Vísir - 31.01.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 31.01.1963, Blaðsíða 11
VÍSIR . Fimmtudagur 31. janúar 1963. mmxfmmaamí- naoa:3aaaaaoaaoDaaaaaaaaaaajaaaaaanaa 181*1110 Slysavnrílítofan 1 Heilsuvemdar s’töðinní et onir allar sftlarhrine inn — Maeturlfelcnii »cl Ift -R sími 15030 veyðarvaktin <lm' 11510 nveri virkan dae nema rrlaea ki 13-17 Naeturvarzla vilcunnar 26. janúar til 1. febrúar er i Ingólfsapóteki. Otivist barna Börn vngri en 12 ára. til kl 20.00 12—14 ára. til kl. 22.00 Börnum og uneliwmm innan 16 ára aldurs er óheimill að gangur að veitinsa- dans- og sölu stöðum °c‘-;r k' 20 00 lítvarplð Fimmtudagur 31. janúar. Kl. 13.00 „Á frívaktinni": sjó- mannabáttur (Sigríður Hagalín). — 14.40 ,,Við, sem heima sitjum" (Sigr. Thorlacius). -— 17.40 Fram- burðarkennsla t frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Margrét Gunnarsdóttir og Valborg Böðvarsdóttir). — 20.00 Úr ríki Ránar, VII. erindi: Ofveiði og kjör- veiði (Jón Jónsson fiskifræðingur). 20.15 Einléikur á píanó: Gísli Magn ússon leikur verk eftir innlend og erlend tónskáld. — 20.45 Úrsumar- ferð Jóns Sigurbjörnssonar og Stef áns Jónssonar. Flytj.: Magnús Sveinsson á Hólmavík, Hjörleifur Jónsson á Gilsbakka I Austurdal og Stefán Vagnsson á Sauðárkróki. 21.30 Tónleikar Sextett fyrir píanó, fiðlu, tvær víólur, selló og kontra- bassa op. 110 eftir Mendelssohn. 22.10 Úr ævisögu Leós Tolstojs, ritaðri af syni hans Sergej, X. (Gylfi Gröndal ritstjóri). — 22.30 Harmonikuþáttur (Reynir Jónas- son). — 23.00 Dagskrárlok. Bifreiðaeigendafélagið þýzka, Allegemeine Deutsch Automobilclub — skammstafað ADAC — hefir innan vébanda sinna um 690.000 bifrelða? eigendur, og á síðasta ári einu veittu starfsmenn félagsins um 600:000 bifreiðaeigendum ýmis konar aðstoð á þjóðvegum landslns. Um 240 þjálfaðir bifvélavirkjar eru á eftirlitsferðum um 5200 km. langt vega- net frá klnkkan átfa að morgni til klukkan hálf-sjö að kvöldi, og þeir veita alls konar aðstoð. feir hjálpa þeim um benzínleka, sem verða benzínlausir, hafa ýmsa smá-varahluti meðferðis til viðgerðar, og veita „hjálp í viðlögum“, ef þess gerist þörf. — Myndin er tekin, þegar „jólaengill“ og jólasveinn færa nokkrum starfsmanna félagsins gjafir skömmu fyrir jólin. Ýmíslegt Málfundafélagið Óðinn: Skrifstofa félagsins I Valhöll við Suðurgötu er opin á föstudags- kvöldum kl. 8.30 — 10, simi 17807 á beim tíma mun stjórnin verða' til viðta's við félagsmenn og gjaíti keri taka við félagsg'öldum. Minningarsjöld Sjálfsbjargar, félags fatlaðra, fást á eftirtöldum "töðum: Bókaverzlun ísafoldar. Austur- stræti. Bókabúðin Laugarnesvegi 52, Bókaverzlun Stefáns Stefáns- sonar, Laugavegi 8, Verzl Roði. Laugavegi 74. Reykiavíkur Apótek. Holts Apótek. Langholtsvegi, Garðs Apótek. Hólmgarði 32, Vesturbæjar Anótek. — I Hafnar- firði: Valtýr Sæmundsson. öldu- götu 9. Minningarspjöld blómsveigar- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld i bókaverzlun Sigfúsar Eym