Vísir - 01.03.1963, Blaðsíða 2

Vísir - 01.03.1963, Blaðsíða 2
V1SIR . Föstudagur 1. marz 1963. Verðlaun afhent eftir 100 m bringusund kvenna. Talið frá vinstri: Auður (Nr. 2), Hrafnhildur sem sigraði og Matthildur Guðmundsdóttir hin unga og efnilega sundkona. Sundmót KR: Glæsilegt íslandsmet Hrafnhildar brinausundi Svartur blettur á góðu Alþjóðasamband sund KR-sundmóti í gærkvöldi var ósamkomulag, sem varð milli hins ágæta sund manns, Guðmundar Gísla- sonar og leikstjóra móts- ins, Einars Hjartarsonar, en leikstjórinn neitaði að fara að lögum þeim sem manna, FINA hefur sett og hafa um áraraðir verið við- hafðar á sundmótum hér- lendis. Guðmundur tók af þessum völdum ekki þátt í 200 metra skriðsundi og tók ekki á móti verðlaun- um „Ég geri þetta til að mótmæla leikstjórn móts- ins, ekki KR“, sagði Guð- mundur. Hrafnhildur og Guðmundur voru voru hinar skæru stjörnur þessa móts sem KR-ingar hafa greinilega lagt mikla vinnu í að gera sem bezt úr garði. Ágæt leikskrá kom út, og yfir sundlaúginni blöktu fánar á nýsmíðaðri grind með KR- merki mjög smekklega unninni. Unga fólkið vakti margt athygli og ungur Ármenningur, Guðmund- ur Grímsson setti sveinamet í 50 metra bringusundi á 38.3 sek. Met 'Hrafnhildar í 100 metra bringusundi kom eftir mjög gott sund Hrafnhildar frá byrjun til enda og það þrátt fyrir að hér var um enga kepþni að ræða, því hin unga Keflavíkurstúlka, Auður Guðjónsdóttir, sem synti með henni gat ekki veitt henni keppni. Hér sjást þeir að loknu sundi Pétur Kristjánsson 03 Gi fmundur Gíslason. Guðmundur sigraði en var móðgaður og neitaði að taka við verðiaunum. S AFMÆLISMÓT VfKINGS verð- j ur í kvöld kl. 8.15, að Hálogalandi. Aðalleikur kvöldsins verður í meist araflokki karla milli íslandsmeist arann.. úr Fram og Víking. Gera 1 má ráð fyrir mjög skemmtiiegum I og jöfnum Ieik milli þessarra aðila. Einnig verður leikur í meistara- | flokki kvenna á milli Víkings og I FH. W.V.W.W.VV.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.W.W.V.V.V.V.V ■: Leiðmdaatvik: jl Leikstjórinn virti |i || ekki alþjóðareglur i; Eins og greint er frá I frá- sögn af sundmóti hér á sið- unni, hætti Guðmundur Gisla- son við þátttöku í 200 metra skriðsundi karla þar eð leik- stjóri vildi ekki f.ara að al- þjóðaregium. Er mál þetta þannig, að upp- haflega átti að keppa í tveim riðlum, en einn þátttakanda, Guðm. Þ. Harðarson, forfallað- ist. Var riðlum þá slegið sam- an enda 4 þátttakendur eftir. Nú er reglan sú, að bezti maður fær 2. braut, næstbezti Er ekki minnsti vafi á að Hrafn- hildur á að komast miklu lengra í þessu sundi við sæmilega keppni. Guðmundur Gíslason tók þátt í þrem sundum og vann öll. Heldur óvenjulegt var það þó við þessa sigra að Guðmundur varð í tvö skiptanna að ieggja talsvert hart að sér. I’ fyrra skiptið var það til að hreppa sigur í 100 metra bringusundi karla, sem reyndar er ekki alveg uppáhaldsgrein hjá Guðmundi, en samt nógu góð til að hann hlaut sigur eftir skemmti- legan endasprett gegn hinum ungu og efnilegu sundmönnum Ólafi Ól- afssyni og Erlingi Jóhannessyni. Fyrir sigur sinn hlaut Guðmundur SINDRABIKARINN. Hitt sundið, sem hann vann eftir baráttu var 50 metra flugsundið, þar sem Pét- ur Kristjánsson veitti Guðmundi harða keppni, en Guðmundur vann á mun betri spretti fyrri hluta sundsins. HELZTU ÚRSLIT: 200 m. skriðsund karla: Davíð Valgarðsson, ÍBK, 2:10,3 Júlíus Júlíusson, SH, 2:35,4 Óma Kjartansson, SH, 2:47,8 50 m. bringusund telpna: Matthildur Guðmundsd., Á, 41,7 < 3: braut, sá 3. bezti 1. braut og sá lakasti 4. braut. Leik- stjóra mun ekki hafa verið kunnugt um reglur þessar, sem þó hafa- verið viðhafðar í mörg ár og ætlaði hann fyrst að raða Iakari mönnum á 2 miðbraut- irnar. Er þessu var mótmælt var látið draga cn Guðmundur neitaði öðru en að fara að al- þjóðalögum. Er furðulegt að svona atvik skyldi koma fyrir og leitt til frásagnar af svo góðu móti sem KR-mótið annars var. Auður Sigurjónsd., ÍBK, 42,4 Kolbrún Guðmundsd., ÍR, 42,7 100 m. skriðsund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd., ÍR, 1:10,4 Ásta Ágústsdóttir, SH, 1:28,5 50 m. baksund karla: Þorsteinn Ingólfsson, ÍR, 35,0 Guðm. Guðnason, KR, 35,2 Guðberg Kristinsson, Æ, 36,8 100 m. bringusund karla: Guðm. Gislason, ÍR, 1:16,0 Frh. á 10. síðu. Þjálfaranámskeið Um helgina fer fram á veg- um Unglinganefndar KSÍ, þjálf- aranámskeið í knattspyrnu fyr- ir unglingaþjálfara og er dag- skrá öll sniðin eftir þörfum þeirra. Námskeið þetta fer fram 1 leikfimisal Gagnfræða- skóla Austurbæjar og hefst kl. 14 á sunnudag. Námskeiðið er verklegt, en einnig verða haldn ir stuttir fyrirlestrar. Umsjá með námskeiðinu mun tækni- nefnd KSÍ annast. Frá keppninni í SundhöIIinnl i gær. Fánaborg með merki íþróttafélags ins sem stendur fyrir keppninni hefur verið komið fyrir á stökkbrettinu og er það nýjung. )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.