Vísir - 15.02.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 15.02.1963, Blaðsíða 6
6 V í SIR . Föstudagur 15. bebrúar 1963. ■■:• ■ .' i»S": mg p s l| | S |IHÉp Í i •jiJn»ni "r" • ..'•'•gii1^; wTijiMtti*'"":' BHI | síIIsmíé'L, "... i. §am!S gfeÉ . s® "'.y ■••':'.•■ | 9 '■ .■. ■ 1 •••■.•: •. i ■; W8$M p f ag Ms «H®p?w5gg,ií liÍ^ÍlíÉI ÉæsSiífiaiS . SWíS ÍŒ Irmgard Seefried Jrmgard Seefried, sem væntan- leg er hingað til lands í næstu viku til að halda tónleika á veg- um Sinfóníuhljómsveitarinnar, er ein af frægustu og fjölhæf ustu söngkonum, sem nú eru uppi. Hún syngur jafnt óperur, óratórfó og ljóðalög og er talin ein af beztu Mozart-túlkendum, sem völ er á. Hafa sumir gagn- rýnendur jafnvel viljað láta end- urskíra óperuna „Brúðkaup að hún legði fyrir sig tónlist, en Irmgard lét allar fortölur eins og vind um eyrun þjóta og hélt áfram námi sfnu undir handleiðslu ágæts kennara, án þess að móðirin vissi af því. Hún tók skjótum framförum, og innan skamms var hún valin úr stórum hópi til að syngja ein- söng á nemendatónleikum. Hana grunaði sízt, að móðir hennar væri meðal áheyrenda, en hún Irmgard Seefried í hlutverki Súsönnu í „Brúðkaupi Fígarós“ síðasta listsigur á glæsilegri braut. Hún stundaði síðan nám við tónlistarskólann í Augsburg og útskrifaðist úr honum árið 1938. Þá réðst hún að óperuhúsinu f Aachen, þar sem annar mikill tónlistarmaður var að hefja fer- il sinn: hljómsveitarstjórinn frægi, Herbert von Karajan. Hún söng þar þrjú ár, en 1943 barst henni tilboð frá ríkisóper- unni í Vínarborg, sem hún var ekki sein á sér að taka. Þar hefur hún verið fastráðin æ sfð- an, og fáir listamenn hafa borið hróður Vínaróperunnar jafnvíða um heiminn og Irmgard See- fried. geefried lætur betur að syngja Mozart en flest önnur óperu tónskáld, og túlkun hennar á Súsönnu, Paminu, Zerlinu og Fiordiligi er viðurkennd sem allt að því óviðjafnanleg. En hún hefur einnig sungið mörg ítölsk og frönsk óperuhlutverk, m. a. Madama Butterfly, Mú- settu í La Boheme, Nanettu í Falstaff, Neddu í I Pagliacci, Liú í Turandot, öll þrjú aðal- kvenhlutverkin í Ævintýrum Hoffmanns og Micaelu í Car- men. Þá er túlkun hennar á Ijóðalögum Hugo Wolfs víð- kunn, en um túlkun hennar á ski|>tar sköðanir. Seefried hefur sungið feikna- mikið inn á grammófónplötur, bæði fyrir Columbia og Deut- sche Grammophon, m. a. Sús- önnu í Brúðkaupi Ffgarós, Pamínu í Töfraflautunni og tón- skáldið í Ariadne auf Naxos. Auk þess ljóðalög eftir Wolf, Schubert, Schumann, Nýr Bandariskur endurvarpshnöttur Um kl. 5 í morgun eftir íslenzk- um tíma skutu Bandarikjamenn á Ioft frá Canaveralhöfða nýjum gervihnetti SYNCOM, sem á að gegna sama hlutverki og TELST- AR, að því undanteknu, að um hann verða ekki sendar sjónvarps- myndir heldur verður hlutverkið endurvarp fyrir tal- og ritsíma. SÝNCOM var skotið á 'loft með THOR-DELTA eldflaug og gekk það að óskum. Þessum endurvarps hnetti var ætlað að komast í miklu meiri hæð en TELSTAR, eða í 35.700 km. hæð yfir mið- baug jarðar og snúast umhverfis hana í þeirri hæð. Er gert ráð fyr- ir, að