Vísir - 13.12.1962, Page 11
VlSIR . Fimmtudagur 13. desember 1962.
Í7tvarpi5
Fimmtudagur 13. desember.
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 Á frívaktinni, sjómannaþátt-
ur (Sigríður Hagalín). 14.40 ,,Við,
sem heima sitjum (Sigríður Thor-
| lacius). 18.00 Fyrir yngstu hlust-
I endurna (Gyða Ragnarsdóttir). 20.
00 Á vettvangi dómsmálanna (Há
| kon Guðmundsson hæstaréttarrit- i
ari. 20.20 Tónleikar: Ballettsvíta
op. 130 eftir Max Reger. 20.40 Er i
I indi: Vísindin í þjónustu friðar og
: öryggis (Ólafur Gunnarsson sál-
; fræðingur) 21.10 Tónieikar. 21.30
Leikhúspistill frá Norðurlöndum,
Sveinn Einarsson fil. kand. 21.50
Vor í Vínarborg: Robert Stolz og
hljómsveit hans leika. 22.10 Saga
Rothschild-ættarinnar eftir Freder
ick Morton. 22,30 Djassþáttur,
Jón Múli Árnason. 23.00 Dagskrár
lok.
Y mislegt
Æskulýðsfélag Laugarnessókn-
ar. Síðasti fundur fyrir jól í
kirkjukjailaranum í kvöid fimmtu
dag, kl. 8.30. Fjölbreytt fundar-
efni. Séra Garðar Svavarsson.
& MUNIÐ jólasöfnun
Mæðrastyrksnefndar
Slysavarðstofan i Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl 18—8,
sími 15030.
Neyðarvaktin, simi 11510 nvern
virkan dag, nema U. rdaga kl
13-17
HoltsapóteK og Garðsapotek eru
opin virka daga kl 9 -7, lajgar
daga kr. 9 — 4, helgidaga kl 1—4
Apótek Austurbæjar er opið Virka
daga kl 9-7 laugardag:- kl 9-4
Næturvarzla apóteka: 8. til 14.
desember: Vesturbæjarapótek.
Systkini á Sauðárkrók voru að tala saman um fárveika móður
sfna. Systirin segir: „Skyldi mamma hafa það af?“
Þá svarar bróður hennar: „Við skulum vona hið versta. Það
góða sakar ekki.“
Ef þér lumið á einhverjum skemmtilegum sögum, sem hvergi
hafa birzt áður, mun blaðið greiða kr. 50 fyrir hvena sem prent-
uð verður. Bréfin stílast: GLETTA DAGSINS, Vísir, Reykjavík
Nýiega skeði það á Lauga-
veginum móts við hús númer
178. Óhappið vildi til með þeim
hætti að vörubílnum var ekið
afturábak, án þess að ökumað-
urinn veitti því athygli að lítil
Volkswagen-bifreið stóð fyrir
aftan hann. Þótt undarlegt megi
virðast slapp fólksbifreiðin með
furðulitlar skemmdir, framrúða
sprakk að vísu og farangurs-
geymsiuhlífin dældaðist. Slys
urðu heldur ekki á mönnum.
77
I
3
stjörnuspá
morgundagsins
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Dagurinn ætti að geta
orðið þér sem ánægjulegastur,
þar eð horfur eru á að starfið
reynist þér létt. Hentugur tími
til að fara út að skemmta sér
í kvöld.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Hentugt að nota daginn til að
hreinsa til á heimilinu og ann-
ast annan undirbúning fyrir jól-
in. Þú ættir að bjóða einhverj-
um heim til kvöldverðar.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Þú ættir að koma í fram-
kvæmd sem mestu af þeim
bréfaviðskiptum, sem þér er
nauðsynlegt f sambandi við jól-
in, jólakort og jólagjafir. Ráð-
gastu við nágrannana um þetta.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Dagurinn heppilegur til að gera
ýmis þau innkaup í búðum, sem
framkvæma þarf í sambandi við
jólahátíðina. Leitaðu ráða maka
þíns eða náinna kunningja í
þessu tilliti.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Þú hefur nú vindinn með þér
og sú þreyta, sem hefur sótt
á þig síðustu dagana ætti nú
að vera farin veg allra verald-
ar. Sýndu öðrum nú hvað í þér
býr á frumlegan hátt.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept:
Þú gerðir bezt í því í dag að
taka lífinu, sem mest með ró,
þar eð þreyta og jafnvel ein-
hverjir vetrarkvillar leita nú á
þig. Starfaðu, sem mest að
tjaldabaki.
t ....................
Ýmislegt
Húsmæðrafélag Reykjavíkur. —
Jólafundurinn verður að þessu
sinni í Lfdó, fimmtudaginn 13. des
kl. 8,30. Að vanda mun á fundin-
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Talsverðar horfur eru á því að
einhver sú ósk, sem þú hefur
alið í brjósti þér að undanförnu
kunni að sjá dagsins ljós nú.
Þátttaka í félagslífinu hagstæð
í kvöld.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Hafirðu unnið vel, dyggilega
og markvisst að undanförnu að
því að styrkja aðstöðu þfna á
vinnustað þá er alls ekki úti-
lokað að þú sjáir góðan ávöxt
gerða þinna í dag.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til
21. des.: Hentugast væri fyrir
þig að verja deginum til þeirra
bréfaskrifta, póstkortaútskrifta
og jólapakkasendinga, sem þér
eru nauðsynlegar fyrir þessi jól.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Sértu vel upplagður til að
fara f búðir með maka þfnum
eða nánum félaga til jólainn-
kaupanna, þá er einmitt rétti
dagurinn til þess nú.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú ættir að láta maka
þínum eftir forystuhlutverkið,
sem mest í dag, þar eð vindur-
inn er þér nú fremur andsnú-
inn. Vertu því sem samstarfs-
fúsastur.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Ef þú hefur fundið til
einhverra kvilla undanfarið þá
er einmitt heppilegur tími til
að leita til læknis í dag. Góðar
horfur fyrir samstarfi vinnu-
félaganna.
frá Síld og Fisk og Veizlustöð-
inni. Seldar verða uppskriftir af
hvers kyns mat, kökum og ábætis-
réttum. Allar konur eru velkomn-
ar, endurgjaldslaust, á meðan hús-
rúm leyfir.
um verða margt til sýnis og
skemmtunar til að létta undirbún-
ing jólanna. Sr. Jónas Gíslason tal
ar, blómaskreytingamaður frá
gróðrarstöðinni Alaska sýnir og seg
ir frá einföldum skreytingum. —
Lagður verður á borð jólamatur
Hjálpræðisherinn. — Jólapott-
arnir eru komnir út á stræti borg-
arinnar og söfnun hafin. Hjálpar-
beiðnum veitt móttaka daglega kl.
10-13 og 16-20. Gengið inn um
dyrnar við samkomusalinn. Hjálp-
ræðisherinn.
Bara að maurarnir láti sér nú
nægja sinn skammt.
R
I
P
S€
I
R
e
Y
„Segðu mér Tashia, hvar er
vinkona þín nú“? „Hún er á
heilsuhæli. Læknar segja að hún
hafi fengið alvarlegt taugaáfall,
"W'
og það er einmitt vegna þess sem
hún getur ekki sagt mér meira
um þennan mannó Ég hélt að ef
ég næði peningunum hennar aft-
ur myndi henni ef til vill batna“.
„Það er áreiðanlegt að þú not-
—-''-'"t-—- « U'. '.jnKinUUUIUUt'UiHMKfHK
aðir ekki rétta aðferð til þess,
en nú skal ég reyna að hjálpa
þér“.
WIII»IIIIWIII—Mll'lllllllll WIMHII'IIIW III