Vísir - 09.01.1963, Blaðsíða 9

Vísir - 09.01.1963, Blaðsíða 9
V í SIR . Miövikudagur 9. janúar 1963. 9 Ný vá fyrír dyrum i Katanga Gunnar Thoroddssen: Þingræði og lang- lífi ríkisstjóma Valtar og skammlífar ríkisstjórnir eru veikleiki þingræðisins Hinir skelfilegustu at- burðir geta gerzt þá og þegar í Katanga, þrátt fyr- ir það að Sameinuðu þjóð- irnar hafi nú herflokka í helztu bæjum. í Kolwezi, þar sem Tsjombe hafði höf uðstöð í rúma 10 daga áð- ur en hann sneri til Elisa- bethville í gær, eru í raun- inni öll mannvirki á valdi Katangahers, og hefur hann viðbúnað til að sprengja þau í loft upp fyr- irvaralaust. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Union Miniére námufélagsins, birtri í gær í New York, þar sem farið er fram á sérstakar ráðstafanir varðandi skemmdar- verkahættuna, og segir í henni, að í rauninni hafi Katangaliðið það á valdi sínu eins og er, að féggja í auðn allt efnahags- og atvinnulíf í Katanga og þar með alls landsins um langan tíma. Tsjombe kom til Elisabethville í gær og hélt til forsetahallar- innar og kvaðst munu standa með þjóð sinni eins og þjóðhöfð ingja bæri í þrengingum og erf- iðleikum. Um það er spurt, hvort það sé eins konar leyni- vopn hans, að Katangalið hefir öll mannvirki þar á sínu valdi, og þar með % allrar orku- og koparframleiðslu landsins? Snúa baki við Tsjombe. En svo virðist sem margir snúi nú baki við Tsjombe, jafnvel tengdafaðir hans og innanríkisráð- herra, sem eru meðal undirritenda áskorunar um að lið verði sent til Ástandið versnar stöð- ugt á dönsku sundunum. Nú er mestallt Kattegat þakið 10 cm þykkum ís og Eyrarsund, sem þó er dýpst og frýs síðast, er nú óðum að leggja. ísaráðið danska kemur nú saman til funda á hverjum degi og fylg- ist nákvæmlega með ástandinu. — Sérstaklega hefur það versnað tvo síðustu daga, en kuldinn hefur ver- ið eins og í heimskautalöndunum víðast hvar 18 — 23 stiga frost. Ef svo heldur áfram getur svo farið að skipasamgöngur stöðvist um sundin, nema með aðstoð stærstu ísbrjóta. Stærstu ísbrjótar Dana heita Storebjörn og Isbjöm. Þeir eru nú lagðir úr höfn og verða þeir fyrst cjg fremst notaðir til að halda sigl- ingaleiðinni um Eyrarsund opinni. allra bæja Katanga til þess að hindra skemmdarverk — og um að mynduð verði ný stjórn. Bunch’e var farinn. Dr. Bunche sérlegur ráðunautur og sendimaður U Thants var ný- farinn frá Elisabethville eftir tveggja daga viðdvöl og viðræður, er Tsjombe kom. Haft er eftir hon- um, að Sameinuðu þjóðirnar hafi ekki um neitt að ræða við hann. en þó hefur heyrst, að þær kynnu að sætta sig við hann sem fylkis- stjóra í Katanga, reyndist hann samstarfshæfur. Ættflokkar berjast. Ástandið í Katanga er hið ískyggilegasta vegna átaka og tog- streitu ættflokka, auk annars, og í Suður-Kasi, nágrannafylki, kom til slíkra átaka fyrir viku og féllu 373 menn, og auk þess voru tveir Belgíumenn myrtir þar. Allmikils kvlða gætir þar og víðar — kvíða við, að brátt verði allt f björtu báli á ný, og telja menn að nú þurfi á miklum stjórnhyggindum, gætni og öruggum ráðstöfunum að halda. Sameinuðu