. Myndir frá 4 kappreiðum. Listhkup á skautum. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 Verða sýndar kl. 5, 7 og 9. Tækifærisgjnfir og JÓLAGJAFIR hinna randlátu er original mál- verk. Höfum myndir og málverk eftir marga listamenn. MÁLVERKASALAN Týsgötu 1 . Sími 17602 □pið frá kl, 1. LÚLúTML Léttið ykkur störfin. — Notið pottana, sem ekki sýður upp úr. Haukur Morthens syngur: I hjarta þér í faðmi dalsins Smalastúlkan Fálkinn h.f. (hljómplötu deild) hefur gefið út tvær nýjar hljómplötur, DK 1597 og DK 1596, með Hauki Morthens, hinum síunga, sígilda og vinsæla söngvara léttra og ljúfra laga. Á þeirri fyrri er í hjarta þér, mjög vel þekkt lag eftir Jón Múla Ámason úr Delirium Bubonis, og í faðmi dalsins eftir Bjarna Gíslason, er var á sínum tímavinningslag í danslagakeppni SKT. Á þeirri síðustu er Vorið er komið, söng- lag eftir Magnús Pétursson, fært í nútímabún- ing, og Smalastúlkan, eftir Skúla Halldórsson, lag í íslenzkum þjóðlagastíl í nútímaútsetn- ingu, en lögin öll hefur Ólafur Gaukur útsett. Haukur hefur oft gert vel og hlotið fyrir laun glæstrar frægðar og heillandi vinsældir, en ef til vill hefur honum sjaldan eða aldrei tekizt betur en á þessum nýju plötum. FÁLKINN H.F. (hljómplötudeild). BYLTINGIN Á KÚBU „Hvað er Magnús Kjartansson að gera á Kúbu?“ spurðu ritstjórar dagblaðanna í sum- ar. Hinn óttalegi leyndardómur er nú kominn í ljós, í fróðlegri og skemmtilega ritaðri bók. Verð í bandi kr. 220.- (Su mrrplace). Ný amerlsk stórmynd í litum með l-inum ungu og dáðu Ieik- urum. Sandr- Occ, Iroy Jonahuc. Þetta er mynd sem seint gleym ist Sýnd kl. 6,30 og 9.15. Hækkað verð Miðasala frá kl. 4. Regnhlífar fyrir börn og fullorðna. Plvalin jólagjöf. Haftobúðln Nuld Kirkjuhvoli. Fótsnyrting Guðfinna Pétursdóttir Nesvegi 31. — Simi 19695. BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA og TINHÚÐUN Sigtúni 7 . Sími 35000 ÍTALSKÍ BARÍNN OPÍNN í KVÖLD NEO-trióid . „ og Margit Calva KLÚBBURINN Verð óbundin kr. 180.— Helmskríngla Rafgeymar 6 og 12 volta gott úrval. SMYRILL Laugavegi 170 - Sími 12260 Sóíitiafc

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.