Vísir - 09.01.1963, Page 12

Vísir - 09.01.1963, Page 12
12 V I S I R . Miðvikudagur 9. janúar 1963. •> • • • • • • * VÉLAHREINGERNINGIN góða. Vönduð g|g vinna. Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. Þ R I F Sími 25-35-7 Söluskálinn á Klapparstig II kaupir og selur alls konar notaða muni Sími 12926 Viögerðir. Setjum i rúður. Kýtt- um upp glugga. Hreinsum þakrenn ur. Gerum við þök. Sími 16739 Garðeigendur, tökum að okkur klyppingu trjágróðurs, útvegum húsdýraáburð í lóðir. Fljót og vönd uð vinna. Garðyrkjumennirnir Finn ur Árnason, sími 20078 og Björn Kristófersson, sími 15193. Tökum að okkur einangrun á miðstöðvarkötlum og kerfum. — Simi 35831 eftir kl. 8 á kvöldin. Stúlka óskast í vist. Simi 14009. Stúlka óskast til léttra heimilis- starfa í miðbænum frá kl. 9 — 5,30. Gott kaup. Simi 1-31-51 eftir kl. 6. Stúlka óskast til starfa á heim- ili. Má hafa með sér barn. Hátt kaup .herbergi getur fylgt. Uppl. eftir kl. 7 á Frakkastig 9. Óska eftir sveini eða manni vön um pípulagningum. Upplýsingar í síma 18591 kl. 7 e. h. Húsaviðgerðir. Setjum tvöfalt gler. Setjum upp loftnet. Gerum við þök og fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf., sími 15166. Tökum að okkur eldhúsinnrétt- ingar, innismíði og smíði klæða- skápa Sími 34629. Hreingemingar, gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. - Simi 35797. Þórður og Geir. Hrengerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsavlð- gerðir. Setjum ( tvöfalt gler, o. fl. og setium upp loftnet. Sími 20614 Hreingemingar, gluggahreinsun. Fagmaður i hverju starfi. — Sími 35797 Þórður og Geir. Hreingerningar, Sími 35067. Hólmbræður. Ung stúlka óskar eftir atvinnu eftir hádegi. Sími 36050. (133 Tökum að okkur að bóna bíla á kvöldin. Sími 20911. Sækjum — Sendum. (139 FELAGSLIF Innanfélagsmót í stangarstökki, hástökki, kúluvarpi kl. 6. KR. TIL LEIGU Trésmíðavélar til leigu. Upplýs- ingar í símum 32340 og 32067. Óska eftir kennslu í gítarleik, helzt í Vogunum eða nágrenni. — Sími 32664. Hreinsum vel — Hreinsum fljótt Hreinsum allan fatnað — Sækjum - Sendum "Suluugin LINUBN H.F. .træti 18 Simi 18820. Skúlagötu 51. Simi 18825. Frystikista - eldavél Stór frystikista með 3 hólfum til sölu, einnig stór eldavél. Uppl. í síma 37940 og 36066. Kona — Skyrtuþvottur Kona vön skyrtuþvott vantar nú þegar. Þvottahúsið Skyrtur og sloppar. Brautarholti 2 Sími 15790. Stúlka — Saumaskapur Stúlka helzt vön Saumaskap óskast. Uppl. í síma 15830. Hárgreiðsludömur Til sölu með tækifærisverði 2 veggþurrkur (Siidwind). 1 standþurrka, þvottabretti og vaskur. Uppl. í síma 34573. Sendisveinn Óskum að ráðg sendisvein, allan daginn. G. Helgason & Melsted Rauð- arárstíg 1. Fatabreytingar Týzkuverzlun óskar að ráða saumakonu í breytingar hálfan Týzkuverzlun óskar að ráða saumakonu í breytingar hálfan daginn. Tilboð sendist afgreiðslu Vísi fyrir föstudag kvöid merkt Fatabreyt- ingar. Stúlkur óskast Stúlka óskast til vinnu í verksmiðjunni strax. Niðursuðuverksmiðj an Matborg Lindargötu 46. Sími 15424. Herbergi til Ieigu í Austurbæn- um. Sími 19143. Eldri hjón óska eftir tveim her- bergjum og eldhúsi. Sími 14345. Kærustupar með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð. Sími 23218. Tvær reglusamar systur óska eftir l-2ja herbergja íbúð, strax. Sími 23006 eftir kl. 7. Verzlunarhúsnæði til leigu nú þegar. Grettisgötu 2. 