Vísir


Vísir - 26.01.1963, Qupperneq 11

Vísir - 26.01.1963, Qupperneq 11
n VÍSIR . Laugardagur 26. janúar 1963. Slysavarðstofan I Heilsuverndar- stöðinni er opir alian sólarhring inn. — Næturiæknir kl 18—-8. sími 15030 Neyðarvaktin. simi 11510 nvern virkan dag nema la rdaga kl 13-17 Næturvarzla er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 19—25. janúar. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, ti! kl. 20.00. 12—14 ára. til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga- dans- og sölu- stöðum eftir kl 20.00. Þau hlutu verðlaun fyrir teikningar ! 'tvarrnS Laugartlagur 26. janúar. Fastir liðir eins og veniulega. 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.40 Vikan framundan: Kynning á dagskrár- efni útvarosins. 16.30 Danskennsln (Heiðar Ástvaldsson). 18.00 Út- ' varpssaga barnanna: „Todda frá ; Blágarði" eftir Margréti Jónsdóttur : VIII. (Höfundur les). 18.30 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.00 Leikrit: „Amp hitryon 38“ eftir Jean Giraudoux Andrés Björnsson ‘íslenzkaði. Leik stjóri: Indriði Waage. 22.10 Þorra- dans útvarpsins ( Þar j leikur hljómsveit Hauks Morthens). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. janúar. Fastir liðir eins og venjulega. 8.30 Létt morgunlög. 9.20 Morgun- hugleiðing um músik. 9.35 Morgun tónleikar. 11. Messa í Dómkirkj- unni (Prestur: Séra Óskar J. Þor- láksson. Organleikari: Dr. Páll ís- ólfsson). 13.15 Skipa- og bátasmíð ar (Hjálmar R. Bárðarson, skipa- skoðunarstjóri). 14.00 Miðdegistón leikar. 15.30 Kaffitíminn: Jónas Dagbjartsson og félagar hans leika Hlíf tst m Árið 1961 efndi Bókaútgáfa Menningarsjóðs til samkeppni meðal íslenzkra barna og ung- linga á skólaskyldualdri um gerð mynda við texta úr íslenzk um bókmenntum að fornu og nýju. Tilgangurinn var sá að örva æsku landsins til að kynn ast þeim auði, sem í bókmennt um þjóðarinnar er fólginn og fá henni í hendur skemmtilegt verkefni er reynir á hugkvæmi og ímyndunarafl. Jafnframt vak ir fyrir útgáfunni að birta nokkr ar beztu myndirnar í bók sem á að fræða ungt fólk um íslenzk ar bókmenntir. Heitið var verðlaunum fyrir beztu myndirnar og einnig var skóla þeim sem beztum árangri næði miðað við nemendafjölda heitið sérstakri viðurkenningu. Þátttaka í samkeppninni varð mikil, um 800 börn frá 67 skól um um allt land sendu til samkeppninar, rúmlega.1100 myndir. Nú hefur verið skýrt frá úr- slitum keppninnar og urðu þau sem hér segir: Barnaskóli Akureyrar hlaut viðurkenningu fyrir mikla þátt- töku og frábæran árangur. Verðlau hlutu myndir eftir 42 börn. I. verðlaun hlaut Vilhjálmur Baldvinsson, Barnaskóla Akur- eyrarfyrir mvndina „Þrym drap hann fyrstan“, gerða með vatns litum. II. verðlau hlaut: Guðný Jóns dóttir Barnaskóla Akureyrar fyrir myndina „Þrymur sat á haugi“ (vatnslitir) og Halldór Matthíasson, Barnaskóla Akur- eyrar, „Hrafnaflóki kemur að Iandi“ (vatnslitir). III. verðlaun: Helga Kristin, Barnaskóla Akureyrar, „Kolka tröllkona" (pennateikning) og Brynleifur Hallsson, Barnaskóla Akureyrar, „Hreiðar heimski“ (vatnslitir). IV. Jón Ragnarsson, Barna- skóla Akureyrar, Þrym drap hann fyrstan" (vatnslitir), Sig- urður E. Magnússon, Breiða- gerðisskóla Reykjavík, Grettir og Glámur“ (krítarteikning). V. verðlaun: Óli Ragnarsson, „Skarphéðin vegur Þráin", Karl Erlendsson „Skúlaskeið11,, Sveinn Bjarnason, „Það var hann Eggert Ólafsson", Baldur Ellertsson, „Þrym drap hann fyrstan", Vigdís — „Búkolla". Þau eru öll úr Barnaskóla Akur eyrar. VI. verðlaun hlutu 10 börn: Heiðar Þór Sæmundsson, Lang holtsskóla Rvk., Hreinn Vil- hjálmsson Gagnfræðaskóla Vest urbæjar Rvk., Kristján Erlends- son Barnaskóla Kópavogs, Sveinn R. Sigfússon, Miðskóla Sauðárkróks og Bryndís Kristj ánsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Sigmar Eiríksson, Svala Stefáns dóttir, Þorkell Rögnvaldsson og Örn Kjartansson, öll úr Barna- skóla Akureyrar. VII. verðlaun hlutu 20 börn úr samtals 5 skólum. Dómnefnd skipuðu: Valgerð ur Briem teiknikennari og Bene dikt Gunnarsson listmálari. Kurt Zier jskólastjóri var þeim til aðstoðár við lokaákvörðun verðlaunaveitinga. Verðlaunin eru öll bækur. Verðlaunamyndirnar verða til sýnis í sýningarglugga „Málar- ans“ Bankastræti 3 dagana 23 til 27 janúar. 16.20 Endurtekið leikrit: „Unnusta fjallahermannsins.“ 17.30 Barna- tími (Helga og Hulda Valtýsdætur) 18.30 „Töframynd í Atlantsál": 20.00 Umhverfis jörðina: Guðni Gömlu lögin sungin og leikin. Þórðarson segir frá Bora Bora og öðrum Suðurhafseyjum. 20.25 Tón leikar í útvarpssal. 21.00 Sitt af hverju tagi (Pétur Pétursson). 22.10 Danslög 23.30 Dagskrárlok Messur Langhiltsprestakall. Barnaguðs- bjónusta kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Nielsson. Neskirkja. Barnamessa kl. 10,30 Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen Elliheimilið. Guðsþjóm^ta kl. 10 Heimilispresturinn. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Fríkirkjan. Messa kl. 5. Séra Þor- steinn Björnsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Barna samkoma kl. 10,30 árdegis. Mynda sýning á eftir. Séra Emil Björnsson Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Æskulýðs- messa kl. 2. Séra Jón Auðuns og séra Ólafur Skúlason æskulýðsfull trúi. Barnasamkoma í Tjarnarbæ kl. 11. Séra Jón Auðuns Háteigssókn. Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasam- koma kl. 10,30. Sérda Jón Þorvarðs son. Kálfatjörn. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. ! Bústaðasókn. Messa i Réttar- holtsskóla kl. 2. Barnasamkoma kl. I 10,30 í Háagerðisskóla. Séra Gunn ar Árnason. | Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. ! h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15. ; Séra Garðar Svavarsson. Guðfræðideild Háskólans. Barna- ; guðsþjónusta guðfræðideildar kl. 2 í Háskólakapellunni. Öll börn 4— 12 ára velkomin. Forstöðumenn. stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. Þér er nauðsynlegt að gæta apríl: Þér er ráðlegt að taka hófs í mat í dag, þar eð tals- lífinu með ró í dag heima fyrir verð hætta er á meltingartrufl- og nota daginn til þess að út- fylla skattskýrsluna því nú er að koma að skiladegi. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þér er nauðsynlega að fara með gá , ef þú verður kynntur fyr- ir einhverjum nýjum vini, þar leita ódýrra skemmtana svo unum. Að öðrum kosti verð- urðu illa fyrir kallaður. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þér er ráðlegt að fara eitthvað út í dag þér til upplyftingar. Hins vegar ættirðu helzt að « □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ ! ^BQPUnDOnDDQDDODDDDODESDDDDDDDDDDDDODDODOODOQ eð hann gæti brugðist þér ó- vænt. