Vísir - 21.12.1962, Page 14
\
14
mm ■■■■■■■■■■■■■■■■■■
GAMLA BÍÓ
<'!rnt 11475
Gerfi-hershöfðinginn
(Imitation General)
Bandarísk gamanmynd.
GLENN FORD
TAINE ELG
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lo.kað i dag.
STJÖBNBBÍÓ
Sim1 10<'36
Mannapinn
Spennandi og viðburðarík ný,
amerfsk mynd. Ein af hinuro
mest spennandi Tarzan-
myndum.
JOHNNY WEISMULLER
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Sfmi 22-1-40
Léttlyndi sjóliðinn
(The bulldog breed).
Áttunda og skemmtilegasta
enska gaman myndin sem snill
ingurinn Norman Wisdom hef-
ur leikið f.
Aðalhlutverk:
Norman Wisdom.
fan Hunter
Sýnd kl. 5 og 7.
Tónleikar kl. 9.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075 - 38150
Það skeöi um sumar
{(
( (Su: :mrrplace).
Ný amerisk stórmynd i lituro
I með Hnum ungu og dáðu ieik-
j urum.
Sandrr Óee,
Troy Donahue.
Þetta er mynd sem seint gleym
ist
Sýnd kl. 6 og 9,15.
Hækkað verð
Vfiðasala frá kl. 4.
TJARNARBÆR
Simi 15171
Engin sýning fyrr en annan I
jólum.
Ódýrt
KULDASKÓR
og BOMSUR
NÝJA BÍÓ .
., Str'f * 1 Srté
Kennarinn og leöur-
jakkaskálkarnir
(Der Pauker)
Bráðskemmtileg þýzk gaman
mynd, um spaugilegan kennara
Dg (. . íriíá.a skólaæsku.-
Heinz Ruhmann.
(Danskir textar)
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Lokað til
26 des.
KÓPAVOGSBÍÓ
Sími: 19185
Engin sýning.
LAUGAVEGI 90-92
SALAN ER ÖRUGG
HJÁ OKKUR
Höfum ávallt á biðlista
kaupendur að öllum
smærri og stærri teg-
undum bifreiða.
SALAN ER ÖRUGG
HJÁ OKKUR
TIL
J0LAGJAFA
LONDON, dömudeild
Nylon úlpur Nylon greiðslu-
sloppar Nylon regnhlífar
Nylon undirfatnaður Sviss-
neskir dömuvasaklútar
Kínverskar blúndublússur
Skinnhanzkar, lágir, upp-
háir, Helena sokkabuxur,
margir litir Töskur Slæður
Hollenzkir treflar.
Allt fyrir dömuna
L3ND0N, dömudeild
Pósthússtræti.
Jólnfötín á
drenginn
Laugaveg 66.
Sími 11616.
WÓÐLEIKHÚSIÐ
Pétur Gautur
Eftir Henrik Ibsen
f þýðingu Einars Benediktssonar
Tónlist: Edvard Grieg
Leikstjóri: Gerda Ring
Hliómsveitarstjóri:
Páll Pamplicher Pálsson
Frumsvni nnnan iólad. kl. 20
UPPSELT.
Önnur sýning föstudag 28. des-
ember kl. 20.
Þriðja sýning laugardag 29. des-
ember kl. 20.
Jólasýning barnanna:
Ðýrin i Hálsaskógi
Sýning fimmtudag 27. des.
kl. 15.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. - Sími 1-200.
Munið jólagjafakort barnaleik-
rits Þjóðleikhússins.
TÓNABSÓ
Slrm M18?
Hertu hig Eddse
(Comment qu'elle est)
Hörkuspennandi, ný, trönsk
sakamálamynd með Eddie
„Lemmy1' Constantine i bar-
áttu við njósnara -.ænskur
texti.
Eddie Constantine
Francoise Brion.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Matsveinninn
W0NG
trá HONG KONG
framreiðir xinverskan mal
frá klukkan 7.
Borðpantanir í sima 15327
*HAUMBÆR
Allir salimir opnir i
kvöld.
Hljómsveit Árna Elvar
Söngvari Berti MöHer
Borðpantanir • sirna
22643
jLAUMBÆR
V í S i R . Ft»rtudagur 21. desember 1962.
—WBHg" " V'IWK- -- --■'! "“W.'iMimiaiM, ,1.111
Hafnarfjörður —
Hafnarfjörður
Unglinga vantar ti) að bera út Vísi. Uppl. í
síma 50641. Afgreiðslan Garðaveg 9.
ANDRÉS
GLÝSIR
KARLMANNAFÖT
UNGLINGAFÖT
FRAKKAR
+
GJAFASETT í úrvali
MANCHETTSKYRTUR
innlendar og erlendar
DRENGJASKYRTUR
hvítar og mislitar
TREFLAR, BINDI o. m. fl.
>b
KVENKÁPUR
KVENPEYSUR
SKINNHANZKAR
UNDIRFATNAÐUR
í miklu úrvali.
Aukafundur
í H.f. Eimskipafélagi íslands verður haldinn í fundar-
salnum í húsi félagsins laugardaginn 29. desember n. k.
og hefst kl. P/2 e. h.
D a g s k r á :
1. Tillögur til breytinga á samþykktum
félagsins.
2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
3. Tillaga um heimild fyrir félagsstjórnina til
aukningar skipastólsins.
Tillögurnar liggja frammi á skrifstofu félagsins til sýnis
fyrir hluthafa, frá og með laugardegi 22. desembei n.k.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum
og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins dag-
ana 27. og 28. desember n. k.
Reykjavík, 19. desember 1C32.
Stjórnin.