Vísir - 31.01.1963, Blaðsíða 7

Vísir - 31.01.1963, Blaðsíða 7
7 VÍST . Fimmtudagur 31. janúar 1963. mmasis&Ec: ’vsssím-í^z. a, .v^imfseaawmamm Harður, hvítur Balmainhattur. Svends-hattur úr lérefti. Svend Jean Barhet-hattur úr silki. PARIS er aansKur og nara jjioppiiaiiar hans vakið mikla athygli í París. Kúlu- og bfölluhattar íþróttir — tískir, háir og gjarnan kúlulaga með börðum og skrauti, annað hvort blómum eða borðum. En það eru fleiri en Barthet, sem farnir eru að sýna sumar- hattana. Þekkt nöfn eins og hafa einnig sýnt eitthvað af sín um höttum og eru þeir ekki í stórum dráttum frábrugðnir höttum Bartets. Sem sagt, það lítur út fyrir að vor og sumarhattárnir verði há- ir, barðastórir og skrautlegir. Shopia Loren keyptí nýlega hjá honum 25 hatta, Elizabeth Taylor hefur pantað 17 og Birg- itte Bardot hefur lýst því yfir, að þegar hún fái tíma til ætli hún að máta alla þá 150 hatta, sefn voru á vor- og sumarhatta- sýtiiirgu hans í París fyrir nokkr um dögum. Meðal annara við- skiptavina hans eru Farah Diba, Grace prinsessa, og Lei Radzi- will prinsessa, systir forseta- frúar Bandaríkjanna. Og sá, sem er „höfundur“ hattarina er Jean Barthet í París . 61 Vorhattar Barthets eru róritan Rómantiskur hattur frá Barthet. Framhald af bls. 2. endurtaka sig, því inn um hliðið kom nú stór og hraustlegur svert- ingi frá Argentínu, hann flaug fram úr Belganum, eða það fannst sumum, þótt Delfió Cabrora (en það var nafn svertingjans) hálf gengi áfram af þreytu. Hann var fyrstur að marki. Jafnvel Englend- ingnum Tom Richards tókst að komast fram úr Belganum og Balmain, Cardin og Devaux.) •"‘•Hljöta' ‘ ‘krthað sætið, en þá loks Vtofo ainnio c\rnf pitthvnft' cín ■- trnmcf Típlainn lifli ÁA mnrlri hnr komst Belginn litli að marki, þar sem hann lak niður og var borinn út af, um leið og hann grét af kv'ölum. Ein iítil útgáfa af hinum fræga Chaplin kom dauðuppgefin í orðsins fyllstu merkingu inn á hinn mikla leikvang í Melbourne í Ástralíu þar sem Ólympíuleikirn- ir voru haldnir 1956, Litli maðurinn, er kom inn á leikvanginn og líktist svo mikið Chaplin, var eins og lítil hrædd, grá mús, en samt var hann fyrsti maður inn á leikvanginn í hinu mikla Maraþonhlaupi. Þetta var Frakkinn Alain Mimoun, þrjátíu og sex ára gamall Arabi, en með Undanrásum á skák þinginu lokið Undanrásum í meistaraflokki er lokið og endanleg úrslit kunn í tveimur riðium af þrem. Tveir efstu úr hverjum riðili komast f úrslitakeppnina. í A-riðill: 1. Björn Þorsteinsson 5(4 v. 2. Sigurður Jónsson 4(4 v. 3.—4. Gísli Magnússon 4 Jóhann Sigur- jónsson4 5. Þorsteinn Skúlason 3. 6.—7. Ólafur Einarsson 2/2 Guð- mundur Ársælsson 2(4 8. Egill Valgeirsson 1(4. B-riðill: 1. Júlíus Loftsson 5 v. 2.—4. Haukur Angantýsson 4(4, Magnús Sólmundsson 4(4, Jón Kristinsson 4(4 5. Gísli Pétursson 4 v. 6. Bragi Björnsson 3(4 v. 7.—8. Helgi Guð- mundsson 1 v. Jóhann Þórir Jóns- son 1 v. C-riðill: 1. Jón Hálfdánarson 5(4 v. 2. Jónas Þorvaldsson 5 3. Kári Sól- mundarson 4(4 4. Bjarni Magnús- son 4 5.—6. Benedikt Halldórsson 3 Hilniar Viggóson 3 7.