2-3 herbergja íbúð óskast um næstu mánaðamót. Standsetning gæti komið til greina. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 23822. Óskum eftir 3 herbergja íbúð til leigu. Sími 37937. 1—2 herbergi og eldhús óskast. Tvennt í heimili. Vinna bæði úti. Reglusemi. Uppl. í síma 34682 eft- ir kl. 5 e. h. Herbergi óskast til leigu strax. Sími 23119. Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi, helzt í Austurbæn- um. Uppl. í síma 32693. Húsnæði. Reglusöm stúlka ósk- ar eftir herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi frá 1. febr. Uppl. í síma 32923. Tapazt hefur köttur, brúnleitur og hvíjur, merktur á ól. - Sími 23993. Kvenhringur tapaðist sunnud. 31. des. Vinsamlegast hringið í síma 34919. =r Tapazt hefur kvehngullúr með gyiltri festi. Frá Klapparstíg, Berg staðastnæti í Miðstræti. Skilist í Miðstræti 4, sími 19438. Snemma í des. töpuðust tvö brún skinn, samföst. Sennilega á Sundlaugarveginum. Vinsamlega hringið i síma 32409. Tapazt hefur peningaveski frá Kárastíg - að Lokastíg. Sími 14241 EiNAR SIGURÐSSON. tidl. Málflutningur - Fasteignasala. Ingólfsstræti 4. - Sími 16767 PÁU S PÁLSSON - "'•ét'n rin-.irnaður Bergstaðastræti 14. Simi 24200 SiGURGEIR SIGURJÓNSSON hæstaréttarlögmaðui Málflutninesskrlfstofa Austurstræt’ I0A — Simi 11043 Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. HK eiN GER M1 NCfírELHCU) £ ■J&ML. VANIR MBNN 1] Fiiöre GOQ WNN/I Sim\25QQ5 <L 1 Löefræðistörf Innheimtur Fasteignasala Hermsrn G Jónsson hdl LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Skjólbraui l. Kópavogi. Gústaí Úlnfsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 17 . Sími 13354 KAROLÍNA — fyrri hluti sögunn ar, sem nú er að koma i Vísi, fæst hjá bóksölum. 230 bls. á 75 kr. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 - Seljum allar tegundii af smuroliu. F!‘ V og góð afgreiðsla. Simi 16-2-27 Kaupuni hreinar léreftstuskur. Prentun h.f., Einholti 2, sími 20960 Lopapeysur. Á börn, unglinga og fullorðna. Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeiid. Hafnarstræti 1. Sími 19315. Söluskálinn á Klapparstig 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Mikið af fágætum íslenzkum fri- merkjum og útgáfudögum. — Fri- merkjasalan, Frakkastíg 16. Óska efti rskautum með áfestum skóm nr. 36 fyrir dreng. — Sími 34452. Eldhúsinnrétting. Til sölu er eld- húsinnrétting, vel útlítandi. Selst ódýrt. Uppl. Grenimel 6, II. hæð, sími 16353. Til sölu vegna flutnings, dansk- ar setu- og borðstofumublur, tvö gólfteppi, bókahilla og útvarps- borð. Kaplaskjólsveg 39, 2.hæð t.v. Sxmi 19411 eftir kl. 7,30. Vil kaupa skauta á telpu nr. 33- 35. Sími 22649. Tvöfalt belgiskt einangrunargler 3 mm með hálf tommu loftrúmi, til sölu. Tækifærisverð. 