Vísir - 31.01.1963, Blaðsíða 8

Vísir - 31.01.1963, Blaðsíða 8
/ fí VÍSIR y Jtgetandi Blanaútgátan VISIR Ritstjðrar Herstemr Pálsson Gunnar G Schram Aðstoðamtstjóri Axel T’horsteinsson FrétLastióri Þorsteinn Ó Fhoraiensen. Ritstjórnarskrifstofur Laugavegi 178 Auglýsingai og afgreiðsla Ingólfsstræti 3. Askriftargjald si 55 cróoui á mánuði I lausasölu 4 kr eim — Sími 11660 (5 Unur). Prentsmiðis Visis — Eddr h.f Gróskan í atvinnul'ifinu Aldrei hafa fleiri íslenzk skip verið í smíðum en nú, ef frá er talið nýsköpunartímabilið eftir stýrjöld- ina. AIIs eru þau 46 og er verðmæti þeirra 316 millj. króna. Þessar tölur sýna hver grózka er í sjávarútveg- inum. Það fer hér saman góður afli og fjöldi nýrra skipa, sem brátt munu hef ja veiðar. Enda er það undir- staða þess að gjaldeyris sé aflað í þjóðarbúið og þjóð- artekjumar aukizt ár frá ári að framleiðslutækin séu aillkomin og af beztu gerð. Hinar miklu skipabyggingar stinga mjög í stúf við þann vælusöng stjómarandstöðunnar um samdrátt í aívinnulffinu og kreppu, vegna vondra stjórnarbátta. Sannleikurinn er allur annar, eins og fjöldi hinna nýju skipa sýnir áþreifanlega. Nú eru einmitt óvenjulegir uppgangstímar, atvinna nóg og framleiðslan í hámarki. Má furðulegt heita að sæmilega gáfaðir menn skuli láta hafa sig til þess að halda fram þeirri fásinnu að samdráttur sé í atvinnulífinu. Og það eru ekki aðeins skipasmíðar sem eru ó- venju miklar. Byggingar eru miklar bæði í sveitum og kaupstöðum. Ný fyrirtæki eru stofnuð hvert af öðru og hvarvetna er velsæld í landinu. Ástæðan er auðvitað sú að það hefir verið losað um höftin. Þegnunum hefir verið veitt frelsi til þess að iifa og starfa eftir eigin höfði, í stað þess að leggja 'ielfjötur þjóðnýtingar og ríkisafskipta um háls þeirra. Músarholusjónarmið Eysteins ráða ekki lengur í fjár- nálum þjóðarinnar og skattasvipa hans sést hvergi lengur á lofti. Það er von að menn séu bjartsýnir á framtíðina. Ekið inn í eilífðina Undanfarna daga hefir Vísir gert að umræðuefni þá miklu hættu, sem er búin akarídi og gangandi fólki á vegum Iandsins og einnig það að sú hætta fer sífellt vaxandi með auknum fjö!da ökutækja. Það ætti að liggja í augum uppi að með aukningu úfreiða og bílstjóra er nauðsynlegt að fjölga löggæzlu- nönnum á vegunum. Hins vegar hefir einn löggæzlu- nannanna nýlega lýst því yfir að lögregluþjónar við imferðareftirlitið séu allt of fáir í Reykjavík. Er ekki jarna atriði sem úr má bæta? Einnig hefir það komið fram í viðtölum við þá aenn sem embættis síns vegna hafa afskipti af um- erðarslysum, að hættulegustu bílstjórarnir eru yngstu íílstjórarnir. Ef hér er um staðreynd að ræða er full ístæða til þess að herða eftirlitið með þeim aldurs- dokk og hika ekki við að beita ökuleyfissviptingu yrir glannalegan akstur. Hér sem annars staðar gildir hið gamla máltæki: það er of seint að iðrast eftir dauðann. V í S IR . Fimmtudagur 31. janúar 1963. Baddeley, Roebling og Mildfred Dunnock (einkaritari Floru); Fellur hann fyrir freist- ingunni? NÝJASTA LEIKRIT TENNESSEE H -Æ Nýjasta leikrit Banda- ríkjamannsins Tennes- see Williams var frum- sýnt fyrir nokkrum dög- um á Broadway í New York. Viðtökur gagn- rýnenda voru skiptar. Allir tala þeir um yfir- vofandi stefnubreytingu hjá skáldinu, stefnu- breytingu, sem ekki sé orðin algjör ,enda beri leikritið merki þess í • fálmandi e£uismeðferð höfundar. Allir eru þeir einnig sammála um að Tennessee Williams hafi oftast gert betur. En gagnrýn- endurnir rita af misjafnlega mik ■lli samúð með skáldinu og leik- riti hans. Sumir fara háðulegur,- irðum um leikinn, einkum tákn myndir hans, aðrir virða skáld inu vandamál hans til vorkunn ar. I bessu leikriti sem höfunr' ur nefnir The Milk Train Doesr ’t Stop Here Anymore, er fjall að um Guð