Vísir - 09.01.1963, Blaðsíða 13
V1SIR . Miðvikudagur 9. janúar 1963.
»3
HINIR VIÐURKENNDU
DUNLOP
gúmmibiörgu. larbátar
L ,JJ.!.
K ‘7 i' ; V
afgreiddir beint frá
verksmiðjunum í
Englandi, eða af
lager í Reykjavík.
Fyrirliggjandi nú:
4 og 6 manna í
F iberglashylkj um
samþ. af Skipa-
skoðun ríkisins.
Á leiðinni:
10 og 12 manna í
Fiberglashy lkjum.
DUNLOP-Gúmmíbjörgunarbátarnir eru viðurkenndir
af Skipaskoðun ríkisins.
Leitið upplýsinga, skrifið eða hringið.
Einkaumboð á íslandi:
Vélar og skip h.f.
Hafnarhvoli . Sími 18140
Karlmanna kuldaskór
Hinir margeftirspurðu
karlmanna-kuldaleðurskór
komu í morgun. Verð aðeins kr. 307,00.
Birgðir takmarkaðar.
Skóverzlun
Péturs Andréssonar
Laugavegi 17 . Framnesvegi 2.
Laxveiðimenn
/
Hrútafjarðará og Síká í Hrútafirði verða leigðar til
stangaveiði næsta sumar. Tilboð í árnar sendist undir-
rituðum fyrir 15. febrúar 1963. Réttur áskilinn til að
taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Steingrímur Pálsson,
Brú, Hrútafirði.
Karlmenn og stúlkur Óskast til fiskvinnslustarfa í Hraðfrystihúsi Grundar- fjarðar. Mikil vinna — gott kaup. Stúlkur og karlmenn óskast til starfa í Hraðfrystihúsi Tálknafjarðar. j Mikii vinna - gott kaup. :T7i
,,ð1! Ö9rtt lúllusnr Upplýsingar í Sjávarafurðadeild S.Í.S. Sambandshús- inu, sími 17080. OV * ’ ' 1 •• Upplýsingar gefur Sjávarafurðadeild S.Í.S. Sambands- húsinu, sími 17080.
Bókin sem allir ungling-
ar óska sér. Nokkur ein-
tök óseld. Sími 22821.
HEIÐA Laugaveg 40 Útsala og bútasala hefst Bílasala, Skrifstofu-
varahlutasala stúlka
í fyrramáli, komið og Seljum og tökum í umboðs-
gerið góð kaup. sölu bíla og bílparta. Skrifstofustúlka óskast, mála-
HEIÐA Bíla- og bílpartasalan kunnátta og vélritun nauðsyn-
Hellisgötu 20. Hafnarfirði leg. Uppl. á Hótel Skjaldbreið.
Laugaveg 40. Sími 50271. \
VÖRUHAPPDRÆTTI S.I.B.S.
Nú eru síðustu forvöð að kaupa o? endurnvb m5S-
Dregið kl. 13.30 á morgun.
S.Í.B.S