þjóð- imar máttlitlar. Sameinuðu þjóðirnar standa nú í stórræðum og eru til þess fjár- hagslega vanmáttugar, þar sem stofnunin er að gjaldþroti komin og ekki sízt vegna Kongo, en bakhjarl framkvæmdanna þar er, að Bandaríkin hlaupa undir bagga með fé, og að lið S. þj. þótt fá- mennt sé, er allvel reynt og þjálf- að orðið. En nú hverfur indverska liðið á braut, en það var eitt hið fjölmennasta og bezt þjálfaða I liðinu. Ekki er vitað um lið sem í staðinn kemur, nema að Danir senda 160 manna flokk, og segir vitanlega lítið, og meira til að sýna góðan vilja til stuðnings samtökunum. í Stórabelti er einnig stór ís- brjótur, sem kallast Holgeir danski. Hlutverk hans er að halda opinni ! rennu um ísinn fyrir járnbrautar- j ferjurnar milli Sjálands og Fjóns. Mikið frost er enn um alla norð- anverða Evrópu og hefur kulda- beltið nú færzt norður eftir, þann- ig að 1 Norður-Svíþjóð mælist 40 stiga frost, en fram að þessu hef- ur verið mildara þar. Dauðaslys varð á Fagradal, miili Héraðs og Reyðarfjarðar í svoköll uðum Skriðum á sunnudagskvöld, þegar jeppi með þremur systkin- um hrapaði niður I 35-40 m djúpt Þingræðið er eitt af stjórnarformum lýðræðisins. Lýðræðið hefur fleiri hætti á en einn um myndun og lang- lífi ríkisstjórna. Það stjórnar- form, sem er algengast, er þing- leðið. Það er í því fólgið, að þjóðþingið ræður því I reynd, hvaða ríkisstjórn fer með völd I landinu. Meiri hluti þess getur ráðið því, hvaða stjórn er mynd uð og getur steypt henni af stóli, hvenær sem er á kjör- tímabili. Gerist það ýmist með formlegri samþykkt vantrausts- tillögu á þingi, eða með því að mikilvægt mál, sem stjórnin leggur áherzlu á, er fellt eða framgangur þess stöðvaður, eða látið er I Ijós á annan ótvíræð- an hátt, að meiri hluti þings vilji ekki lengur eira stjórn- inni. tíSfPld^íkiupum. 1 hinu 'ágæta lýðræðislandi Bandaríkjum Norður-Ameríku, er ekki þingræði í þessari merk ingu. Forsetinn er stjórnarfor- maður af sjálfu sér og hann skipar ríkisstjórnina án atbeina þingsins, og stjórnin situr allt kjörtlmabil forsetans, fjögur ár, hvort sem þinginu lýkar bet- ur eða verr. Gagnrýni á þingræði. Þingræðið hefur oft sætt miklir meinbugir. Mun mörgum minnisstæð hin þróttmikla á- deiiugrein Árna Pálssonar pró- fessors: „Þingræðið á glapstig- um“. Valtar og veíkar ríkisstjórnir Einkum er það einn veik- leiki, sem mörgum hefur orðið starsýnt á og tíðrætt um. Það er sá annmarki, sem víða og lengi hefur loðað við þingræð- ið, hversu ríkisstjórnir væru skammlífar og valtar í sessi. gil. Halldóra Einarsdóttir frá Egils staðakauptúni, 60 ára gömui, beið bana, Vigfús bróðir hennar slasað- ist mjög alvarlega, en Einar Ein-1 arsson, ökumaðurinn, fékk mjög | Hefði þetta í för með sér ör- yggisleysi og örðugleika á að marka og móta stjórnarstefnu. Oft væri því tjaldað til , einn- ar nætur. Af þessu leiddi jafnvægisleysi í efnahags- og fjármálum og hverskonar óár- an sigldi þar í kjölfar. Gunnar Thoroddsen. 