undssonar, og hjá Áslaugu Agústs dóttur Lækjargötu 12B. Emiliu Sig hvatsdóttur Teigagerði 17, Guð- finnu Jónsaóttur Mýrarholti v/ Bakkastig Guðrúnu Benediktsdótt- ur Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jóhannsdóttur Ásvallagötu 24 og 1 skóverzlun Lárusar Lúðvfkssonar Bankastræti 5. Kvenstúdentafélag íslands held- ur aðalfund sinn í kvöld, fimmtu- daginn 31. janúar 1963 kl. 9 e. h. í Þjóðleikhúskjallaranum. Fundar- efni: venjuleg aðalfundarstörf, laga breytingar. o. fl. — Stjórnin. teknir 1 vikunni handtók lögreglan béijíánþjófaV;1 þár sem þeir voru Sð AteÍa beftzírii af bfl vlð Kapla- skjólsveg. Maður sem sá aðfarir þeirra gerði ijgreglunni aðvart og þegar hún kom á vettvang voru piltarn- ir búnir að tappa benzin af bíl á brúsa og voru að hella þvi yfir á sinn eigin bíl, sem var benzínlaus orðinn. Þetta voru unglingspiltar og voru þeir fluttir í fangageymsl- una þar sem þeir gistu f fyrrinótt- 1 gærmorgun játuðu þeir á sig þjófnaðinn frir rannsóknarlögregl- unni. □ □ □ a a a □ □ n □ □ □ □ □ □ D D D D D . D D ÍD I D 8 !a D D D D D D D D D D D D D D D D □ D D D O D D O D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D P stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20 aprfl: Að öllum Ifkum mun þér reynast nauðsynlegt að standa skil á gamalli skuld áður en Vogin, 24. sept. til 23. okt. Hætt er við að einhveriar deil ur kunni að rísa innan heimilis sakir meðferðar þinnar á sam- þessi dagur er að kvöldi kom- eiginlegum fjármálum. Varastu. inn. Þú ættir ekkert að hugsa um útþenslu f fjármálum nú. Nautið, 21. apríl til 21 maf- Þrátt fyrir að þú kunnir að búa yfir talsverðri löngun til að hafa mikið um þig f dag. þá er þér allt slíkt fremur óráð- iegt sakir afstöðu e'dri aðila. Tvfburamir, 22. maí til 21 júnf: Frétt sem þú hefur beðið lengi eftir verður þér að öllum ifkum ekki tii þeirrar ánægju, sem þú hafðir vænzt. Eldri máð ur eða kona kunna að koma þér f nokkum vanda. Krabbinn, 22. iúní til 23 júli: Gamall vinur þinn kynni að koma þér f klfpu sakir gamallar skuldar. Þó gæti rrezt úr þessu sfðar f dag, ef þú grfpur hið rétta tækifæri. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: að impra á gömlum misklfðar efnum. Drekinn, 24. okt. til 22 nóv. Þér er enn ráðlegt að láta öðr- um eftir frumkvæðið. þar eð óþarfa framhleypni þfn gæti verið tekin illa upp. Bogamað 'rinn, 23 nóv. tii 2j des.: AðsT-ður á vinnustað geta orðið talsvert bre”tandi ( dag sakir þess að þér finnst af- greiðsla ganga he dur stirðlega hjá samverkamönnunum. Steingeitin, 22. des til 20. jan.:Þrátt fyrir að þig kunni að langa til að standa f einhverri fjárfestingu í dag þá er það ó- ráðlegt. Horfur á að þú verðir að greiða gamla skuld Vatn-berinn, 21 an fil 19 febr.: Nokkurrar þvingunar kann að gæta í heimahúsum og Þú kannt að komast f nokkur á vinnustað i dag, en segja má vandræði á vihnustað sakir af- að síðari hluta dagsins græði þau mein, sem koma kunna. Fiskarnir, 20. febr tii 