Vísir - 19.01.1963, Side 14
M
VI S1R , Laugardagur 18. januar 1883.
GAMLA BÍÓ
Sfmi 11475
Play it cool!
Ný ensk „Twist“-mynd.
Billy Fury
Helen Shapiro
Bobby Vee
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
£
Velsæmið i voða
(Come September)
Afbragðsfjörug ný amerisk
CinemaScope litmynd.
ROCK HUDSOn
GINA LOLLOBRIGIDA
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Heimsfræg stórmynd:
Mjög áhrifamikil og framúr-
skarandi vel leikin, ný, amerlsk
stórmynd í litum, byggð á sam
nefndri st'gu eftir Kathryn
Hulme, en hún hefur komið út
I fsl. þýðingu.
Myndin er með íslenzkum
skýringartexta.
Aðalhlptverk:
Audrey Hepburn
Peter Finch.
Sýnd kl. 5 op 9
Hækkað verð
TÓNABÍÓ
Sfmi 11182
Heimsfræg stórmynd.
Víðáttan mikla
fThe Big Country).
I Heimsfræg og snilidar e, gerð
| ný, rmerisk stórmync litum
! og CinemaSvope Myndin vai
alin af kvíkmynda''agnrýnend
um i Englandi bezta myndin
sem sýnd var bar I landi árið
1959. enda sáu hana þar vfir 10
milljónir manna Myndin er með ,
islenzkum texta.
j
Gregory Peck
i
Jean Simmons
Charlton Heston
Burl Ives,
en hann hlaut Oscar-verðlaun
fyrir leik sinn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verö.
NÝJA BÍÓ
Alt Heidelberg
Þýzk litkvikmynd, sem alls-
staðar hefur hlotið frábæra
blaðadóma, og talin vera
skemmtilegasta myndin sem
gerð hefur verið eftir hinu víð-
fræga leikriti.
Sabine Sinjen
Christian Wolff
(Danskur texti)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARASBIO
pimi 'J2075 - 38150
Baráttan gegn Al Capone
Hörkuspennandi ný amerísk
sakamálamynd.
v Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sala hefst kl. 2.
STJORNUBIO
Sími 18936
[ skjóli myrkurs
Hörkuspennandi og viðburðar
rík ensk-amerfsk mynd um'
miskunnarlausa smyglara.
Victor Mature ,
Sýnd í dag kl. 9.
Sinbad sæfari
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
PÉTUR GAUTUR
Sýning í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Sýning sunnudag kl. 20.
Oýrin i Hálsaskógi
Sýning sunnudag kl. 15.
Uppselt.
Sýning þriðjudag kl. 17.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15-20.00. — Sími 1-1200.
r IGL
rREYKJAyÍKUR^
Ástarhringurinn
Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30.
Bannað börnum innan 16 ára.
Hart i bak
Eftir Jökul Jakobsson.
28. Sýning
föstudagskvöld kl. 8,30.
29. Sýning
laugardag kl. 4.
Aðgöngumiðapalan i Iðnó
opiíi frá kl. 2. Sími 13191.
KÓPAVOGSBÍÓ
Sími 19185
Ný amerfsk stórmynd sem
vakið hefur heimsathygli. Mynd
in var tekin á laun i Suður-
Afríku og smyglað úr landi.
Mynd sem á erindi til allra.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HASKOLABIO
Simi 22-1-40
PSYCHO
Frægasta Hitchcock mynd,
sem tekin hefur verið, — enda
einstök mynd .nnar tegundar
Aðalhlutverk:
Anthony Perkins
Vera Miles
Janet Leigh
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Ath. Það er skilyrði af hálfu
leikstjórans að engum sé hleypt
inn eftir að sýning hefst.
CLAUMBÆR
Allir salirnir opnir
í kvöld.
Hljómsveit Arna Elfar
Borðpantanir í síma
22643 og 19330
TJARNARBÆR
Dýr sléttunnar
Hin víðfræga verðlaunamynd
Walt Disneys. Mynd þessi er
tekin á ýmsum stöðum á slétt-
unum í V-Ameríku og tók um
tvö ár, hóp kvikmyndara og
dýrafræðinga að taka myndina.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
‘V* SELUR
FÓLKSBIFREIÐIR:
Mercedes Benz ’50-’60. Chvero-
let ’42-’60. Ford ’42-‘60. Dodge
’40-’60. Plymouth ‘42-’60. Chrys
ler ‘46-’55. Pontiac ‘50-‘56.
JEPPAR:
Austin Gipsy ’62. Land Rover
’50-’62. .Villys ’42-’60. Ford ’42-
‘46. — Einnig rnikið úrval 4-5
manna bíla. Ennfremur flestar
tegundir og árgerðir vörubif-
reiða.
t DAG SELJUM VIÐ:
Plymouth ‘57. Dodge Weapon
’53. Willys station ’53. Taunus
’54. Sérstaklega fallegur Chrysl
er ‘54. Zim ’55 fæst með góð-
um kjöruia. Opel apitan ‘57.
Chevrolet ‘57. Rússajeppi ‘57.
Chevrolet ‘60. 6 cvlindra bein-
skiptur, ekinn 22.000 km —
Mercedes Benz ‘55 Volvo 444
’54. Fiat ’59, ekinn 23 bús km
Ford ’60. Sérstakleca •’al'e'iui
Við viljum sérstal'iomi henda
yður á Scandia Vahis ‘62
Bifreiðasala vor er elzta þg
stærsta bifreiðasala lands-
ins. Ef þér ætlið að kaupa
eða selja, þá gjörið svo vel
að. hafa samband við okk-
ur sem allra fyrst. — Það
er yðar hagur.
GLAUMBÆR
B'FREIÐASALAN
Borgartúni 1.
Sími 18085 — 19615.
LÖGTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að
undangengnum úrskurði verða lögtökin látin
fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjald-
enda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðn-
um frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eft-
irtöldum gjöldum:
Ógreiddum söluskatti 4. ársfjórðungs 1962,
svo og hækkunum á söluskatti og útflutnings-
sjóðsgjaldi eldri tímabila, áföllnum og ógreidd
um skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum
af innlendum tollvörutegundum, matvælaeft-
irlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra,
skipulagsgjaldi af nýbyggingum, útflutnings-
og hlutatryggingasjóðsgjöldum, lesta- og vita-
gjaldi og skoðunargjaldi af skipum fyrir árið
1963, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfn-
um fyrir árið 1962 og 1. ársfjórðung 1963,
ásamt skráningargjöldum.
Borgarfógetinn í Reykjavík
Kr. Kristjánsson.
Rafgeymar
6 og 12 volta
gott úrval.
SMYRILL
Laugavegi 170 - Sími 12260.
Hreinsum vel — Hreinsum fljótt
Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum
Efnuíaugin LINDIN H.F.
Hafnarstræti 18 Skúlagötu 51.
Síini 18820. Slmi 18825.
Járnsmiðir
Memendur og aðstoðarmenn óskast.
Vélaverkstæði
Sig. Sveinbjörnssonar h.f.
Sendisveinn
óskast til sendiferða fyrir hádegi.
Skipaútgerð ríkisins.
^arsKmssmms^ ~