Vísir - 01.03.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 01.03.1963, Blaðsíða 12
12 VISIR . Föstudagur 1. marz 1963. VELAHREINGERNINGIN góða Vönduð vinna. Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. Simi 35-35-7 Þ R I F lerningar <<: Sbní .3ÍS067 „ -MBRÆÐIJí .. _ HUSAVIDGERÐIR Setjum • tvöfalt gler og önn- umst alls konar rúðufsetningar. Glersala og spegiagerð Laufásvegi 17 Athugið! — Hreingerningar! — Hreingerum allt utan sem innan. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Húsaviðgerðir! Setjum í tvöfalt gler, þéttum og bikum rennur. Setj um upp loftnet og m.fl. Sann- gjarnt verð. Sími 1-55-71. Breytum og gerum við allan hrein legan fatnað karla og kvenna. — Vönduð vinna Fatamóttaka alla daga kl 1-3 og 6-7. Fataviðgerð Vesturbæjar Víðimel 61. Starfsfólk vantar í Kleppsspítal- ann. Uppl. í síma 38160 kl. 8—18. Stúlka óskast. