Vísir - 13.12.1962, Side 14
14
V í S IR . Fimmtudagur 13. dcsember 1962.
GAMLA B80
t 1 175
Hfturgangan
( The haunted strangler)
Hrollvekjandi ensk sakamála-
mynd.
Boris Karloff
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Mótorhjólakappar
(Motorcycle Gang)
Afar spennandi ný amerísk
kvikmynd.
Anne Neyland
Steve Terrell.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJORNUBIO
Simi 1P936
Fangabúðirnar
á blóðeyju
Æsispennandi og viðburðarlk
ensk mynd f CinemaScope úr
styrjöldinni við Japani.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
örin
Hörkuspennandi litmynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
NASKOLABÍÓ
Sími 22-1-40
Aldrei að gefast upp
(Never let go).
Ein af hinum viðurkenndu
brezku sakamálamyndum frá
Rank.
Aðalhlutverk:
Richard Todd
Peter Sellers
Elizabeth Sellers.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
| LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075 - 38150
| Þaö skeði um sumar
!
(Su: tmcrplace).
j Ný amerísk stórmynd i litum
með hinum ungu og dáðu leik-
urum.
Sandr." Dee,
Troy Donahue.
Þetta er mynd sem seint gleym
ist.
Sýnd kl. 6 og 9,15.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
GLAUMBÆR
Allir salirnir opnir í
kvöld.
Hljómsveit Árna Elvar
Söngvari Berti MÖller
Borðpantanir í síma
22643.
GLAUMBÆR
NÝJA B§Ó
Sii ’• 'i
Timburjijóíarnir
(Freckles)
Cinema-Scop litmynd um spenn
andi ævintýri a: kufnanns.
Martin West
Carol Christensen.
Bönnuð yngri en ,2 ára.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Lokað til
26. des.
KOPAVOGSBIO
’Si.ni: "'85.
Undirheimar Hamborgar
Fofomodel Sjorges 1
Trovjtrdigo cnnon-
, f,,g ccr lokker kdnne
* ungo piger med
strdlcndc tilbud!!!
1 Politiets hcmraeC_o
orluvor danner bag.
grund (or denna
ryslendc filml
EN FILM OER OIR. '
RER AF SPÆNOING
OG SEX
Forb. I. b. ,
Raunsæ og hörkuspennandi ný
þýzk mynd, um baráttu alþjóða
lögreglunnar við óhugnanleg-
ustu glæpamenn vorra tfrria.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Matsveinninn
WONG
frá HONG KONG
framreiðlr kínverskan mat
frá klukkan 7.
Borðpantanir í síma 15327
S’ m ■ IIfsv
Hertu fiig Eddie
(Comment qu'elle est)
Hörkuspennandi, ný, frönsk
sakamálamynd með Eddie
„Lemmy“ Constantine í bar-
áttu við njósnara. ^ænskur
texti.
Eddie Constantine
Francoise Brion.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
TJARNARBÆR
Simi 15171
KJARTAN Ó. BJARNASON
SÝNIR:
e
Islenzk börn
og fleiri myndir
Sýnd kl. 5.
Miðasala frá kl. 4.
Síðustu sýningar.
Leikfélag Kópavogs
Saklausi svallarinn
Gamanleikur eftir
Arnold og Bach
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
IÖHJÍÍI KllbH | fi
Sýning . kyöld;:kl/’8,3P.. j
í Kópavogsbíói.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4
f dag.
SKODA 440
ó ,.ast til kaups. —
Sími 22698.
mnmm h.f.
Sjávarbraut 2, við Ingólfsgarð.
Raflagnir, viðgerðir á heim-
ilistækjum, efnissala.
Fljót og vönduð vinna.
Símar: verkstæðið 14320 —
skrifgjofur 11459.
TRELLEBORG
rfatnaöur
( Karlmanna
Ý og drengja
\« fvrirliggjandi
L. H MULLER
: {
H JÓLBARÐA
Fyrirliggjartdi.
HRAUNHOLT
v/ Miklatorg.
Opið frá 8-23 alla daga.
^V^SírnÉlÖSOO:.;'7^''
Auk venjulegs útborgunartíma verða bætur
almannatrygginga í Reykjavík greiddar fyrir
jólin sem hér segir:
Fimmtudaginn 13. des. hefjast greiðslur fjöl-
skyldubóta fyrir 3 börn eða fleiri, en greiðsl-
ur til eins og tveggja barna hefjast þriðju-
dagin 18. þ. m.
Laugardaginn 15. des. verða allar bætur aðr-
ar en fjölskyldubætur fyrir eitt og tvö börn
greiddar óslitið frá 91á f. h. — 3 e. h.
Þriðjudaginn 18. des. verða allar bætur
greiddar óslitið frá kl. 914 f. h. — 6 e. h.
Bótagreiðslum lýkur á þessu ári kl. 12 á há-
degi mánudaginn 24. þ. m. (aðfangadag) og
hefjast ekki aftur fyrr en á venjulegum
greiðslutíma í janúar.
Ársgreiðslur bóta eru sem hér segir:
Elli- og örorkulífeyrir hjóna kr. 31.438.00
Elli- og örorkulífeyrir einstakl. kr. 17.465.00
Barnalífeyrir kr. 8.3S5.00 fyrir hvert barn j
Fjölskyldubætur kr. 3.028.00 fyrir hvert barn
Tryggingasfofnun rikisíns
Prófarkalesari
Dagblaðið Vísir óskar eftir prófarkalesara til
starfa á ritstjórn blaðsins frá 1. janúar n. k.
Stúdentsmerntun áskilin og mjög góð þekk-
ing á íslenzkri tungu.
Umsóknir sendist framkvæmdastjóra blaðs-
ins. Laugavegi 178, merkt „Prófarkalesari“.
’ff
Loftfestlng
Veggfesting
IsÐWfW
Mælum upp
Setjum upp
5!MI 13743
LJNDARGÖTU 25
Rafgeymar
6 og 12 volta
gott úrval.
SMYRILL
Laugaveg) 170 - Sími 12260.