Vísir - 12.02.1963, Page 11
V í S I R . Þriðjudagur 12. febrúar 1963.
11
geta sloppið". En Rip sem enn sér: „Kenton er að sleppa og deyja. Það er ekki um neitt
er I hengivagninum hugsar með gamli maðurinn er ef til vill að velja . . .“
að
Hattadeildin er á næstu hæð
fyrir ofan. Þér eruð í lampa-
skermadeildinni nú — !
KENTON'S
escapins- anc>
THAT MAN MAY
BE DYÍNG. ONLY
ONE THING
Kenton: Það hlýtur að.vera veg-
ur einhvers staðar — ég ætti að
borgin
í dag
Slysávarðstofan f Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sðlarhring
inn. — Næturlæknir kl 18—8.
sími 15030
Neyðarvaktin, slmi 11510. nvern
virkan dag, nema la-~ardaga kl
13-17
Næturvarzla vikunnar 2.—9.
■ febrúar er f Laugavegs Apóteki.
Otivist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20,00, 12—14 ára, til
kl. 22.00. Börnum og unglingum
innan 16 ára aldurs er óheimill að-
gangur að veitinga- dans- og sölu-
stöðum eftir kl. 20 00
! TtvarpiH
Þriðjudagur 12. febrúar.
Fastir Iiðir eins og venjulega.
18.00 Tónlistatími barnanna (Guð-
rún (Sveinsdóttir).
20.00 Einsöngur í útvarpssal: Svala
Nielsen syngur. Við hljóð-
færið: Fritz Weisshappel.
20.20 Þriðiudagsleikritið: „Vistmað
urinn“ eftir Sir Arthur Con-
.ap.poyle og Michael Hard-
w4pk. Leikstjóri Flosi Ólafs-
scm.
20.55 Píanómúsík.
21.15 Erindi á vegum Kvenstúd-
entafélags íslands: Er barnið
mitt erfitt? (Guðrún Theó-
dóra Sigurðardóttir sálfr.).
21.40 Tónlistin rekur sögu sína.
VII. þáttur.
22.10 Passíusálmar (2).
22.20 Lög unga fólksins (Bergur
Guðnason).
23.10 Dagskrárlok.
Forráðamenn síldarverksmiðja
FYRIRLESTUR
Ameríski sendikennarinn við Há-
skóla íslands, prófessor Herman
! M. Ward, heldur vikulega fyrir-
lestra fyrir almenning á vormisser
nu og fjalla þeir um ensk og
imerísk ljóðaskáld. Fyrirlestrarnir
eru fluttir á miðvikudagskvöldum
kl. 8,15 í VI. kennslustofu háskól-
ans, og verða þeir sem hér segir:
13 febr.: Gerard Manley Hopkins
20. febr. A.E. Housman. 27 febr
W.B. Yeats. 6. marz W.B. Yeats.'
13 marz: Ant /ar Voices — Ow-
en, Sitwell. 20. marz Masefield,
Hodgson, De la Mare. 27. marz
MacNeice, Spender. Sitwell 3
apríl W H. Auden 10. apríl Dylan
Thomas.
18.30 The Andy Griffith Show
19.00 Disney Presents
20.00 The Real McCoys
20.30 The U.S. Steel Hour
21.30 Lincoln Salute.
22.00 DuPont Show Of The Month
23.15 Lawrence Welk Dance Party
Final Edition News
Ýmislegt
Bræðrafélag Langholtssóknar
heldur fund í kvöld kl. 8,30.
Bazar Kvenfélags Hallgrímskirkju
verður 19. febrúap. Kæru félags-
systur. Verum samtaka að hafa
góðan bazar. Bazarnefnd.
Þriðjudagur 12. febrúar.
17.00 The Bob Cummings Show
17.30 Salute To The States
18.00 Afrts News
18.15 The Sacred Heart
Frábært starf
Tvö hundruð þús. króna kostn-
aður við barnaleikvöllinn á Fá-
skrúðsfirði, sagði Aðalsteinn Halls
son, skólastjóri þegar hann sýndi
blaðamönnum nýlega hjuta af
kvikmynd sem hann hyggst sýna
hér í bænum næsta hálfan mán-
uð. Efni myndarinnar, er bygging
á leikvöllum fyrir börn ,og er bráð
skemmtileg fyrir utan það að vera
mjög athyglisverð. -
Aðalsteinn hefur í um það bil
30 ár unnið að því að byggjaupp
og bæta Ieikvelli. Og.hafa þegar
risið nokkur glæsileg tákn um ár-
angur af því starfi. Má þar fyrst-
an nefna leikvöllinn á Fáskrúðs-
land-
firði, sem er einn bezti á
inu.
Myndin .sem Aðalsteinn vnir.
er í litum og mjög falleg Þegar
I einstaklingur tekur sig upp og kast
j ar tugþúsundum króna og miklu
j starfi til þess að börnin geti átt
skemmtilegar stundir, er varla
hægt að komast hjá að veita því
athygli. Og er vonandi að einhvers
megnandi aðilar geri það. Sökum
mikils Lostnaðar, hefur Aðalsteinn
orðið að selja aðgang að mynd-
inni ,sem hann segir að sýni ekki
árangur af starfi, heldur leið að
vissu marki.
