Vísir - 27.02.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 27.02.1963, Blaðsíða 13
V1SIR . Miðvikudagur 27. febrúar 1963. 13 ANGLIA skyrturnar eru fallegar og vinsælar fyrirliggjandi hvítar og mislitar allar stærðir. GEYSER H.F. Fatadeildin. HREINAR LÉREFTS- TUSKUR ÓSKAST Prentsmiðja Vísis La ugavegi 17 8 , Hafnarfjörður Kaupendur Vísis í Hafnarfirði vinsamlegast geri aðvart í síma 50641 ef þeir fá ekki blað- ið með skilum. Afgreiðslan Hafnarfirði. Guðrún Ásgeirsdóttir. Verzlunarpláss! Vantar nú þegar lítið verzlunarpláss við góða verzl- unargötu í eða sem næst miðbænum, undir hreinlega verzlun (ekki sjoppu). — Tilboð sendist Vísi fyrir n.k. laugardag merkt „Verzlun — 909“. Volkswagen —Land Rover Bifreiðavirkjar og menn vanir viðgerðum, óskast. — Upplýsingar hjá P. STEFÁNSSON H.F. sími 15450 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Sæla Brautarholti 22. SELJUM f DAG: Bedford ’61, diesel, Leyland ’55, diesel. Ford ’51, benzín. GMC trukkur með spili, Ford ’47. Chevrolet ’53, sturtu laus. Ódýr. RAUÐARÁ SKÚLAGATA 55 — SÍMI 158XÍ I dag og næstu daga seljum við: Austin Gibsy '62 — Landrover '62 diesel — VW flestar árgerð- ir — Opel Record og Caravan allar árgerðir. Auk þessa höfum við ávallt til sölu allar gerðir og árgerðir af 4, 5 og 6 manna bílum. — Munið r> ðmiðstöð vörubílavið- skiptanna er hjá RÖST. Það er beggja hagur að RÖST annist viðskiptin. R Ö S T Laugavegi 146 Simi 11025. 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar ..Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 Þorskanet — Framhald af bls. 10. nefndir skreiðarhjallar voru einnig notaðir hér á Suðvestur- landi við allar verstöðvar, og engin „vísindi" talin þar við þurfa, annað en að verja fiskinn vætu, og að vindur léki frá öll- um Hliðum inn í skreiðarhjallinn. Líklegt má telja að útvegs- mönnum sé ljóst hve gífurlegur verðmunur er á 1. fl. ítalíuskreið og verri tegundum, Nigeríuskreið sem þvi miður er sagt vera mik- ið af. Samanber núverandi verð Prima Ítalíuskreið pr. smálest £ 1)60:00:00 CIF, eða ísl. kr. 43.344.00. Meðalverð Nigeríu £232:08:00, ísl. kr. 27.880.00, pr. smálest CIF Nigería. Eins og þessar tölur gefa til kynna fást kr. 15.456.00 minna fyrir Nigeríu skreiðina pr. smálest. Auk þess sem flutningsgjald er mun hærra en til Ítalíu. Lýsing á hugmynd minni á nýjum skreiðarhjalli með þrem þurrkhæðum. Lengd 18 m., breidd 12 m., 2 svonefndir „gangar". Hver burrkhæð á að taka 18 smálestir hráefnis. Eða hjallurinn alls 54 smálestir, þurrkrými alls 648 fer- metrar. Hjallinn er fyrirhugað að gera úr hæfilega sterkri sementsteypu, járnbentri. Eins og sjá má er loftrás &■ ■ mæni hjallsins, og loft streýmir þannig ofan frá niður á hinar 3 þurrkhæðir. Einnig er klæðning fyrirhuguð þannig að loft streym- ir inn 1 hjallinn bæði frá hliðum og göflum, en útiloka að regn nái skreiðinni. Ef eingöngu Ítalíuskreið væri framleidd fengi ríkissjóður í út- flutningstollum kr. 1133.73 meira en fyrir Nigeríuskreiðina per. smál. Þess má og geta að fragt á skreið til Ítalíu er kr. 547.00 ódýrari en til Nigeríu. Hér hefur verið sögð alvarleg en því miður sönn saga varðandi aðal atvinnuveg þjóðarinnar. Og enginn veit hve gífurlegar upphæðir hafa glatazt. Að ógleymdri þeirri alvöru, sem þegar er komin á daginn, að fram á síðustu stundu hefur þorska netaflotinn unnið markvisst að því að eyða fiskstofninum, með því að leggja netin á hrygningasvæðin. En þessi skammsýni hefur sömu afleið ingar og að bændur hefðu árlega slátrað nokkrum hluta af lömbum sínum. Því miður amar fleira að, þar sem togaraafl- inn fer sífellt þverrandi og hagur þeirra að sjálfsögðu örðugur. Góðu heilli hefur hr. alþingismað ur Jón Árnason, Akranesi, hafizt handa á Alþingi um að Bannað verði með lögum að leggja þorska- net á Lrygningarsvæði þorksins. Það, sem miður fer, má góðu heilli bæta. En það tekur sinn tíma að fylla upp í þessu stóru skörð. Að lokum þetta: Uppbætur og gengisfelling duga ekki sem „heilbrigðislyf" Það eina sem dugar er að ýtrustu ráðum verði beitt til að flýtja ó- skemmda vöru að landi, og ger- breyta verkun skreiðar — og gera skreiðarútflutning aðalverk- unargrein þorskaflans. LAUGAVÉGI 90*02 600—800 bflar til sölu, m, a.: Volkswagen, allar árg. Renau 60—62, Ford Anglia '56—’61. Hillmann ’56. Skoda 440 ’56, '58. Fiat 1100 ’54, verð kr. 30 þús. DKV ’63. Consul ’62 tveggja dyra nýr bfll. Ford Codiak ’57, ’58. — Mercedes Benz 220 þús. Vom wall, Ford, Plymorth og Dodge, allar árgerðir. — Okkar stórl viðskíptamanna- hópur sannar örugga þjónustu. Fasteignir til sölu 2ja herb. Ibúð: við Sogaveg — Othlíð — Hringbraut — Suðurlandsbraut — Austurbrún — Rauðarárstíg — Skipasund 3ja herb. íbúð: við Skipasund — Bragagötu — Nökkvavog — Holtagerði — Borgarholtsbraut — Njarðargötu — Ránargötu, ris — Skipasund, 1. hæð — Langholtsveg, kjallari. — Víðimel, 3. h. — Snorrabraut — Suðurlandsbraut — Digranesveg — Þórsgata- — Goðheimar — Skipasund — Blönduhlíð — Hörpugötu — Nýbýlaveg — Hringbraut FASTEIGNA & SKIPASALA Konráðs Ö. Sævaldssonar Hamarshúsinu v/Tryggvag. 5. hæð (lyfta.) Símar 24034, 20465, 15965. sP>N 5ElUR Dodge ’55 6 cyl. beinskiptur kr. 60 þús. staðgreiðsla. Plymouth ’54. 1. fi_ bfll kr. 50 þús. .Stað- greiðsla. Rambler ’59 Station, ekinn 17. þús. km. Tilboð ósk- ast. Austin ’55 sendibill með nýrri vél kr. 25. þús. Stað- greiðsla. VW ’61 kr. 90 þús. Staðgreiðsla. — Borgartúni 1 — Símar 18085 og 19615 o0\fUR SICU^ Tilboð óskast í Pick-up bifreið, og nokkra fólksbifreiðar er verða sýndar í Rauðarárporti fimmtud. 28. þ. m. kl. 1—3. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæslu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægsiu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.