—8. Geir- laugur Magnússon 1(4 Benóný Benediktsson 1(4- í B-riðli munu þeir Haukur, Magnússon og Jón tefla stutt mót um réttindi til þátttöku í úrslita- keppninni og verða þau úrslit kunn n. k. laugardag. Mun svo úrslita- keppni þingsins hefjast á sunnu- daginn. I’ I. flokki varð sigurvegari Björg vin Víglundsson hlaut 5 vinninga. Flyzt hann þar með upp í meistara flokk. II. flokki var skipt í tvo riðla og urðu þessir sigurvegarar: í II. flokki A: Stefán Guðmunds- son 4 v. í II. flokki B: Björgvin Guð- munds 5 v. Hljóta þeir nú rétt til þátttöku i I. flokki. Kona lær- brofnar í fyrradag datt kona á hálku í Skeiðavogi með þeim afleiðingum að hún lærbrotnaði. Þetta skeði rétt eftir hádegið, eða klukkan rúmlega eitt. Konan heitir Matthildur Jónsdóttir til heimilis að Karfavogi 34. Hún var fyrst.flutt í slysavarðstofuna, en þar kom í ijós að hún var lær- brotin og var hún þá flutt í Landa- kotsspitala þar sem hún liggur nú. franskan ríkisborgararétt. Hann hagaði sér eins og geðbilaður mað- ur þegar hann skreiddist í mark snerist um á brautinni og setti sig í varnastöðu eins og hnefaleikari þegar Ijógmyndararnir flykktust um hann er hann loks komst I mark. Þegar hjálparmennirnir er þarna voru til taks hlupu til að hjálpa honum, hvessti hann á þá augun. Hann þáði enga hjálp frá neinum en byrjaði að slá og blása eins og hann væri að reka þreyt- una í burt en loks fékkst hann til að leggjast niður. Þegar Júgó- slavinn Franjo Mihalic skreiddist yfir marklínuna sem annar maður, raukMimoun upp, þar sem hann lá og setti sig í frumlega stellingu er Iíktist helzt einhverju úr gömlu Chaplins-myndunum til að heilsa keppinaut sínum. Loks kom svo þriðji maðu inn á leikvanginn, það var hinn ljósi Finni Karvonen er komst að marki nær dauða en lífi. Þegar hann var kominn að marki féll hann saman, og var ekið beint á sjúkrahús, en þangað fóru einn- ig 14 aðrir af þátttakendunum í þessu heimsins mesta hlaupi. Sigurvegarar í Maraþonshlaupum Ölympíuleikjanna frá upphafi, 42.195 metra hlaup: 1896 Louis, Grikklandi. 1900 Theatos, Frakklandi. 1904 Hicks, U.S.A. 1908 Hayes, U.S.A. 1912 McArthur, Suður-Afríku. 1920 Kolehmainen, Finnlandi. 1924 Stenroos, Finnlandi. 1928 E1 Ofai, Frakklandi. 1932 Sabala, Argentínu. 1936 Son, Japan. 1948 Zapotek, Tékkóslóvakiu. 1956 Mimoun, Frakklandi. 1960 Abebe Bikila, Eþiópíu. EBE málinu frestað - bankaútibú á Snæfellsnesi. Eins og getið var um í fyrra- dag, var boðaður fundur í Sam- einuðu þingi í gær. Voru umræð ur um Efnahagsbandalagið á dagskrá og biðu menn því fund- arins með nokkurri eftirvænt- ingu. Svo brá þó við, að EBE málið var tekið út af dagskrá, og var því aðeins ein þingsálykt unartillaga til meðferðar. Fjall- aði hún um bankaútibú á Snæ- fellsnesi, flutt af Benedikt Gröndal (A). Lýsti Benedikt þörfinni fyrir slíkt bankaútibú í héraði þar eð ástandið er nú svo, að athafnamenn í byggðar- laginu þurfa að fara heila dag- leið til að komast í banka. Veld ur það að sjálfsögðu miklum erf iðleikum, og gekk tillaga Bene- dikts út á, hvort ekki væri mögu leiki á að setja nú upp bankaúti bú á Snæfellsnesi, einmitt þegar svo mikill vöxur og viðgangur er í bankamálum landsins. Hér virtist í fljótu bragði vera nokkuð einfalt mál á ferðinni, en svo fór þó, áður yfir lauk, að átta sinnum kvöddu þingmenn sér hljóðs til að ræða málið. Snérust þær umræður eingöngu um hvort slík tillaga sem þessi ætti heima á Alþingi, og voru menn síður en svo á eitt sáttir um það atriði! Þess má geta að allir voru mælendur sammála um að banka þyrfti að reisa á Snæfells nesi. Kúluhattur slcreyttur rósum frá Balmains-„bjöIIuhattur“ úr “» Cardin. svörtu strái, skreyttur svartri \ silkislaufu. ■* eftir ElleffíB. Schram

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.