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Þrátt fyrir helgina eru horfur á að þér sé nauðsynlegt sem kvikmyndahúss eða Iþrótta Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þrátt fyrir að þú hafir ekki átt von á þvf þá eru tals verðar horfur á að þér sé, nauð að annast ábyrgðarstörf á veg- heima eða á vinnustað. um vinnuveitenda þíns eða á vinnustað. Krabbinn, 22. júní il 23. júlí: Þér er nauðsynlegt að láta til skara skríða i sambandi við gerð skattskýrslunnar, þar eð nú er nauðsynlegt að standa skil á henni. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: vanda í sambandi við sameigin Horfur eru á að þú komist í leg fjármál þín og maka þíns eða náinna félaga, án þess að hafa reiknað með því áður. synlegt að starfa talsvert I dag, Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þér er óráðlegt að vera mikið á ferðinni í dag, sakir óvæntra óhappa og fólk gæti réynst illa fyrir kallað án þess að þú hefðir þó gert ráð fyrir að svo væri. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Ef þú ferð á einhverja skemmtistaði í dag þá ættirðu aðeins að hafa lítið með þér af fé þar eð aðrir hafa ýmsar ráða gerðir á prjónunum á hvern Meyjan, 24. ágúst il 23. sept: hátt hægt er að nota fé þitt. Annað fólk getur valdið þér Fiskarnir, 20. nokkrum vandræðum þar á með marz: Máninn al maki þinn og nánir félagar febr. til 20. merki þínu bendir til þess að þú hafir til- Þér er nauðsynlegt að beita ráð hneigingu til að vera viðkvæm kænsku til að halda hlutunum ur fyrir umtali, þó tilefni sé í jafnvægi. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Iftið. Tileinkaðu þér jafnvægi. Sjónvarpið Laugardagur 26. janúar. 10.00 Cartoon Carnival 11.00 Captain Kangaroo 12.00 Adventures of Robin Hood 12.30 The Shari Lewis show 13.00 Cuprent Events 14.00 Saturday sports time 16.30 It’s a wonderful world 17.00 The price is right 17.30 Phil Silvers 18.00 Afrts news 18.15 Afrts special 18.25 The Chaplain’s corner 18.30 The big picture 19.00 Candid camera 19.30 Perry Mason 20.30 Wanted dead or alive 21.00 Gunsmoke 21.30 Have gun — Will travel 22.00 I led three lives 22.30 Northern lights playhouse „The 100 Hour Hunt“ Final edition news Sunnudagur 27. íanúar. 14.30 Chapel of the air 15.00 Wonderful world of golf 16.00 Pro Bowlers tour 17.15 Air power 17.30 The Christophers 18.00 Afrts news 18.15 Sports roundop 18.30 The Danny Thomas show 19.00 Breakthrough 20.00 The Ed Sullivan show 21.00 Rawhide 22.00 Tonight 23.00 Northern lights playhouse Philo Vance-Gambler Final edition news Tilkynning Rétt þykir að bæta því við frétt í blaðinu um þorramatinn í veit- ingahúsinu Naust, að hann er allur súrsaður og unninn í Nausti undir yfirumsjón Ib Wessmans yfirmat- reiðslumanns þar. FHigferðir Pan america flugvél væntanleg frá Glasgow og London og heldur aftur til New York. Félaíísiíf Kvæðamannntéiagið (ðunn heldur aðalfund laugardaginn 26 þ.m. í Edduhúsinu. P K Ef þér hafið ekkert sérstakt fyrir stafni næstu tímana, skulið þér setjast inn og bíða — Bella er að tala í símann. „Myndin af Önnu er falin .... og Kirby, leynilögreglumaðurinn eltir okkur. — Nú fer ég að leggja saman tvo og tvo“. „Við verðum að leggja snemma af stað á morgun, Ross, svo að ég held að það sé bezt fyrir okk ur að fara heim núna“. „Allt í lagi Tashia“, en ég mun nú fara fyrr en hana grunar. Rip er nærstaddur og heyrir hvað þau segja og hugsar með sér að það muni ekki verða erfitt að klófesta Kenton í Bandaríkj- unum. □ □□□□□□□□□□□□□□□□□□QaQQQQC3QQSQQQQQQQQ£3QQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQQE3

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.