Vísir - 06.02.1963, Side 1
- -wf*
• — , r
•‘v*3ne.
VISIR
53. árg. — Miðvikudagur 6. febrúar 1963. — 31. tbl.
Itúrtap i
SÍIDARSÖIU
B.v. Neptúnus seldi 24 tonn af
fiski i morgun í Vestur-Þýzka-
Iandi fyrir 21.400 mörk
og 206 tonn af síld fyrir 57,000
mörk.
Hjúkrunar-
konan lútin
Þýzka hjúkrunarkonan, sem
slasaðist í Hveragerði sl. laug-
ardag eins og sagt var frá í
blaðinu í gær, lézt f sjúkrahúsi
í gærdag. Hún hafði fallið af
hestbaki og meiðzt svo illa á
höfði að eigi reyndist unnt að
bjarga lífi hennar þrátt fyrir
mikla og vandasama höfuðað-
gerð sem Bjarni Jónsson yfir-
læknir í Landakotsspítala
framkvæmdi. Konan hét Rose-
marie Kunze og var yfirhjúkr-
unarkona við Heilsuhæli Nátt-
úrulækningafélagsins í Hvera-
gerði.
Blaðið fékk upplýsingar um
þessa sölu hjá Tryggva Ófeigssyni,
og sagði hann að síldin hefði selst
fyrir 20 — 30 aurum minna kílóið
en hún var keypt fyrir í Vest-
mannaeyjum.
Blaðinu er ekki kunnugt um það
hverjar eru orsakir þess, að ekki
fæst betra verð fyrir síldina nú en
markaðshorfur hafa að undanförnu
verið taldar góðar.
Egill Skallagrímsson hefur selt
72.9 tonn af síld í Bremerhaven
fyrlr 29.080 mörk, og 111 tonn af
fiski fyrir 73.920 — samtals fyrir
103 þúsund mörk.
Akureyri í morgun.
Talsverður snjór er norðanlands
sem stendur og þæfingsfæri á heið-
unum beggja vegna við Eyjafjörð.
Komast stórir bílar bcéði yfir
Vaðlaheiði og öxnadalsheiði, en
telja færðina nokkuð þunga. —
Smærri bílar hreyfa sig ekki á þeim
leiðum
* '
■ ‘
■ :
||í#
■ /: -< j
:
ilSWSIiilÍill
«■
sV tf'i
Þessa mynd tók ljósmyndari Visis (I. M.) uppi í Þjóðminjasafni í morgun af prédikunarstóli Brynj-
ólfs biskups, en stóilinn er nýkominn frá Noregi. Þangað var hann sendur í sumar og málaður upp
í sínum upprunalegu Iitum og myndir á honum skýrðar upp af kirkjulistarmönnum. — Norðmenn
hafa gefið þetta verk. Stólinn gaf Islands Kompagnie Brynjólfskirkju í Skálholti árið 1950 og hefir
hann verið þar síðan og verður nú aðaiprédikunarstóil í hinnj nýju Skálholtskirkju.
Mikill viðburður:
SKAIH0L TSKTRKJA
Miklar breytingar á flug
fargjöldum til EVRÓPU
VIGÐ 21JULI
Nú eru væntanlegar á
næstunni ýmsar breyting-
ar á fargjöldum með flug-
vélum frá íslandi til Ev-
rópu. Eru þessar breyting-
ar í samræmi við ákvarð-
anir, sem teknar voru á far
gjaldaráðstefnu IATA.
Breytingarnar eru helzt í þvi
fólgnar, að minni afsláttur verður
gefinn en áður á flugi fram og til
baka. Hefur sá afsláttur verið
10% en verður nú 5%. Þýðir þessi
ákvörðun að dýrara verður að ferð
ast fram og til baka frá íslandi til
Evrópu en verið hefur.
í stað þessa verður aftur tekið
upp svokallað excursion-fargjald
Framh. á bls. 5
Ákveðið hefir verið
að vígja Skálholtskirkju
hina nýju á Þorláks-
messu í sumar, eða
sunnudaginn 21. júlí n.k.
og eru þá liðin 907 ár
frá stofnun biskupsstóls
í Skálholti og að minnsta
kosti 963 ár frá því að
Gissur hvíti reisti fyrst-
ur manna kirkju á staðn
um og hefir staðið þar
kirkja alla tíð síðan. —
Ekki er nokkur vafi á
því, að vígsluhátíð Skál-
holtskirkju verður mjög
fjölsótt og jafnan talin
til merkisviðburða árs-
ins 1963.
Á þessari hátíð verð-
ur prédikað í prédikun-
arstóli Brynjólfs bisk-
ups, sem varðveitzt hef-
ir og er nýlega kominn
Framhald á bls. 5.
Tvö slys
Tvö minni háttar slys urðu i
Reykjavík í gærdag.
Maður hafði dottið á horni Skóla
vörðustígs og Klapparstígs um
hádegisleytið í gær og skarst við
það á augabrún. Þá hafði telpa
dottið á skautum, er hún var að
leika sér á Tjörninni og meitt sig
á fæti. Þau voru bæði flutt f slysa-
varðstofuna til aðgerðar.
Undanrennuduftið: |
Uppbæturnar eru hneyksli!
Láta rnun nærri að íslenzkur
almenningur greiði hér fyrir ung
verska og aðra erlenda kaup-
endur um þrjá fjórðu verðsins
i uppbætur á undanrennuduftið. fj
IVTá því spyrja hver sé hin raun- |
verulegi hagur af slíkum útflutn f
ingi. Þannig var kílóið af þessu
dufti selt til Ungverjalands á kr.
4,75, en uppbæturnar, • sem
greiddar voru með duftinu námu
kr. -3.01 á sama kíló.
— segir viðskiptamálaráðherra
íslenzkir skattgreið-
endur greiddu á síðasta
ári 8.4 milljón krónur i
uppbætur á undanrennu
duft, sem flutt var út til
Ungverjalands, Sviss-
lands og Vestur-Þýzka-
lands.
Hér var um 650 tonn að ræða
og greiddu kaupendur aðeins
2.9 millj. fyrir duftið, en is-
lenzkir bændur fengu 11.3 milij-
ónir króna fyrir það. Mismun-
urinn, 8.4 millj., var greiddur
af almannafé.
Þessar merkilegu upplýsingar
komu fram í ræðu viðskipta-
málaráðherra á þingi gæ- —
Kvaðst ráðherrann, Gylfi Þ.
Gislason, telja þessar háu upp-
bætur hneyksli ag tímabært að
taka málið til endurskoðunar.
stmmmsmniw irwawa