Vísir - 12.02.1963, Page 16
Barði veif-
ingamnnninn
í gærkvöldi var unglingspiltur
handtekinn eftir að hann hafði bar-
ið veitingamann einn þannig, að á
sá, og síðan gert tilraun til að
flýja.
Þetta var 15 ára piltur. Hann
hafði farið inn í veitingastofu við
Laugaveginn, en veitingamaður-
inn, sem er roskinn orðinn, taldi
hegðun piltsins þannig að hann
ætti ekki nein erindi í sín hús.
Sagði hann piltinum að hverfa á
brott, en því neitaði stráksi. —
Hringdi veitingamaðurinn þá til
lögreglunnar og bað hana koma
Framh. á bls. 5.
Lárus Sigurbjörnsson, skjala-
vörður hefur fyrir nokkru kom-
izt að þvf, einfaldiega með því
að ifta í sóknarmanntal Reykja
víkur, að mjög Ifklegt sé að
Þjóðminjasafn íslands hafi ver
ið stofnað í Dillions-húsinu, er
nú stendur sem kunnugt er uppi
í Árbæjarsafni.
Jón Árnason, þjóðsagnasafn-
ari bjó f Dillons-húsi og þangað
hlýtur sr. Helgi Sigurðsson að
hafa sent muni þá sem urðu
upphaf Þjóðminjasafnsins. Þá
kemur það í ljós ef litið er í
sóknarmanntalið, að Sigurður
Guðmundsson málari fiuttist í
húsið til Jóns Árnasonar og bjó
hjá honum árið 1863, einmitt
árið sem Þjóðminjasafnið var
stofnað. Má því geta nærri að
aliar viðræður þeirra um safn-
stofnun hafi farið fram þar í
húsinu. Gefur þetta Dillons-húsi
enn aukið minjagildi, en þess
vegna er þetta rifjað upp núna,
að innan fárra daga verður 100
ára afmælis Þjóðminjasafnsins
minnzt.
í Dillons-liúsi hefur verið
komið upp minningarherbergi
um Sigurð Guðmundsson mál-
ara, aðalstofnanda Þjóðminja-
safnsins, þar sem sett hefur
verið upp höggmynd af honurn
og ýmsir munir sem snerta ævi
hans. Annars eru fáir hlutir til
frá honum þar sem Sigurður
var alla ævi eignalftill maður.
Nú hefur byggðasafnið ákveðið
að minnast hans nokkuð með
þvf að gefa út póstkort með
mynd af Dillons-húsi, sem verða
frímerkt með nýju Þjóðminja-
safnsmerkjunum.
Alvarlegt mdl í Eyjum
Sami skipstjórinn tekinn Heríerð gegn Ijós-
að togveiðum / þriðja sinn lausum reiðhjólum
Hæstaréttar -g skipstjóri hélt
áfram veiðum. Nú var hann
tekinn í þriðja sinn að veiðum
innan fjögurra mílna landhelgi
við Hjörleifshöfða. Er það vissu
lega áfall fyrir réttarmeðvitund,
ef þessi brot geta haldið þannig
áfram.
Auk þessa var annar bátur
Frigg frá Vestmannaeyjum tek
inn við ólöglegar togveiðar við
suðurströndina. Báðir bátarnir
voru færðir til Vestmannaeyja
og þar stóðu réttarhöid yfir
skipstjóranum um hádegisleyt-
Lögreglan í Reykjavík teiur
veruleg brögð að því að hjól-
reiðamenn borgarinnar séu með
ljóslaus reiðhjól í umferð á tii-
skildum Ijósatíma.
Einkum hafa verið brögð að
trassaskap hjólreiðarmanna að
kveikja ljós fyrst eftir að rökkva
tekur á kvöldin og eins á morgn-
I £GKí»* '•»
ana áður en fullbjart er orðið. Af
þessum trassaskap getur stafað
hætta, bæði fyrir fótgangandi veg-
farendur, sem leið eiga yfir ak-
brautir, en líka fyrir hjólreiða-
menina sjálfa.
Nú hefur götulögreglan hafið
skipulega herferð gegn þessum
mönnum á ljóslausum reiðhjólum.
Ef þeir kippa þessu ekki í lag og
kveikja ekki ljós á tilskildum ljósa
tíma ökutækja mega þeir búast
við því hvenær sem er úr þessu
að lögreglan stöðvi þá — jafnvel
taki af þeim reiðhjólin — auk þess
sem þeir verða kærðir og sektaðir.
Aflasölur
Gagngerar kreytingar á
vísindarannsóknum hér
Mjög alvarlegt mál hefur nú
komið upp í Vestmannaeyjum,
þar sem varðskipið Þór tók bát
inn Sævald enn einu sinni að
ólöglegum togveiðum innan
iandhelgi við Hjörleifshöfða.