20 marz: Þér er óráðlega að halda skoðunum þfnum mikið á lofti f dag, sakir þess að bær gætu sætt gagnrýni frá aðilum, sem þú hafðir ekki reiknað með að tækju slíka afstöðu. Það er oft gott að vita hverjir eru sannir vinir manns. D □DDDnDfnroDDDPDnDncDDDCDCpi’rDFennrt P' DDDrncir ar. Bridgeþáttur eftir Árna M. Jói son. Skákþáttur eftir Guðmur- Arnlaugsson. „Prjónastofan Sólii (ritfregn). Þá eru skemmtigetrau ir, mikið af skopsögum. heimih föng frægra leikara og söngva o. m. fi. stöðu eldri manns eða konu til þfn. Þú ættir að forðast orða- skak við maka þinn eða félaga út af gömlum yfirsjónum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sepf Horfur á að fréttir Iangt að verði þér ekki til gleði, f sam- bandi við bréfaviðskipti þín við D fólk f fjarlægum Iandshlutum n eða erlendis. Tímarit Félagslíf Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt mun haida hlutaveltu f Listamanna skálanum sunnudaginn 3. febrúar. Félagskonur op aðrir velunnarar félagsins eru beðnir að gefa muni á hlutaveltuna svo að hún megi verða sem glæsilegurt Nánari upp lýsingar gefa Gróa Pétursdóttir bæjarfulltrúi Öldugötu 24, Marfa Maack Þingholtsstræti 25 og Krist fn Magnúsdóttlr Hellusundi 7. Spilakvöld Borgfirðingafélagsins verður f Iðnó fðstudaginn 1. febr. kl. 21. Góð verðlaun. Félagar og aðrir gestir mætið vel og stund- I víslega. Freyr. Efni nýútkomins Freys er: Snjór, klaki og héla, Mót Lands sambands hestamanna við Skógar- hóla, með mörgum myndum, eftir H. J. Hólmjárn, Vermiskýli úr plasti, Meðalársnyt nythæstu kúa, Bréf úr sveitinni o. fl. Samtfðin, febrúarblaðið er komið út mjög fjölbreytt. Efni: Bflhreyfill framtíðarinnar er að koma. eftir Sigurð Skúlason ritstjóra. Kvenna- þættir eftir Freyju. Sendibréfaást (saga). íslendingar munu innan tfð- ar fljúga hópum saman til suður- landa að vetrariagi, áramótasamtal við Örn Ó. Johnson forstjóra Flug- félags fslands. Grein um auðjöfur inn Aristóteles Onassis. Athyglis- verð játning Charlons Hestons kvikmyndaleikara. Grein um Konde-þjóðflokkinn, eftir Ingólf Davíðsson magister. Stjörnuspár fyrir alla, sem fæddir eru f febrú- Sjónvarpið Fimmtudagur 31. janúar. 17.00 Roy Rogers 17.30 Science in Action 18.00 Afrts News 18.15 The Teienewes Weekly 18.30 Who in the World 19.00 Zane Grey Theater 19.30 The Dick Powell Show 20.30 The Dinah Shore Show 21.30 Bat Masterson 22.00 The Untouchabies 23.00 Science Fiction Theater 23.30 Lock Up Finai Edition News Það er nú tneira hvað þú ert alltaf önnum kafinn núna — í gamla daga gaztu hlustað tfmun um saman á mig segja frá öllum mfnum áhyggjum. Tashia: „Já, einmitt Rip. Siga- var að reykja. Hann hlýtur að rettuaska á myndinni og Kenton hafa opnað skúffuna og...“ Rip: „Ég held að Kenton viti „of seinn, þarna fer hann“. allt. Ég verð að ná í hann...“ THAT'S RK3.HT, ?IP. CISARETTE ASHES ON THE PICTURE.ANP KENTON WAS SMOKIN&. HE MUST HAVE OPENEP THE -'RAWER ANP—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.