Vísir - 13.12.1962, Page 6

Vísir - 13.12.1962, Page 6
6 V í S IR . Fimmtudagur 13. desember 1962. „SVIPURINN HENNAR“ eftir H. Lewic, er heillandi, hugljúf og spennandi ástar- ævintýr. - Þar eru að verki bæði góð og ill öfl, — en hið góða sigrar að lokum. RAUÐI KRQSS ISLANDS Með þvf að kaupa lólakort Rouðo Krossins STYÐJIÐ ÞIÐ ALSÍRSÖFNUNINA Kortin eru gerð efti myndum frú Barböru Árnason. Verzlunarfólk Verzlunarmannafélag Reykjavíkuf efnir til félagsfundar í Iðnó í/kvöld. fimmtud. 13. des. kl. 9. Rætt verður um framkomna tillögu um lengingu afgreiðslutíma verzlana. Verzlunarfólk er hvatt til að mæta vel og stundvíslega. Verzlunarmannafélag Rsykjavíkur. TÍ v1 [ i Sérstaklega handa Akureyringum og öðrum Eyfirðingum. BOLLABAKKAR með málverki af Akureyri, eins og hún var fyrir 100 árum, fæst í Reykjavík hjá: S. I. S. Austurstræii 10 Húsbúnaður, Laugaveg 26 ‘JlriS¥ftíðjttbúðinni við Háteigsveg og á Ákureyri íijá: Blómabúð K. E. A. og Járn- og glerdeild K. E. A. Ágóði af sölunni rennur til Byggðarsafns á Akureyri. HUGPRÚÐIR MENN Ný merkileg bók, er komin á markaðinn. Það er ekki hversdagsviðburður að fá í hendur bók eftir einn fremsta þjóðarleiðtoga, sem nú er uppi. Bókin „Hug- prúðir menn“ er skrifuð af John F. Kennedy, forseta Bandaríkjanna. Hún hefur hlotið Pulitzer verðlaun og selzt í risaupplögum í heimalandi forsetans, einnig hefur hún verið þýdd í flestum menningarlöndum. Þeir munu fáir íslendingar, sem ekki þekkja John F. Kennedy af afskiptum hans af heimsmálunum. í bók- inni birtist alveg ný hlið á þessum vinsæla þjóðarleið- toga og vafalaust kemur hann mörgum á óvart. Það er ekki nýtt að merkir menn skrifi endurminn- ingar, þegar fer að halla degi og kyrrast um, en hitt er mjög fátítt, og athyglisvert, að takast skuli að skrifa bók, mitt í þeirri önn, sem John F. Kennedy hefur staðið í. Þessi bók hans er í senn fróðleg og skemmtileg og hana getur enginn hugsandi maður látið ólesna. Um jólin lesa allir bók Kennedys Bandaríkja- forseta, hún heitir „Hugprúðir menn“. Á S R Ú N , Þingholtsstræti 23. I ■•syy-arygarwn Því gleymi ég nldrei í bók þessari segja þess- ir menn frá eftirminni- legum atburðum úr lífi sínu: Séra Árelíus Níelsson: Minningalandið Árni Óla, rithöfundur: Versta ár Reykjavíkur á þessari öld Davíð Stefánsson, skáld Frostavetur Einar Ásmundsson, lögfræðingur: Segir fátt af einum Einar Kristjánsson, rithöfundur: Koss á vegamótum Eiríkur Sigurðsson, skólastjóri: Draummaðurinn Hjálmgeir ÞÞorsteinsson, bóndi: Grímseyjarför með viðkomu í Keflavík Ingólfur Kristjánsson, rithöfundur: Fósturbam úr sjó rithöfundur: Trýnaveður Kristján frá Djúpalæk, Ég var myrtur Jochum M. Eggertsson Kristján Jónsson, lögfræðingur: Nú hefur þú svikið mig Magnea Magnúsdóttir, húsfreyja: Hver var hún? Páll Kolka, læknir: 16. des. 1924 Ragnheiður Jónsdóttir, rithöfundur: Hverf er haustgríma Rósberg G. Snædal, Erfiður aðfangadagur Séra Sigurður Einarsson: Ljósið í hríðinni Stefán E. Sigurðsson, fréttamaður: Nauðlending á öræfum Stefán Stefánsson, bóndi: Á sundreið með þjóðskáldi Séra Sveinn Víkingur: „Ég Iít í anda liðna tíð“ Þorsteinn Stefánsson, hafnarvörður Logandi haf Þórunn Elfa Magnúsdóttir, rithöfundur: Brotasilfur frá bernskudögum. Kvöldvökuútgáfan

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.