Er þetta í þriðja sinn sem þessi
sami bátur er tekinn með fárra
daga millibili og er þetta aI-_
varlegt vegna þess, að svo er
að sjá sem skipstjórinn á bátn-
um Iáti það ekkert á sig fá, þótt
varðgæzlu sé haldið uppi og þó
dómar séu felldir yfir honum.
Þegar Sævaldur var tekinn
að togveiðum í annað skipti var
skipstjórinn dæmdur í 2 mán-
aða fangelsi vegna ítrekunar.
En málinu var áfrýjað til
Drougfullur
á traktor
Sl. föstudag sást til ferða manns
á dráttarvél í Dalvík og nágrenni
en ekki þótti einleikið um árekst-
ur hans og sýndist mönnum öku-
naðurinn vera draugfullur.
Það varð því að ráði að maður-
inn var tekinn af traktornum og
sendur til blóðrannsóknar til Akur
eyrar. Þar kom í ljós að mikið á-
fengismagn var í blóðinu.
Gagngerðar skipulags
breytingar standa nú fyr
ir dyrum í vísindarann-
sóknum í þágu atvinnu-
veganna, breytingar,
sem munu hafa í för
með sér stórfelldar um-
bætur á þessu sviði.
Menntamálaráðherra,
Gylfi Þ. Gíslason, lét svo
ummælt, „ að breytingar
þessar yrðu til eflingar
og hvatningar og horfðu
til heilla og framfara“.
Hér er um að ræða frumvarp
ríkisstjórnarinnar sem borið hef
ur verið fram á Alþingi, og fel-
ur það í sér ,að í stað Atvinnu
deildar háskólans verði nú
settar á stofn fimm sjálfstæðar
Framh. á bls. 5.
Stjórnin neitaði að fallast á
samþykkt færeyska lögþingsins
um uppsögn landhelgissamnings
ins við Breta 27. apríl n. k. og
vildi drífa okkur beint til Lond
on til þess að semja um frekari
veiðiréítindi Breta. En við kváð
um nei við, öxluðum töskur okk
ar jg tókum Drottninguna heim
tii Færeyja. Hingað komum við
í gær.
— Ætlið þið að standa harðir
á samþykkt lögþingsins?
Askur seldi í Cuxhaven í morg
un 100 lestir af fiski fyrir 8450
tonn. Skúli Magnússon seldi í
Bremerhaven í gær 219 tonn fyrir
sem næst 62.500 mörk. Óseld voru
39 tonn.
Sigurður seldi í gær i Grimsby
191 lest fyrir 13.452 pund. Aprii
seldi 141 tonn fyrir 9551 pund.
__Ekkert má ég segja frekar
um næstu aðgerðir eins og sakir
standa. Á morgun verður fundur
í landhelgisnefnd lögþingsins og
þá verða málin ítarlega rædd og
hin nýju viðhorf.
— Dönsku fréttastofurnar hafa
símað hingað að Danir vilji
draga málið fram í marz næsta
ár.
- Já, hafa þeir skýrt frá því.
Ég hélt að það væri leyndarmál.
Það er rétt að danska stjómin
Framh. á bls. 5.
Stjórnmálanámskeið Heimdallar
Sigurður Bjarnason
talar í kvöld
Sigurður Bjarnason, ritstjóri,
fiytur annað erindið á stjórn-
málanámskeiði Heimdallar i
kvöld kl. 20.30 og fjallar það
um fslenzk stjórnmál á árunum
1944—1956. Námskeiðið er
haldið i Valhöll við Suðurgötu.
Fyrsta erindið var fiutt af
Birgi Kjaran alþingismanni, og
var það um íslcnzk stjórnmái
árin 1918—1944. Erindin á
þessu námskeiði verða 8 tals-
ins, og verður íslenzk stjóm-
málasaga frá 1918 fram á okkar
dag rakin af hinum hæfustu
mönnum. Aðrir ræðumenn
verða Ólafur Björnsson, prófes-
sor, Gunnar Thoroddsen, fjár-
málaráðherra, Jóhann Hafstein,
bankastjóri, Ingóifur Jónsson,
iandbúnaðarráðherra og Bjarni
Benediktsson, dómsmálaráð-
herra, formaður Sjálfstæðis-
fiokksins.
Upplýsii.gar um námskeiðið
eru veittar í skrifstofu Heim-
daliar, sími 17102.
VID NIITUBUM AD
SEMJA IL0ND0N
- sagði Erlendur Patursson í morgun
Við gengum á föstudag
inn út af landhelgisfundi
þeim sem danska stjórn
in boðaði okkur á í Kaup
mannahöfn, sagði Er-
lendur Patursson sjávar-
útvegsmálaráðherra í
símtali við Vísir í morg-
un.
Jwm
a