Vísir


Vísir - 19.01.1963, Qupperneq 12

Vísir - 19.01.1963, Qupperneq 12
12 VISIR . Laugaraagur 18. janúar 1963. íþróttir — Framhald af bls. 10. að koníast í fjallaloftið, enda er ætíð nægur skíðasnjór þar efra og hin nýju skíðalyfta veitir skíða- fólkinu mun betri skilyrði en fyrr. Skíðadeild iR mun sjá um Reykja- víkurmótið á skfðum og verður þá m. a. keppt í gðngu og skíðastökki, sem ekki hefur verið gert um ára- bil, Mun mótið verða haldið um 2 helgar og.keppendur ræstir með rafmagnsstarti, sem er nýjung, a. m. k. hér sunnanlands. Hæfnis- keppni fyrir almenning verður haldin í vetur og er' ætluð leik- mönnum á skíða„fjölunum“ einn- ig verður í vetur séð um skíða- kennslu fyrir þá, sem þess óska einn klukkutíma á hverjum sunnu- degi í skíðalandi ÍR við Hamragil. Að lokum er í undirbúningi að fá þjálfara til ÍR til skfðaþjáifunar, annaðhvort frá Austurríki eða Sví- þjóð, en málið er á byrjunarstigi. ÍR hefur nýlega ráðið til sín framkvæmdastjóra, Höskuld Goða Karlsson og verður hann til viðtals á nýopnaðri skrif- stofu ÍR í ÍR-húsinu við Tún- götu og er hægt að leita allra upplýsinga hjá honum varðandi félagsstarfið og annað, sem fólk kann að þurfa vitneskju við. Höskuldur verður við alla virka daga milli kl. 5 — 7. Reynir sagði, að ÍR hefði full- an hug á að bæta húsakost sinn (lengja atrennuna), og hefði fé- lagið sent, borgarstjórn inn um- sókn sína um félagssvæði, en mörg borgarhverfi mundu taka við félaginu opnum örmum, enda orðinn skortur á slfkri fé- lagsstarfsemi víða í borginni. Munu ÍR-ingar hafa mikinn á- huga á svæði í Fossvogi. .•.w.v.v/.y.y wmm ÍyffiXv.v.v.v.:. VÉLAHREINGERNINGIN góða. m, 's Vönduð v i • vipna. r- Vanir mf <1 menn. i Fljótleg. Þægileg. Þ R I F Sími 35-35-7 Garðeigendur. tökum að okkur klyppingu trjágróðurs, útvegum húsdýraáburð í lóðir. Fljót og vönd uð vinna. Garðyrkjumennirnir Finn ur Árnason, sími 20078 og Björn Kristófersson, sími 15193. Hólmbræður, hreingerningar. — Sími 35067. Viðgerðir, setjum í rúður, kfttum upp glugga, hreinsum þakrennur, gerum við þök. Sími 16739. Tökum að okkur smíði á stiga- handriðum, hliðgrindum, altan- grindum á'samt allri algengri járn- smíðavinnu. Katlar og Stálverk, Vesturgötu 48, sími 24213. Bílabó-an. Bónum. þvoum, þríf- um. Sækjum, sendum. Pantið tíma í síma 20911 eða 20839. Stúlka með kvennaskólapróf ósk ar eftir atvinnu fyrir hádegi. Sími 32688. Hreingerningar, gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi - Sími 35797. Þórður og Geir. Húsaviðgerðir. Setjum tvöfalt gler. Setjum upp loftnet. Gerum við þök og fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf., sfmi 15166. Tökum að okkur eldhúsinnrétt- ingar, innismíði og smíði klæða- skápa Sfmi 34629. Hrengerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsavið- gerðir. Setjum f tvöfalt gler, o. fl. og setjum upp loftnet. Sími 20614. Alsprautum — blettum — mál- um auglýsingar á bíla. Málninga- stofa Jóns Magnússonar, Skipholti 21, simi 11618. Bifreiðaeigendur. Bóna bíla. — Sfmi 37168. Pantið með fyrirvara Geymið auglýsinguna. Breytum og lögum föt karla og kvenna. Saumum úr tillögðum efn- um. Fatamótttaka frá kl. 1-3 og 6-7 alla daga. Fataviðgerð Vest- urbæjar, Víðimel 61, kj. Dömur athugið, sauma kjóla sníð og máta. Hanna Kristjáns, sími 37904. •.V.‘ Teppaviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á teppum. Fljót og góð vinna. Uppl. í síma 20513. < usjnujKijns Húsráðendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B. bakhúsið. Sími 10059. íbúð óskast. Óska eftir 3ja til 4ra herbergja ' íbúð með eða án húsgagna. Tvennt í heimili. Góð leíga og umgengni. Uppl. f síma 19193. ■ Stúlka óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. í síma 15317.____________ 331 Eitt herbergi með eldunarplássi eða aðgangi að eldhúsi, óskast til leigu í tvo mánuði, fyrir miðaldra hjón. í Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 12509 324 Stúlka með 3 ára barn, er vim ur úti allan daginn óskar ef herbergi. uppl. í síma 24659. Reglusamur karlmaður óskar eftir h^rbergi sem fyrst. Tilboð sendist Vísi „merkt 336“ (336 Húsnæði. Hjón með 2 börn óska eftir 1,—2.ja herbergja íbúð strax. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f síma 19361. (341 Fullorðin hjón óska eftir húsnæði 1—2 herb. og eldhúsi má vera til skamms tíma. Uppl. í síma 34830 eftir kl. 7. (337 Óska eftir 2—3 herbergja íbúð í nokkra mánuði. Upplýsingar í síma 20965. (340 — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. FI‘5t og góð afgreiðsla. Sfmi 16-2-27. KAROLÍNA — fyrri hluti sögunn ar, sem nú er að koma í Vísi, fæst hjá bóksölum. 