Vísir - 12.02.1963, Page 13

Vísir - 12.02.1963, Page 13
V í S IR . Þriðjudagur 12. febrúar 1963. >3 Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 4. árs- fjórÖung 1962, svo og hækkanir á söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi hinn 15. þ. m. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa skilað gjöldunum. Reykjavík, 11. febrúar 1963 TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Arnarhvoli. Útsala Karlmannaföt, stakar buxur, kvenkápur, dragtir og fleira. Mikill afsláttur. A N D R É S, Laugaveg 3. Flugvélavirki Vil ráða til mín einn flugvélavirkja. Uppl. í síma 34269 næstu daga. BJÖRN PÁLSSON flugmaður. AUGLÝSIÐ í VÍSI Erhard — Pramhald aí bls. 6. eftir á fundi þingflokks síns. Hann vill því ekki láta skerast f odda Ut af þéssu nú þegar. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum, að hann hafi sagt: „Ég vil ekki fara nánara út í þetta hér, en ég stend við það, sem ég segi í viðtalinu. Hvað mig snert- ir er það samvizkumál". Adenauer kanslari hefur lýst því yfir, að De Gaulle Frakklandsfor- seti hefði fullvissað sig um, að að- ild Bretlands að Efnahagsbanda- laginu yrði tekin til meðferðar á ný, þegar er sambandsþingi Vest- ur-Þýzkalands hefði staðfest fransk-þýzka sáttmálann. Hvatti hann eindregið til að þingið staðfesti hann skjótt, Herma Bonnfréttir, að mönnum hafi orðið léttir að þessu og muni staðfestingin ná fram að ganga fljótlega, eins og Adenauer hefir farið fram á, en til skamms tíma var búizt við, að hún kynni ekki að fást að s\o stöddu vegna þess að Frakkland beitti neitunarvaldi gegn Bretlandi. Er það álit stjórnmálafréttarit- ara, að Adenauer hafi slegið vopn- in úr hendi Erhards varakanslara, er raunverulega hafi gert „bylting- artilraun" til að komast í sseti Adenauers nú þegar, en hún hafi gersamlega mistekizt. Starfs- maður óskast Okkur vantar ungan og 1 'jájbyggilegaai mann til af- greiðslustarfa nú þegar. Upplýsingar á skrif- stofunni. Verzlunin Geysir h.f. íþróttir — Framhald af bls. 2. frá Birni Bjarnasyni 24:23 Brynjar ver viti frá Gunnlaugi. Gunnlaugur var ekki af baki dottinn og brunar upp hornið rétt á eftir, en Brynjar ver meistaralega. Leikurinn var nú mjög spennandi og allt undir heppni komið hvor aðilinn skoraði næsta mark. Rós- mundur Jónsson fékk tækifærið á síðustu sekúndum leiksins oð jafn- aði 24:24, úr sendingu Péturs Bjarnasonar inn á Iínu. Rétt á eftir náðu Víkingar boltanum vegna brots ÍR-ings og Bjöm Bjarnason var óheppinn að skora ekki sigur- mark fyrir Viking. Jafntefli var e .t. v. réttlátt eftir gangi leiksins, ÍR-liðið leikur fall- egar en Víkingur, en Víkingur leik- ur „taktiskar". Beztu menn voru Gunnlaugur, Matthías, Hermann og Finnur hjá ÍR, en Pétur Bjarnason, Sigurður Hauksson, Ólafur Friðriks son og markverðirnir hjá Víking, sem báðir áttu góðan leik. Stigin í 1. deild ★ ÍR - VÍKINGUR 24:24. ★ FRAM — ÞRÓTTUR 37:20. Fram 7 6 0 1 213:160 12 FH 6 5 0 1 167:118 10 Víkingur 7 3 2 2 151:154 8 ÍR 7 2 2 3 189:192 6 KR 7 2 0 5 170:191 4 Þróttur 8 1 0 7 169:244 2 Markhæstu menn eftir leikina í gær"eru: ' ! Gunnlaugur Hjálmarss., ÍR, 77. Ingólfur Óskarsson, Fram, 76. Axel Axelsson, Þrótti, 54. Karl Jóhannsson, KR, 49. Reynir Ólafsson, KR, 47. Hermann Samúelsson, ÍR, 34. Guðjón Jónsson, Fram, 33. Ragnar Jónsson, FH, 30. Rósmundur Jónsson, Ví., 30. AUGLÝSING VORKAUPSTEFNAN í FRANK FURT OG LEÐURVÖRUSÝN- INGIN í OFFENBACH verða haldnar dagana 17.—21. febr. Helztu vöruflokkar: Vefnaðarvörur og fatnaður Húsbúnaður og listinaðar- vörur Hljóðfæri Snyrtivörur og ilmvötn Skartgripir Úr og klukkur Húsgögn Glervörur Reykingavörur Leðurvörur (í Offenbach) Upplýsingar og aðgöngukort hjá umboðshafa. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS Lækjargötu 3 — Sími 11540 V.V.WmV.W.W.W.V.W.W.V.V.W.W.WmV.W.W.W.' Ný viðhorf skapa nýja tækni — Aukið byggingarhraðann Sparið vinnuaflið BYGGINGARKRANA og STÁLMÓT útvegum við frá hinu þekkta fyrirtæki F. B. K R Ö L L, Kaupmannahöfn. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Timburverzlunin Umboðsmaður frá fyrirtækinu er staddur hér. VÖLUNDUR h.f Klapparstíg 1 — Reykjavík — Sími 18430 .V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.