Vísir - 17.12.1962, Blaðsíða 3
V1S IR
desember 196,
3
b‘-
Guðmundur Bjömsson forstjóri með risakerti.
Hérna sést nýja tæknin f notkun. Vélar sem steypa kerti skjótlega f löngum röðum.
Hér sést hvernig stærstu kertin eru enn gerð upp á gamla móðinn, bómullarkveiknum er difið ofan í vaxið og kertið myndast smám sam-
an utan um hann.
Stúlkumar skreyta snjókertin.
Jólakertin
steypt
Þau em fá islenzku heimilin,
er láta ekki kertaljós loga á
jólaborðinu eða nota kertaljós
til þess að varpa birtu og yl inn
á heimilið yfir jólahátíðina.
Fyrir nokkm skmppum við i
stutta heimsókn í kertagerðina
Hrein, og birtir Myndsjáin i dag
nokkrar myndir frá þeirri heim-
sókn.
Lítið er um innflutning er-
lendra kerta, þar sem íslenzkar
verksmiðjur em fullkomlega
samkeppnishæfar.
Það var mikið að gera, og
tjáði framkvæmdastjórinn, Hall-
grímur Bjömsson, okkur, að
þeir hefðu ekki undan að fram-
leiða fyrir jólin, þó unnið væri
yfir helgar. Ársframleiðslan
væri nú yfir tuttugu og fimm
tonn og framleiddar væm nú
tólf tegundir af kertum og sum-
ar tegundir í fleiri en einni
stærð, en langmestu eftirspum-
ina kvað hann vera í hinum
svokölluðu „Antik-kertum“.
Sagði Hallgrfmur að kertafram-
leiðsla hjá Hreini ykist ár frá
ári, en salan væri næstum ein-
göngu bundin við jólamánuð-
inn. Hefur Hreinn framleitt
kerti yfir 40 ár og unnið væri
allt árið um kring.
Það vakti athygli okkar að
þó vélar hafi nú verið teknar í
notkun em kert framleidd á
svipaðan hátt og tíðkaðist áður
fyrr. Notaður er stór vaxpott-
ur, kveiknum dýft niður í hann
og vaxið smám saman látið
storkna. Vélmenningin hefur
og ekki náð algjörlega yfirtök-
unum, því mjög mikið er hand
unnið og skreytt í höndunum.