Vísir - 10.12.1962, Blaðsíða 7

Vísir - 10.12.1962, Blaðsíða 7
V1SIR . Mánudagur 10. desember 1962. 7 Dr. Sigurður Þórarinsson segir í Mbl 9/12: „En hann skrifar þessa sjálfsævisögu sína eins og sá einn getur, sem ekki aðeins er gæddur góðum gáfum og skarpskyggni, heldur hefur einnig ósvikna skáldæð... Þessi fágaði heimsmaður, glæsilegri en nokkur kvikmyndahetja í Hollívúdd og kunnáttumaður um heimsins Iystisemdir hefur lifað árum saman frumstæðu lifi fátækra eskimóa á austurströnd Grænlands. Þessi fullhugi, sem hvað eftir ánnað hefur horfzt í augu við dauðann, án þess að æðrast og alla ævi virðist hafa Iifað eftir einkunnarorðum fyrirrennara síns og fyrirmyndar: Pourquoi pas? Hvers vegna ekki?, hann skrifar nú bók, sem réttilega gætið heit- ið Pourquoi? Hvers vegna? .. FROÐI Lakkhúðaðar þilplötur Nýkomnar. Lakkplötur með tíglamynstri. Stærð: 120x120 cm. — Margir litir. Ludvig Storr & co. Símar 1-33-33 og 1-16-20. selt til niðurrifs Fyrir nokkru auglýsti bæjarverk fræðingur Kópavogs bygginguna Lögberg að Lækjarbotnum til sölu til niðurrifs og brottflutnings. Lögberg, eða Lækjarbotnar, qjns og staðurinn hét forðum, er gam all áningar- og greiðasölustaður, en síðustu árin hefir staðurinn eig inlega ekki þjónað öðrum tilgangi en að vera endastöð fyrir Strætis vagna Reykjavíkur, sem hafa þjón að íbúum í Kópavogskaupstað, er nær þarna upp eftir, með því að flytja þá úr bænum og í. Bæjarverkfræðingur Kópavogs, Páll Hannesson, hefir skýrt Vísi svo frá, að allmargir aðilar hafi látið í ljós áhuga á Lögbergi, er það var auglýst, en niðurstaðan verður sú, að tveir menn úr Kópa- vogi, Jóhann Kristjánsson og Sig- urður Jakobsson, hafa hreppt hús- ið, og munu þeir fá húsið fyrir að rífa það og flytja á brott, en ætl- un þeirra mun vera að nota efnið til innréttingar á vinnuskála, sem þeir nota. Engin bygging mun koma í stað gamla hússins, sem þarna verður rifið, því að vegagerð ríkisins mun fá hússtæðið til sinna þarfa. Ætl- unin er að gera breytingu á lagn- ingu þjóðvegarins austur yfir fjall, þar sem hann kemur niður brekk- una við Lögberg, svo að vegar- stæðið flytzt til og fer yfir þann stað, þar sem húsið stendur nú. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur Jólafund þriðju- daginn 11. des. kl. 8,30 í Iðnó, uppi. Nýir skilmálar fyrir heimilistryggingu eru víðtækari en áður var. Hringið til vor og tryggingin tekur sam- stundis gildi. ií 31 Wb •í'v.n 0 5. tbl. „FRÚARINNAR“ flytur fjölbreytt og vandað efni. Mikill fjöldi mynda prýða blað- ið. — Kaupið „FRÚNA‘‘ Gerizt áskrifendur. Áskriftarverð er aðeins kr. 15 á mánuði. — Áskriftarsími: 15392. FRÚIN lillllllllllinii IIIMI* Electrolux NÝTT ■/ VINSÆLASTI KÆLISKÁPÖRINN ELECTROLUX S-71 c fæst nú hér á landi. Nýjungar eru: SEGULLÆSING — STERKARI LAMIR — VARANLEGRI HILLUR. S-71 c er samt ódýrasti kæliskápurinn af þessari stærð: rúmar 210 lítra (7,4 cu.ft.). Electrolux-hrærivélar, Electrolux-þvottavélar, Electrolux- ryk- sugur, Electroulux-uppþvottavélar. ELECTROLIIX-limboðlð, Laugavegi 69 . Sími 36200 BBRBKtæHE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.