Vísir - 27.02.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 27.02.1963, Blaðsíða 11
V í S IR . Miðvikudagur 27. febrúar 1963. n borgin í dag Slysavarðstofan I Heilsuverndar stððinni er opin allan sðlarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8. sfmi 15030. Meyðarvaktin, slmi 11510. nvern virkan dag. nema I: rdags kl 13- 17 Næturvarzla vikunnar 23. — 2 marz er í Lyfjabúðinni Iðunn. Otivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00. 12—14 ára, ti! kl. 22.00 Börnum og unglingum innan 16 ára áldurs er óheimill að- gangur að veitinga- dans- og sölu- stöðum eftir kl 20 00 ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 27. febrúar. Fastir liðir eins og venjulega. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjurn". 17.40 Framburðarkennsia í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barnanna. 20.00 Varnaðarorð: Kristján Júlíus- son yfirloftskeytamaður talar öðru sinni um öryggishlust- vörzlu og neyðarsenditæki. 20.05 Kvöldvaka: 'a) Liljukórinn syngur íslenzk lög. Söngstjóri: Jón Ásgeirs- son. b) Lestur fornrita: Ólafs saga helga, XVII. (Óskar Hall dórsson cand. mag.). c) Jó- hann Konráðsson syngur lög eftir Jón Björnsson bónda og söngstjóra á Hafsteinsstöðum d) Helgi Tryggvason kennari fer með kvæði nokkurra skálda um önnur skáld. e) Margrét Jónsdóttir flytur frá söguþátt: „Fráfærur“ eftir Steinþór Þórðarson bónda á Hala í Suðursveit. f) Sigur- Ég hef næstum þvi aldrei frí- stundir til Jgin umráða. Nú hef ég setið við símann í þrjár klukkustundir og bcðið eftir að Hjálmar hringdi. Bifreiðaárekstrar eru enn tíð ir. Þessi mynd er tekin nýlega inn á Suðurlandsbraut, þar sem árekstur varð skammt frá benz ínstöð BP. Utanbreiarfólksbif- reið sem var á leiðinni til Reykjavíkur var ekið aftan á strætisvagn. Miklar skemmdir urðu á litlu bifreiðinni eins og mvndin sýnir. Þó slasaðist eng- inn í þessum árekstri. björn Stefánsson kveður fer- skeytlur eftir Ólínu Jónasdótt ur og Guðmund Friðjónsson. 21.45 íslenzka mál (Ásgeir Blöndal Magnússon, cand. mag.). 22.20 Kvöldsa'gan: ..Svarta skýið"- eft-ir Fred Hoyle, ÍTÍ. (ðmóB:‘ ur Thorlacius). 22.40 Næturhljómleikar: Slðari hluti tónleika Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói 22. þ. m. 23.25 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 27. febrúar. 17.00 What’s My Line? 17.30 Sea Hunt 18.00 Afrts News 18.15 Understanding Vitamins 18.30 Accent 19.00 My Three Sons 19.30 Harvest 20.00 Bonanza 21.00 The Texan 21.30 I’Ve Got A Secret 22.00 Fight of the Week 22.45 Northern Lights Playhouse „The Case of the Black Cat“ Final Edition News MESSUR í KVÖLD Dómkirkjan. Föstumessa kl. 8.30 (Lítania sungin). Séra Óskar J. Þorláksson. Langholtsprestakall. Föstumessa kl. 8.30 Séra Árelíus Níelsson. Neskirkja. Föstumessa kl. 8.30 Séra Jón Thorarensen Laugarneskirkja. Föstuguðsþjón usta kl. 8.30. Séra Garðar Svavars son. : • PfFirft ova Háílgrímskirkja. Föstuméssa kll 8.30. Lítania Bjarna Þorsteinssonar verður sungin. Séra Jakob .Tónsson FRAMHALDS- AÐALFUNDUR Félagssamtökin Vemd halda franihaldsaðalfund að Stýrimanna- stig 9, í kvöld, miðvikudaginn 27. febrúar kl. 9 e.h. KAFFISALA Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar heldur kaffisölu 1 Glaumbæ á sunnudaginn kemur, 3. marz kl. 3 e.h. Þær konur sem hafa hug á að gefa kökur geri svo vel að senda þær á sunnudagsmorgun í Glaumbæ. Nefndin. PENNAVINIR Pennavinir. 15 ára gömul fær- eysk stúlka hefur skrifað Vísi og beðið um að eftirfarandi bréf henn ar verði birt: „Ég eri ein föroysk genta, sum ynski at skriva við javnaldrum f íslandi. Kærar heilsur Rannvá Hoydal Varðagöta Torshavn Föroyar. □ □ □ □ a □ n s □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ D D D D D D D D D D D D D D D D D a £ Ci D D D D D □ s D □ □ □ □ □ □ Q □ □ n ö a n a 13 □ S3 O a □ aDDDDLiDDDDDDDDQDDDaDDDDDDDDDDDDDDDDDDDUDDnDDD u stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þróun mála á vinnustað bendir til þess að afkoma þín geti batnað sakir mikillar vinnu í dag. Nautið, 21. apríl til 21. inaí: Horfur er á því að vinir þfnir eða kunningjar kunni að hafa mjög heppileg áhrif í dag pg gætu orðið þér mjög ráðhalFr. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Það yrði mjög vel séð af yfirboðurum þínum, ef þú tækir þig til og lykir ýmsum þeim verkefnum. sem að undanförnu hafa beðið afgreiðslu hjá þér. Krabbinn, 22. júní til 23. iúlí: Vinir þínir og kunningjar gætu reynzt þér vel i dag, sérstaklega í sambandi við bréfaskriftir við fjarlæga landshluta eða útlönd Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú hefur mikla möguleika á að vinna þig verulega í álit á vinnu stað, þar eð yfirmenn þínir gefa þér gaum. Meyj.an, 24. ágúst til 23. sept.: Allar horfur eru á að þú verðir upptekinn við ritun einkabréfa og bréfa viðskiptalegs eðlis í dag. Vogin, 24. sept. til 23 okt.: Dagurinn er mjög hagstæður á sviði sameiginlegra fjármála þinna og maka þíns eða náinna félaga. Rétt að ræða málin f ró og spekt. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Allt bendir til þess að þú ættir ekki að hafa hátt um sjónarmið þfn I dag, þar eð plánetustraum arnir eru þér nú mjög andhverf ir. Vertu samstarfsfús. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Horfur eru á að framvinda máln ' vinnustað verði þér mjög í haginn og jafnvel að að- ili í áhrifastöðu hafi sérstak- lega hagkvæm áhrif á framtfð- arstöðu þína. Steingeitin, 22. des. til 20. ian: Þér ættu að bjóðast mörg góð tækifæri til að geta sinnt ýms- um hjartans áhugamálum þíri- um. Þær Steingeifarmerkingar, sem eru um tvítugt eru undir góðum áhrifum á sviði ásta- niála. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Allt ætti að vera í góðu geng, heima fyrir og gott að ræða ágreiningsmálin. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Rétt væri að ræða vanda- málin við nágranna eða skyld- fólk. Vænlegt til árangurs. D □ O n 3 ri c D n n D n □ D □ D D D D D D D D D D D D n D D D D D D D 52 □ Q C 53 C D a a aaaaaaafmat3aaaaaaaaaaaaoaaaiji3aaaneinai:at3aa0aDs Bankastjóri nokkur sagði þannig frá frammistöðu sinni i iokaveizlu frægrar alþjóðaráðstefnu í Bandaríkjunum, sem hann 5 sat sem fulltrúi íslands, ásamt núverandi ambassador okkar I vestur þar: „Svo stóðu fulltrúamir upp, hver á eftir öðrum, og fluttu þakkir fyrir móttökurnar, og þetta venjulega rövl. Thor hnippti í mig hvað eftir annað og sagði að ég yrði líka að standa upp og tala, en ég þverskallaðist. Tala aldrei þegar þannig stendur ; á og var auk þess orðinn þéttkenndur. En þegar hann heldur i áfram að nauða og segir að það verði hneyksli fyrir þjóðina ef • ég ekki tala, segi ég — ég tala þá á mínu máli og tala stutt, en þú þýðir á enskuna, og það fannst honum ágætt, enda höfðu flestir fulltrúanna þann háttinn á. Og svo stend ég upp, í trausti á Vesturbæinn, held mína ræðu, sem hann túlkar, og fæ þetta dynjandi lófatak. Og hvað haldið þið að ég hafi sagt . . . Það er hreint og beint hneyksli, að hann séra Bjarni skyldi ekki verða biskup!“ BLÖÐ & TIMARIT Eining, 2. tbl. 21 árgangs er komið út. Efni þess er m.a.: Mikill dagur bindindismanna í Hollandi — Sumarmál — Vitnis- burður Sigfúsar Blöndals — Litið inn til Guðmundar Einarssonar myndhöggvara — Áfengisbann £ Indlandi — Kvikmynd, smámynd af heiminum — Hin heilaga glóö — Ölið var þar að verki — Örn- ólfur Valdimarsson, sjötugur — o. fl. Auglýsið i VISIR - £>að marg-borgar sig „Afsakið, hvað sögðuð þér?“ „Ég sagði, er Desmond lávarð- „Ég er Desmond, þjónn herra „Aga.it. Má ég iu*ae Iob fyrir. ur við?‘‘ Kirbys og eini maðurinn með lávarCur toiruj?" þessu nafni hér um slððir". :iJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.