230 bls. á 75 kr. Lopapeysur. Á börn, unglinga og fullorðna. Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild. ^Hafnarstræti 1. Sími 19315. Söluskálinn á Klapparstig 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Mikið af fágætum islenzkum frí- merkjum og útgáfudögum. — Frí- merkjasalan, Frakkastfg 16. Notuð logsuðutæki án hylkja til sölu, sími 38125. Til sölu karlmannareiðhjól með gírum. Sími 34052. Drengjahjól, telpnahjól, þríhjól og skellinaðra. Uppl. f skúrnum að Vitastíg 13 eftir kL 7. DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til viðgerðar. Húsgagnabólstr unin Miðstræti 5. Sími 15581. Divanar. Mesta úrvalið, ^dýrir og sterkir, Lau; -æg 68. inn sundið Sími 14762. TIL rÆKIFÆRISGJAFA: — Má1 verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar. — Skólavörðustfg 28. — Simi 10414 HUSGAGNASKALINN. Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús gögn .errafatnað. gólfteppi og fl Sími 18570 (000 SAMUÐARKORT Slysavamafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — f Reykiavík afgreidd síma 14897 "" "f 1 ----------= ■ Húseigendur athugið. Setjum f gler og tvöföldum allan veturinn. Uppl. í sfma 24322. Brynja. Ný falleg loðkápa til sölu. Uppl. í síma 12451. (342 'ísskápur af eldri gerð í góðu standi til sölu. Selst ódýrt. Miklu- braut 24. _____________________(339 Ensk þvottavél og bamarúm til sölu. Uppl. í síma 20047. Grensás- veg 56. II. hæð til hægri. Hestahey, taða til sölu. Sími 19649. Ensk dömukápa sem ný til sölu uppl. í sfma 32719. 335. Páfagaukar með búri óskast til [ kaups. Sími 19037. Ný ensk vetrarkápa nr. 44 til sölu. Sími 36458 í dag og á morg- un. Service-þvottavél einnig hárþurka tilsölu, Grettisgötu 5, sími 13440 eftir kl. 1. Óska eftir kvenskautum númer 34 35.^Upp]ýsingar í síma 33221. Miðstöðvarofnar og timbur til sölu á Klapparstíg 9, sími 14629. mmu og ítójijiii Kmn Jki í)RiiC HRAFNÍ5TU344.5ÍM1 c ^'443 'FSTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR 1 Lítið telpuhjól í óskilum í Nýja Bíó Talið við húsvörð. Silfurbúinn göngusetafur, merkt ur F. R. Þ. tapaðist skömmu fyrir jól. Skilvís finnandi hringi í síma 11960. Fundarlaun. ------ ■■■■ —....... Tapast hefur svart kvenveski á stoppustöðinni við Rauðarárstíg í Álfheimavagninum í Glaðheima. Sími 19881. Hafnarfjörður. Tapast hefur vönd uð drengjahúfa, grænköflótt með deri. Finnandi geri aðvart í síma 50270. ÍÉLAGSLSF Skíðaferðir um helgina. Laugardag kl. 2 og 6. Sunnudag kl. 10 og 1. Afgreiðsla og upplýs- ingarhjá B.S.R. Ármenningar — Skíðafólk. Haldið verður unglingamót íý Jósepsdal n.k. sunnudag 20. þ.m. kl. 1. Allir unglingar velkomnir. Farið verður laugardag kl. 2 og 6 e.h. og sunnudag kl. 10. Mótsstjórnin K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10,30 f.h. Sui|inudagaskólinn og barnasamkoma að Borgarholts- braut 6 (Kópavogi). Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirnar Amtmannsstíg, Holtsveg, Kirkju- teigi og Langagerði. Kl. 8,30 e.h. Almenn samkoma i húsi félagsins við Amtmannsstíg Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. Nýjasta stjarnan í ríki Sepp Herbergers er 21 árs og leikur með Berlínarliðinu Ilertha BSC. Hann heitir Joachim Altendorff og hefur skorað flest mörk f deildarkeppninni í vetur eða 21. Er búizt við að „Hansi“ eins og hann er yfirleitt kallaður, keppi þegar í sumar með þýzka landsliðinu, en hann er þegar byrjaður æfingar undir stjórn Herbergers, rikisþjálfarans fræga. Sjónauki óskast- Góður sjónauki óskast til kaups. Uppl. i síma 19580 eftir kl. 4 í dag. Bíll — óskast Fóiksvagen ’56 -’57 óskast Vel með farinn Staðgreiðsla. Uppl. í síma 20635. Hjólbarðaverkstæ w Iwiö Höfum kuupundu uð: Opel kapitan ’58—’61 og góðum amerískum 6 manna bíl. Opin alla dag frá kl. ó að morgn u 11 að kvöld Viðgerðir á alls konai hjólbörðum. - Seljum einmg aHai stærðir hjólbarða. — Vönduð vinna - Hagstæti verð M I L L A N Þverholti 5. Iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði fyrir léttan iðnað, ca. 100 ferm., óskast á leigu, helzt! serr næst Miðbænum. Æskilegt að' verzlunarpláss fylgi. Tilboð merkt — Iðnaður leggisi inn á afgreiðslu Vísis fyrir miðvikudag. Ökukennsla Ökukenn- la nýjan Volkswagen. Símar 24034 og 20465. Verksmiðiustörf — stúlkui Okkur vantai stúlkui og rosknar konur til starta nú þegar. Kexverk- smiðjan Esja. Þverholti 13 Sími 13600. KEBEsar :ia«ía I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.