Vísir - 25.02.1963, Page 12
12
V í SIR . Mánudagur 25. febrúar 1963.
.v.v.v.v.v
'.vx.iviwyyyicTOv.*?...*.*.*.* ***
JMT
>_• • «
VÉLAHREINGERNINGIN góða.
VönduC
vinna.
Vanir
menn.
Fijótleg.
Þægileg.
Þ R 1 F
Siml 35-35-7
Húsaviðgerðir. Setjum í tvöfalt
gler. Setjum upp loftnet og önn-
umst alls konar rúðuísetningar. —
Glersalan og speglagerð, Laufás-
vegi 17. Sími 23560.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
Kaffistofan Austurstræti 4, sími
10292.
Kunststopp og fatabreytingar
Fataviðgerðin Laugavegi 43 b_____
Athugið! — Hreingerningar! —
Hreingerum allt utan sem innan.
Vanir menn. Fljót afgreiðsla. —
Húsaviðgerðir! Setjum I tvöfalt
gler, þéttum og bikum rennur. Setj
um upp loftnet og m.fl. Sann-
gjarnt verð. Sími 1-55-71.
6ústgn! Ólaffsson
hæstaréttariögmaður
Austurstræti 17 Sími 13354
HUSAVIÐGERÐIR
Setjum i tvöfalt gler og önn-
umst alls konar rúðufsetningar.
Glersala og speglagerð
Laufásvegi 17
Stúlka óskast hálfan daginn við
afgreiðslu og fleira. Efnalaug-
in Kemika, sími 12742.
Dugleg kona óskast í vinnu hálf
an daginn. Uppl. eftir kl. 7 í
síma 17006.
Skipaútgerðin
M.s Esio
fer vestur um land í hringferð 27.
þ.m. Vörumóttaka á mánudag og
árdegis á þriðjudag, til Patreks-
fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar,
Isafjarðar, Siglufjarðar og Akureyr
ar. Farseðlar seldir á mánudag.
Hjólbnrðnverkstæðið M Y L L A N
Opin alla g rra kl l aö morgn) til Kl 11 að kvöidi
Viðgerðii á alls konai hjólbörðum — Seljum einnig 'ilai
stærðii hjóibarða - Vönduð vinna — Hagstætt verð
Gerum -ið snjókeðjui og setjum keðjui á bfla
MYLLAN Þverholti 5.
HERBERGI ÓSKAST
Herbergi með húsgögnum óskast til leigu strax fyrir ungan reglu-
saman mann. Vinsamlegast hringið í síma 11250.
HÁSETA - VANTAR
Háseta vantar á netabát. Sími 24505 Halldór Snorrason.
AFGREIÐSLUSTARF
Vantar stúlku. Verzlunin ÁS Hólmgarði. Sími 34858.
MOSKWITCH-VIÐGERÐIR
annast Skúli Eysteinsson Háveg 21, Kópavogi Sími 18577.
Maður mörgu vanur, óskar eftir
að taka að sér ákvæðisvinnu,
margt kemur til greina. Upplýsing
ar í slma 36505.
Stúlka óskar eftir ræstingu á
skrifstofum, eða irmpökkun í sæl-
gætisgerð og fleira. Tilboð merkt
„Vandvirk“ sendist Vísi.
Kona óskar eftir vinnu hálfan
daginn. Tilboð sendist Vísi merkt
„Safamýri".
Bílabónun. Bónum, þvoum þríf-
um. Sækjum, sendum. Pantið tíma
I sírnum 20839 og 20911.
Nemi óskast í húsasmíði. Tilboð
merkt: nemi, sendist afgr. Vísis
fyrir 28 febr. ásamt uppl. um ald-
urog fyrri störL
Húsráðendur. — Látið okkur
leigja Það kostar yður ekki neitt.
Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B,
bakhúsið. Sími 10059.
3 íeglusamar stúlkur.vinna allar
úti, óska eftir íbúð. Sími 50712
eftir ki. 6.
Tvær xrnyar stú!!;ur með eitt
barn ó"!;a eftir ibúö Húshjálp
kemur ti! greina. Sfmi 51461.
Kjállaratbúð íii lelgu unnKsing
ar miili Id. 5, og 7 i síma 32817.
2ia herbergja íbúð til leiriu Fyr-
iiirpingreiðsla nauðsvnleg. Tilboð
rendist Vísi merkt ,.íbúð 15“.
Óskum eftir að taka á Ieigu lít-
inn sal, upphitaðan bílskúr eða lít-
ið hús, sem er út af fyrir sig.
Uppl. í síma 11660.
Stúlka óskar eftir herbergi sem
næst Mjólkurbarnum Laugavegi
162. Húshjálp kemur til greina.
Sími 34436.
Brún skinn Ceip tapaðist í Þjóð
leikhúsinu í gærkveldi. 'Vinsam-
legast hringið í síma 33919.
ÍMKAMSr
Kynning. Reglusamur einhleypur
maður óskar eftir að kynnast góð-
ri konu 46—54 ára, helst ekkju
sem hefur ráð á íbúð. Þagmælsku
heitið. Tilboð merkt „sambúð“
sendist afgr. blaðsins fyrir 28 þ.m.
KENNSLA
Kenni vélritun á mjög skömm-
um tíma, sími 37809 ki. .18—20
daglega.
