Vísir - 27.02.1963, Blaðsíða 9
V í SIR . Miðvikudagur 27. febrúar 1963.
9
Þegar njésnaramir féllu / gildrma
J£INN af fallegrí og friSsælli stttðum í nágrenni
Reykjavíkur er Hafravatn. Á sumrin leita bæjar-
búar þangað til að njóta náttúrunnar, sjá fagurblátt
vatnið, sem sumarbústaðimir speglast í. Á haustin
fara foreldrar þangað með böm sin til að tina ber
og þar eru hinar stóm fjárréttir Mosfellssveitar og
Reykvíkinga, Hafravatnsréttir.
En Hafravatn er líka einn afskekktasti staðurinn
í nágrenni Reykjavikur, sérstaklega að vetrarlagi. Þá
kemur varla nokkur vera þar. Vegimir sem liggja þar
í allar áttir, frá striðsámnum standa þar auðir og
leifar af gömlum braggahverfum setja óhugnanlegan
svip á óbyggðina.
Þar átti einn dag nú í vikunni að fremja þar
skuggalegan verknað. Útlendir sendimenn vom þar
að verki og hugðust fá íslenzkan mann til að stunda
njósnir. Þeir höfðu valiö fyrir fundarstað ein af þess-
um afskek!; ,. vegamótum við Hafravatn i kvosinnl á
bak við Úlfarsfell, sem sést frá Reykjavík.
jþAÐ vora vegamótin skammt frá sjálfu Hafra-
vatni heim að svokölluðu Óskoti sem höfðu verið
valin. Og auðvitað mátti ekki vinna þetta verk I dags-
ljósi. Fundartimi var s. 1. mánudag kl. hálf niu um
kvöldið.
En hinir rússnesku lögreglumenn höfðu ekki reikn-
að með skaplyndi og ættjarðarást Islendingsins. Þeir
vissu ekki að Ragnar Gunnarsson hafði gert íslenzku
lögreglunni aðvert um tálbrögð þgirra.
Og þegar nálgaðist fundartímann, höfðu lögreglu-
sveitir búið um sig og falið sig við alla vegi sem lágu
að fundarstaðnum. Þeir höfðu radíósamband sín á
milli en til vonar og vara töluðu þeir saman eins
og þeir væru að mæla hraða á bílum, hver gat vitað
nema Rússarnir hefðu talstöðvar til að hlusta á lög-
regluna.
T ÖGREGLUSTJÓRINN og saksóknarinn og liðsmenn
þeirra höfðu undirbúið og skipulagt allt af sér-
stakri nákvæmni. Gildran var tilbúin nú var aðeins
að bíða og sjá hvort hinir rússnesku tilræðismenn
gengju i hana.
Allt í einu sást ijósglampi. Það voru lugtir frá bif-
reið. Gat þetta verið? Það vantaði hálftíma upp
á fundartímann. Bílnum var ekið í myrkrinu frá Ála-
fossi, að Hafravatni en síðan aftur út á Vesturlands-
veg. Þeir voru famir framhjá? Gat verið að þeir
hefðu uppgötvað eitthvað og ætiuðu að koma sér
undan?
Nei, á hæðinni fyrir ofan Vesturlandsveg er þessum
ókunnuga bíl snúið við og aftur upp að Hafravatni.
Þeir eru varkárir, kanna fyrst sviðið.
ÍVÚ nálgast hinn ákveðna tíma og Ragnar Gunnars-
son ekur bíl sínum gegnum myrkrið og nemur
staðar við vegamótin að Óskoti. En I baksætinu hjá
honum leynast tveir menn frá lögreglunni.
Ókunnugi bílllinn kemur líka að vegamótunum og
nemur staðar. Hurð á honum er opnuð og yngri mað-
urinn af tveimur Dimitriev sem sátu I honum, hleypur
yfir að bíl Ragnars, sezt í framsætið og segir honum
að aka af stað. Ragnar gerir það, hinn bíllinn fylgir
á eftir. Það er kolniðamyrkur allt f kring, en snjóföl á
jörðu. Ljósin frá bílunum lýsa aðeins upp veginn.
ALLT I einu kippist hinn ungi rússneski túlkur við.
Hann heyrir andardrátt fyrir aftan sig og lítur
aftur. Þar sér hann andlit tveggja óboðinna gesta,
fulltrúa rannsóknarlögreglunnar. Það er numið staðar
— Hvað eru þeir að gera, hrópar Rússinn í fáti.
— Spilið er úti, segja Islendingarnir, fara út úr bíln-
um með Rússana og að hinum bílnum, sem einnig hef-
Atburíurinn vfö H kavatn
hafa nöfn fiugumannanna verið skrifuð upp.
Dimitriev fær „Persónuskilríki“ sín. Hinn ungi piltur
er hræddur. Hvað verður gert við hann og máske
hugsar hann til réttarfarsins í hinum sósíalíska ríki.
En Bjarki varðstjóri tilkynnir aðeins:
— Jæja, þá er það ekki meira.
Framh. á bls. 3.
ur numið staðar. Kisilev sendiráðsritari gerir enga til-
raun til að komast undan, enda þýðir það ekki. Nú
lokar lögreglan öllum vegum og merki hafa verið gefin
gegnum sendistöðvarnar. Lögreglan kemur að úr öll-
um áttum á bílum og mótorhjólum.
ÞEIR sjá að hinn ókunnugi bill er með númerinu
R-10281 og við hliðina merki diplomatanna CD —
Corps diplomatikk. En hvað er þetta, þetta er splúnku
nýr vestur-þýzkur bíll, Taunus 12. Og menn hugsa.
— Eru þetta ekki Rússar, eða kaupa þeir vestur-
þýzkan bíl til að leyna sér.
í fyrstu vilja tvímenningarnir ekkert tala. Túlkur-
inn Dimitriev sem hefur stundað nám við Háskólann
í íslenzku bg hefur áður verið fullfær P ensku segir.
ekki ohð, aðeins hriatir höfuðið. < ■.>'/ B
Eldri maðurinn Kisilev þegir líka I fyrstu.
ÞÁ sér Rússinn loks að ekki er undankomu auðið.
Hann tekur upp veski og leitar í því. — Ég er hrædd-
ur um að ég sé ekki með vegabréfið, segir hann. Þó
finnur hann það.
Og Bjarki varðstjóri skrifar upp nafnið: — Lev
Kisilev, sendiráðsritari, Soviet Union.
— Takk fyrir, segir varðstjórinn. En pilturinn.
LOKS fæst Kisilev til að tala en aðeins á þýzku.
Hér sést í bakið á Rússanum með hattinn og hægra
megin við hlið sér leiðir hann unga túlkinn. Lögreglu-
maðurinn er Bjarki Elíasson, sem spyr hann:
— Hver eruð þér?
Rússinn neitar að segja til nafns. Ég vil sjá númer-
ið á ykkur, segir hann. Hvernig leyfið þið ykkur að
stöðva okkur.
Bjarki svarar: — Þér verðið að segja mér hvað þér
heitið og sýna mér skilríki upp á það.
Enn neitar Rússinn.
— Ja, þá verðum við að handtaka ykkur og fara
með ykkur í útlendingaeftirlitið.
Dimitriev fær „persónuskilríki" sín. Hinn ungi piltur
eftir að hinn eldri félagi hans hefur skipað honum
að koma með það. Hér afhendir hann Bjarka passann.
Vinstra megin sjást líka Guðbrandur Þorkelsson 2
varðstjóri og Guðmundur Brynjólfsson 3. varðstjóri.
Fjölmennt lögreglulið er nú komið á staðinn.