Rannsóknastofa Fiskifélags Is
lands boðaði til fræðslu- og um-
ræðufundar fyrir forráðamenn
sfldarverksmiðjanna, dagana 7.
og 8. febrúar sfðastliðinn, í
fundarsal rannsóknastofnunnar
að Skúlagötu 4.
Rætt var um nokkur vanda-
mál síldarverksmiðjanna, þar á
meðal:
Sjálfshitun 1 sildarmjöli
geymslu og rotvörn bræðslu-
síldar, fóðurgieði sfldarmjöls og
kröfur kaupenda og salmonellu
gerla í síldarmjöli.
Fundinn sátu 27 menn víðs
vegar af landinu. Fundarstjóri
var Guðmundur Guðlaugsson
framkvæmdastjóri síldarverk-
smiðjunnar í Krossánesi.
Erindi fluttu efnafræðingarn-
ir, Dr. Þórður Þorbjarnarson,
Geir Arnesen, Jóhann Guð-
mundsson og Gunnlaugur Hann
esson, gerlafræðingur.
aaQccjMtiuGiDuaciaaaaaaaaDaaDaaaaaaaaaaacDaaaaaDD
sfjörnuspá
Vísi hefur borit bráf frá hollensk
um abstraksmálara. Hann er 25 ára
° ' ““''o -VAjvTt-a garhall og langar til að komast i
“GTv .í íö |$iOfBÖCj ÍBfcbííðSrTSjíÖite við -y Én7ka jstúlku
Mefur hiónaband í huga
Utanáskrift til hans er:
W. Mulder kunstschilder
Orteliuskade 49 II
Ámsterdam — W. .
Holland.
□
□
a
□
u
n
□
a
a
n
a
a
a
D
n
D
53
□
n
□
n
a
a
a
D
□
a
a
a
a
n
□
□
□
a
3 oe auð‘^11,. foúr.hig-gð afkasta
Ip’verulega ‘Mnnthr rhmað við af-
a kastagetu þfna aðra daga
B Tvfhurarnlr, °2 maf til. 21
iúnf: Dágurinn býður upp á góð
iækifæri til að sinna ýmsum
hiartans áhugamálum þfnum
Þér er ráðlegt að dveliast með-
morgundagsins *
Stjörnuspá, birtist 12. febr. Vonin, 24. sept. til 23. okt.:
Þú hefur allar aðstæður til að
Hrúturinn, 21. marz til 20. láta Ijós þitt skína í dag, þar
apríl: Þér er óráðlegt að hafa er máninn er nú í merki þínu
big mikið í frammi f dag, bar undir fremur hagstæðum afstöð
eð straumarnir eru þér fremur um Persónuleg áhugamál und-
andsnúnir. T áttu öðrum eftir ir góðum áhrifum.
frumkvæðið. Dreginn. 24. okt. til 22. nów:
Nautið, 21 apríl t.il 21. maf: Þar eð þreyta Ieitar nú á þig
Aðstæðurnar á vinnustað ættu er þér nauðsýnlegt að hlffa þér
að vera með betra móti f dag sem mest við miklum átökum
og ættir því að láta öðrum i
té að bera hita og þuffga"dágs-
ins.
Bogamgfiurinn, 23. rjóv. til
21 des.: Ekki er ótrúlegt að
þú getir stuðlað að framgangi
langþráðrar óskar í dag, ef þú
heldur rétt á spöðunum. Þátt-
al vi ’a fólks eða náinna ást- taka í félagsjífinu æskileg með
vina hinna. kvöldinu.
Krabbinn 22 iúní til 23. Steingeitin, 22 des til 20.
úlf: Ef þú hefur tök á því þá ian • Þú hefur alla aðstöðu til
ættirðu að sinna börfum móður að sýna hvað f þér bvr á vinnu-
þinnar fms fjölskylduvanda- stað. þar eð yfirmenn þfnir
taka fremur vinsamlega afstöðu
til þín f dag
Vatnsberinn. 21 ian til 19.
febr.: Hagstætt að sinna þeim
hréfaskriftum, sem að undan-
má! barfnast nú ifka ákvarðana
þinna,
Ljónið, 24. iúlí til 23. ágúst:
Hagstætt að nota daginn til
heilabrota um þau vandamál
brautstritsin.; sem krefíast betr: förnu hafa beðið afgreiðsiu hjá
úrlausna eldur en verið hefur þér. sérstaklega tii aðila, sem
S að undanförnu. búa f fjarlægúm jandshlufum.
g Meyjan, 24. ágúst til 23. Fiskamlr, 20. febr. til 20.
a sept.: Fjármál þín eru nú undir marz: Horfur mjög hagstæðár f
ö góðum áhrifum, þannig að þú fjármálum f dag, sérstaklega
ættir auðvelt með að fá lánað þar sem um er að ræða sam-
hjá öðrum eða afla þér annarr- eiginleg fjármál. Reyndu því
ar fjárhagsaðstoðar. að innheimta gamlar skuldir.
p
o
•B
Q
n
.:aDDPDBe Rt3nm.iRt ORDncinnDnncBncsanaat.iiaanat'innaDiaa
□
n
□
□
n
D
D
□
D
D
D
□
D
C
C
£í
D
n
n
n
n
n
is
S3
G
C
c
Q
s
s
D
a
a
n
a
□
□
n
n
n
a
n
n
□
ES
n
n
n
n
n
n
n
n
a
n
E3
c
a
D
D
ES
n
ES
□
tinmunCTTiigMa