HRINOUNUM
FRA
íbúðir
Önnumst kaup og söh’ á
hvers konar fasteignum-
Þið. sem ætlið að kuupa
eða selja fyrir vorið, hafið
samband við okkur sem
fyrst.
Fcisteignasalan
Tjarnargötu 14.
Sími 23987.
1
Riinlabarnarúm til sölu með
dýnu og kerrapoki. Sfmi 17148.
Vil kaupa miðstöðvarketil fyrir kol eða olíu, 3,5—4,5 ferm. Sími 19066.
Til sölu vegna brottflutnings: Ottomann, 2 sófaborð, 4 borðstól- ar, 2ja sæta sófi, púff, ryksuga, kanínugrind, bónvél, óhreinataus- kassi, vöflujárn og margt fleirra. Uppl. í Bankastræti 11 eftir kl. 6 á kvöldin.
KÁPUR. Kvenkápur og ferm- ingakápur. Kápusaumastofan Sól- heimum 23, 5 hæð til hægri, sími 32689.
Bill óskast. Er kaupandi að Nash ’47—’48 má vera ógangfær. Uppl. í síma 32621.
Ensk kápa til sölu. Einnig barna- kápa á 4—5 ára. Sími 33571.
Rafknúin saumavél í skáp til sýnis og sölu að Básenda 2, kj.
Til sölu Austin 10 í góðu standi. Uppl. á Shellveg 10, og í síma 34120.
Ný straupressa (Pamal) til sölu, einnig notuð Pfaff saumavél í tösku, kvöldkjóll og tækifæris- kjóll. Sími 10490.
Notuð rafmagnseldavél óskast. Uppl. í síma 35339.
Góður barnavagn til sölu, sími 50784.
Til sölu sjálfvirk Necchi sauma- vél í hnotu skáp og Pedegreen barnavagn, hvor tveggja sem nýtt, einnig lítið Philips útvarpstæki til sýnis og sölu á Bragagötu 25, sfmi 18523.
Sófasett, danskt sófasett (eldri ^eijð) 3 stólar og sófi einnig dfvan ogiborð til sölu, Sími 32880 eftir klukkan 5.
Útvarpsgrammafónn til sölu á Miklabraut 9, uppi. Upþlýsingar í kvöld kl. 8—9
Vel með farinn Station bíll til sölu. Tilboð merkt ,,1000“,sendist afgreiðslu Vísis.
Frimerki. Kaupi frímerki háu
verði. Guðjón Bjarnason, Hólm-
garði 38, sími 33749.
— SMURSTÖÐIN Sætúnl 4 —
Seljum allar tegundir af smurolíu.
Fljjf og góð afgreiðsla.
Sími 16-2-27.
KAROLlNA — fyrri hluti sögunn
ar, sem birtist í Vísi fæst nú
hjá bóksölum. 230 bls. á 75 kr.
Barnavagnar og kerr-
ur. Nýir og notaðir
barnavagnar og kerr-
ur. Sendum í póst-
kröfu um land allt.
Barnavagnasalan Bar-
ónstíg 12, Sími 20390
Vil kaupa ódýran tenor-saxofón,
sími 32442 eftir kl. 7.
Til sölu notað viðtæki 5 lampa,
í góðu lagi. Einnig þvottavél. Upp-
Iýsingar í sxma 32946.
Vil kaupa þvottavél, vel með
farna(ekki litla). Sími 50541.
Þvottavél Beatty til sölu, verð
kr. 1000 og stór háfjallasól, Sun-
eca verð 1200 kr., og gæruskinns-
úlpa á 14—15 ára dreng kr 300.
Sími 18019
Segulbandstæki
12008 eftir kl. 8.
óskast. Sími
Vil kaupa vel með farnar barna-
kojur. Sími 36982.
Vii kaupa barnarúm, burðarrúm
til sölu á sama stað. Uppl. í síma
35474.
Til sölu barnarúm, barnafata-
skápur og bókahilla. Þrísettur fata
skápur óskast til kaups á sama
stað. Sími 37663.
Stór dönsk strauvél, sem ný til
sölu. UppL í síma 34079.
Sumarbústaður til sölu við Elliða
vatn, með í-afmagni o gmiðstöð.
Strætisvagn stanzar alveg hjá.
Tilboð merkt: Sumarbústaður,
sendist afgr. Vísis.
Óska eftir að kaupa notaða inni-
hurð Helzt með skrá og í karmi.
Sími’ 23661.
Stálhúsgögn
Framleiðum stálhúsgögn, borð, stóla og kolla.
BAUGSVEG 4 . Sími 10018.
STULKUR - VERKSMIÐJUSTORF
Okkur vantar stúlkur og röskar konur til ýmissa starfa. Kexverksmiðjan
Esja, Þverholti 13. Sími 1 36 00.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla á nýjum Volkswagen. Sími 20465 og 24034. Uppl. frá
10 f.h. og til 7 e h. alla daga.
Árshátíð Heimdallar F. U. S!
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu n. k þriðjudag og hefst kl. 20,30.
Skemmtiatriði: ★ Eugén Tjamer ★ Savannah-tríóið ★ Ómar Ragnarsson ★ Capri-guintett og Anna Vilhjálms.
Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) mánudag og þriðjudag kl. 19.—17. Verð kr. 50.00. Skemmtinefndin.