endurvarpshnötturinn nái til eins þriðja af yfirborði jarðar. Síðar er ráðgert að hafa þrjú slík tungl á lofti á stöðugum brautum um jörðina og tilgangurinn, þegar svo er komið, að koma á fjar- skiptaþjónustú um' slfka endur- varpshnetti til hvaða staða sem er á jörðinni. SYNCOM >egur 90 kg. og er búinn fjöldamörgum tækjum. Fræg söngkona heimsækir ísland kom þá himinglöð á bak við eftir konsertinn til að óska dótt- ur sinni hjartanlega til ham- ingju með þennan fyrsta en ekki Brahms, Strauss o. fl. og sópran sólóin í Mattheusarpassíunni og 9. sinfóníu Beethovens. SSB Stóri borinn er nú um það bil að taka til við að bora nýja holu á íþróttasvæði Ármanns milli Mið- túns og Sigtúns. FERJAN FÖST í ÍSNUM Flgarós" og nefna hana heldur „Brúðkaup Súsönnu“, þegar Seefried syngur hlutverk Sús- önnu! Seefried er ein af gáfuðustu og jafnframt skapheitustu konum óperusviðsins — og er þó samkeppnin hörð í þvi tilliti. Hún leggur mikla rækt við hlut- verk sín og hnitmiðar hverja hreyfingu á sviðinu, og ekkert er handahófskennt í leik henn- ar. En 1 einkalífinu er hún engin prímadonna, enda mjög vinsæl meðal samstarfsfólks síns. Hún er gift hinum kunna, austurríska fiðluleikara, Wolfgang Schnei derhan, sem einnig er von á hingað til tónleikahalds, og eiga þau hjónin dóttur, sem heitir Barbara. Ceefried er fædd í Bæheimi 1. október 1919. Var faðir hennar kennari, og hann sagði dóttur sinni til í tónlist, frá því að hún var fimm ára gömul, þar til hann dó, en þá var hún seytján ára. Um það leyti dó einnig systir hennar, og þá stóði þær mæðgurnar einar Inér birtist mynd frá dönsku sundunum. Hún var tekin yfir Stórabelti af jámbrautarferjunni Store Bælt uppi. Móðir hennar vildi ekki, \þar sem hún sat föst í ísnum og rak með honum norður á bóginn út á Kattegat. Skipið var með öliu Lbjargarlaust vegna ísþungans. Næg verkefni stóra borsins hér Eins og sagt hefir verið frá í Vísi, var sfðast borað við Suður- Iandsbraut, og fengust þar tíu lítrar á sekúndu, nú er sem sagt að byrja borun á nýjum stað,. og samkvæmt upplýsingum, sem dr. Gunnar Böðvarsson verkfræðingur hefir gefið Vfsi, er búið að ákveða tvo eða jafnvel þrjá næstu borstaði en þeir munu verða í grennd við Lækjarhvamm, við enda byggingar Kristjáns Kristjánssonar hf„ þar sem þegar hafa verið boraðar tvær holur með góðum árangri. Ennfremur skýrði Gunnar svo frá. að þessi stóri bor mundi verða notaður f bæjarlandinu fram eftir öllu þessu ári, jafnvel allt til ára- móta. Hugsanlegt er, að hann verði einhvern tíma á þessu tímabili flutt ur upp að Reykjum, en það má eiginlega kallast í bæjarlandinu Iíka, þar sem hann mundi starfa í þágu hitaveitunnar eins og áður. Norðurlandsborinn svonefndi er nú í notkun á Húsavík, en borun þar hefir ekki borið árangur enn. Bor þessi er ekki eins kraftmikill og sá stóri, sem hér er notaður. en hann er mun afkastameiri en hinir eldri. Þó þyrfti að fá á hann nýtt og hentugra mastur, en á hon um er nú, því að það er tímafrekt að taka það sundur og setja sam- an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.