og heiiagleikann Leikurinn er látin gerast á Ítalíu. EFNIÐ. Flora Gofort er sextug ekkja sem hefur verið gift sex sinn- um og auðgast áberandi mikið á síðasta hjónabandi sínu. Hún býr í stóru húsi á hæðartoppi, bangað liggur frá landi aðeins ein leið, um einstigi upp bratt- ann. Þangað er ekki öllum kleift. Að minnsta kosti líður yfir unga skáldið, sem hefur leitað fundar Floru, eins og svo margra eldri, einmana kvenna, til að láta þær njóta karl- mennsku sinnar fyrir fé og aðr- ar gjafir. Fiora finnur skáldið liggj- andi á tröppum hússins. Hún verður þegar hugfangin af hin- um unga manni, ljóshærðum, þrekvöxnum, í stuttum leður- buxum. Staðráðin í að njóta ásta hans og endurvekja me& krafti. ungs. líkama sk#ldgins;eigin líkama pg sál til nýs lífs, íeggur hún sér- hverja þá snöru, sem hún getur búið til, fyrir unga manninn. Hún neitar honum sveltandi um mat og freistar hans með ilm- inum af rjúkandi réttum. Hann kal fá gnægtir alls, aðeins ef bann lýtur vilja hennar. En bragðið misheppnast Ikáldið, sem áður var leikfang pilltra kvenna á borð við ioru, hefur breytzt í meinlæta- ■illor dýrling. Flora egnir fyrir með öllum ráðum og um stund er dýrlingurinn nærri því að falla fyrir freistingunni. En honurn er bjargað. Hann hefur reynt að forða Floru með sér, endurnýjað líf hennar, en á ann an hátt en hún óskaði sér. Það misheppnaðist. GAGNRÝNI. Það er óumdeilanlegt, að dómi gagnrýnenda, að Tennes- see Williams tókst aldrei að ná verulega föstum tökum á yrkis- efninu. Viðhorfin, sem hann verður að hafa, eru honum ekki eðlileg. Uppbygging og tákn- myndir lejksins bíða hnekki við betta. Stíllinn á leikmálinu er ekki sá ljóðræni stíll, sem ætíð hefur lyft leikritum skáldsins. Til þess að bæta upp ámllan^ í verkinu, hefur Wiiliams 'gripjð til margvíslegra bragða, sem ó- neitanlega draga leikritið niður. En leikur aðalleikendanna, Hermione Baddeley og Paul Roebling varð til að gera meira úr verkinu en efni stóðu til. Unnendur Tennessee Williams bíða í ofvæni eftir svarinu við þeirri spurningu, hvort skáldið reyni að halda áfram á sömu braut og í þessu síðasta leikriti þess eða taki upp sinn gamal- kunna þráð þar sem frá var horfið. S< í Menntaskáh jV' Á Nú hefur verið endan á- kveðið að svæðið milli Lækjar götu og Þingholtsstrætis, Amt nannsstígs og Bókhlöðustigs, af indanteknum 25 metra bekk vit lókhlöðustíg verði notað undii byggingar Menntaskólans við Lækjargötu, Jafnframt er gert ráð fyrir að hefja byggingar á húsi fyrir 6 sérkennslustofur þegar í vor. í sl. viku sendi menntamála ráðuneytið Reykjavíkurborg bréf þar sem skýrt var frá á kvörðun ráðuneytisins um lóða mál Menntaskólans og jafn frami farið fram á það við borgaryfirvöldin að þau létu :kipuleggja svæðið. Eru fyrir- ’ugaðgr verulegar byggingar- ramkvæmdir á svæðinu og urfa þær að hefjast sem allra yrst, helzt í vor. Áður en þær geta hafizt er bö óhjákvæmilegt að kaupa að minnsta kosti eina lóð við Bók- hlöðustíginn og fljótlega tvær aðrar, og er um að ræða lóð- irnar númer 7, 9 og 11 við Bók hlöðustíginn. Fyrirhugað er að ríkið kaup rðirnar. Samningar um kaupir ;ru ekki hafnir. Jafnskjótt og æim er lokið geta fyrstu bygg ingarnar hafist. Byrjað verður á húsi fyrir 6 sérkennslustofur, en síðan er áformað að byggja hús yfir leikfimissal og samkomusat. Sérkennslustofurnar þurfa að vera tilbúnar í haust, en ósenni- legt að svo geti orðið, sagði Kristinn Ármannsson rektor, í samtali við Vísi f morgun. — Rektor gat þess að nauðsynlegt myndi reynast að nota Þrúðvang áfram þó jarn- liliða hinum umræddu 6 kennslu stofum. Þá gat rektor þess að 'vrsti áfangi nýs Menntaskóla /ið Litluhlíð áður Hamnhlíft byrfti að vera tilbúin árið 1964, en allt'vær: óvíst um það.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.