4 stk 78,2 cmx86,7 cm og 8 stk. 78,2x29,8 cm. Sími 15980. Hockey-skautar nr. 40 til sölu, Heiðargerði 16, sími 32145. Hef til sölu nokkur ný uppgerð reiðhjól. Uppl. í skúrnum að Vita- stíg 13 eftir kl. 7. Barnarúm, útdregið, til sölu á kr. 300. Sími 32153. Borðstofuborð með tvöfaldri plötu, 6 stólar og stofuskápur, notað, en vel með farið, til sölu. Selzt mjög ódýrt. Uppl. á Lang- holtsvegi 105. Sími 38262. Saumavél. Góð, stigin saumavél til sölu. Uppl. í síma 15719. Til sölu er skíðasleði, mjög vel með farinn. Uppiýsingar í síma 36975 eftir klukkan 5. Útsala. Allar vörur sem nú eru til seljast undir innkaupsverði. Fornsalan Traðakotssundi 3. Pláss- ið er til sölu eða leigu. Heimasími 14663. -. - . . ast til kaups. Simi 17685. Skápklukka (Alpina), svefnsófi, tveir stólar, kommóða, stofuborð og blómaborð, nýlegt, til sölu, ó- dýrt. Sími 17736. Til sölu Rexoil olíukyndingar- tæki, einnig hitaketill, hvort- tveggja nýlegt. Sanngjarnt verð. Uppl. Rauðalæk 2. Símar 33485 eða 33807. OtVANAR allai stærðii fyrirliggj- andi. Tökum einnig bólstruð hús* gögn ‘il viðgerða. Húsgagnabólstr Miðstræti 5 síml 15581 Oívanar. Mesta úrvaiiö, dýrir og sterkir, Lau ->eg 68. inn sundið. S?mi 14762. ril f AÍKlfÆRlSGJAFA: - Mál- verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar. — Skólavörðustig 28. — Síml 10414 HUSGAGNASKÁLINN. Njálsgötu 112 kaupii og selur notuð hús- gögn .errafatnað. gólfteppi og fl. Simi 18570 (000 Kaupum hreinar léreftstuskur á hæsta verði Prentsmiðjan Hilmir. Skipholti 33. sími 35320. SAMOÐARKORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — t Reykiavík afgreidd sima 14897. Landrover til sölu. Tækifæris- kaup. Sími 35846. Rafha-þvottapottur í góðu lagi og BTH þvottavél til sölu. Sími 35037. Skinnpels og ullarfrakki, meðal sfcærð tii sölu, ódýrt. Sími 17736. Óska eftir að kaupa hlaupa- skauta ca. nr. 42-43, sími 35846. Vandaður barnavagn, vagga og dívan til sölu, mjög ódýrt, að Langholtsvegi 75, sími 34692. Góð saumavél vel með farin ósk ast til kaups. Sími 35362 eftir kl. 6. Vil kaupa vel með farinn stofu- skáp með gleri. Sími 34758. Til sölu vel með farin Silver Cross skermkerra og kerrupoki. Einnig barnarimlarúm. Uppl. í síma 18512. Gipson gítar 2 pick-ups og gip- son magnari með tremoló (Les Pouis model) til sölu Laugalæk 11. Sími 33755. Verzlunar — Iðnaðar-pláss við Traðarkotssund 3 (gegnt Þjóðleik- húsi) er tii sölu eða leigu. Uppl. á staðnum eða í síma 14663. (MtlEU «g BéilfM KÉKH'X TR'BR'K.BjöRKSSoK HRAFNÍ5TU344.5ÍMÍ 38443 LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR Nærfatnaöur Karlmanna og drengja fyrirliggjandi. L H Muller Lokað í nokkra daga vegna flutnings 1 par páfagaukar og 1 par kan- arífuglar með búri óskast til kaups. Sími 19037.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.