Vísir - 15.02.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 15.02.1963, Blaðsíða 3
VlSIR . Föstudagur 15. bebrúar 1963, 3 ■ ■■■■': MYNDSJÁ Myndsjáin er £ þetta skipti tek- in í tveimur hljóðfæraverzlun- um, Hljóðfæraverziuninni Rín, Njálsgötu 23, og hjá Poul Bern- burg á Vitastíg. í Rin hittum við fyrir unga stúiku, Huldu Stefánsdóttir, en faðir hennar stofnaði verzlunina fyrir nær þvi tuttugu árum. Eins og sjá má á myndunum er þama mikið úrval af alls konar hljóðfærum. Mest mun keypt af gíturum þarna, eins og í flestum öðmm hljóðfæraverzlunum. En gítarar eru dýrar vörur, það er að segja rafmagnsgftarar, og fara ekki niður fyrir 3900 krónur. En Hulda segir að krakkarnir deyi ekki ráðalausir, og hafi ýmsar Ieiðir til að afia hljóðfæra, sem þeim þyki sér samboðin. Raf- magnsgitara fá þeir t. d. þann- ig, að þeir kaupa tiltölulega ó- dýran gítar fyrir t. d. 500 kr. Tvelr ungir tónlistarmenn vinir Pouis, aði lengi með Age Lorange í Tjamarkaffi og svo i Sjálfstæð- ishúsinu. Hann er með ýmis hljóðfæri þarna, sem hann segir ekki fást annars staðar f bæn- um, eins og t. d. fagot, sem er feiknamikið blásturshljóðfæri, og aðeins tveir eða þrír menn sem spila á það. Hann er einnig með lým (klukknaspil), en hún mun vera næsta óþekkt hér á landi. Vissi Poul aðeins af tveimur, og er önnur þeirra í eigu Sinfóníuhijómsveitarinnar. og svo pick up, það ódýrasta kostar 318 kr., og þá er kom- inn rafmagnsgftar, sem nægir þeim, að minnsta kosti þar til þeir fara að keppa við Presiey. Næst heimsækjum við Poul Bernburg. Hans verzlun er ný- orðin tveggja ára, og gengur ágætlega, segir hann. Poul er mikiil músíkant sjáifur og spil- I ,* * \rm . : ■ti ■ : : ■ ’ ’ ’ -;% '<■ '■ • ;vv A- ^ : 'l- ■OMHÍ Hulda Stefánsdóttir, í verzluninni Rín. Poul Bemtsen með Fagot,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.