40 stjórnir í Frakklandi á 20 árum. Á fyrstu árum eftir heims- styrjöldina var þetta mál mjög á baugi víða. Stjórnmálamenn og stjórnfræðingar breiddu feld yfir höfuð sér og brutu heil- ann um, hverjar leiðir væru til lausnar þessum vanda. Var það ekki sízt í Frakklandi sem menn höfðu áhyggjur þungar, enda reynslan raunaleg. Á tuttugu árum milli tveggja heimsstyrjalda sátu fjörutíu ríkisstjórnir í Frakklandi, — meðalaldur sex mánuðir. En draumur Frakka um meiri festu og langlífi stjórna, um „stabilité gouvernementale" urðu að þeirri martröð, að með- alaldur stjórnanna styttist enn á árunum 1945 til 1958. Síðan hefur De Gaulle haldið stjórn- artaumunum styrkri hendi. illilegt taugaáfall, en hlaut lítil meiðsli. Bifreiðin var á leið til Egils- staða, þegar slysið varð um kl. 23,30. Hálka var á veginum. Sner- ist jeppinn skyndilega, rann út af veginum og niður 90 metra lang- an, brattan mel, en steyptist síðan niður I gilið þar fyrir neðan, og sundraðist á ísilagðri Fagradals- ánni. Einar Einarsson, sem ók bifreið- j inni, gat einhvern veginn kastað I sér út úr bifreiðinni, áður en hún | hrapaði niður í gilið, en Halldóra Stjórnir á íslandi skammlífar undanfarna áratugi. Á íslandi hefur þessi slapp- leiki þingræðisins: festuleysi og skammlífi landsstjórna, verið landlægur krankleiki um langa hríð. í nærfellt þrjátíu ár hef- ur engin ríkisstjórn setið fullt kjörtfmabil Alþingis, en það er 4 ár samkvæmt' stjórnar- skránni. — Frá 20. ágúst 1931 og til 20. nóvember 1959, þegar núverandi stjórn var mynduð, sátu hér 14 ríkis- stjórnir. Meðalaldur þeirra tvö ár. Á þessum tíma hafa jafnan verið tvær eða fleiri rík- isstjórnir á sama kjörtímabili, og stundum var hið fjögurra ára kjörtímabil stytt með þing- rofi, vegna ágreinings og sund- urþykkis innan stjórna eða stuðningsflokka. Núverandi stjóm heilt kjörtímabil. Núverandi stjórn var mynduð f byrjun þess kjörtímabils, sem nú stendur yfir. Hún hefur set- ið á fjórða ár og allar líkur benda til þess, að henni endist pólitískt líf og heilsa til loka kjörtímabilsins að minnsta kosti, en kosningar til Alþingis eiga að fara fram á þessu-ári. Stjórnmálasaga Islands og margra annarra Ianda sýnir það skýrum stöfum, hve oft fara saman annars vegar jafnvægis- leysi og erfiðleikar f efnahags- og atvinnumálum, hins vegar valtar, veikar og skammlífar ríkisstjórnir. Það er Islendingum öllum til- efni til umhugsunar, hvort ekki muni nokkurt samhengi milli þeirrar viðreisnar, sem orðið hefur í efnahags- og fjármálum þjóðarinnar og hins, að nú ger- ist það á tslandi í fyrsta sinn í 30 ár, að sama ríkisstjórnin starfar allt kjörtímabilið. heitin og Vigfús, köstuðust út úr henni. Halldóra mun fyrst hafa verið með lífsmarki, en Vigfús var meðvitundarlaus. Einar fór þ'egar af stað eftir hjálp og mætti fljótlega bifreið, sem ók með hann til Reyðarfjarð- ar. Þaðan fóru menn ásamt lækn- um á slysstað svo og frá Egils- stöðum og Eskifirði. Halldóra heit in var flutt til Egilsstaða, en þeir bræður voru lagðir inn í sjúkra- húsið í Neskaupstað. Hún hafði verið ráðskona hjá Einari bróður sfnum. Eyrarsund að frjósa í heimskautaveori DAUÐASL YS Á FAGRADAl /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.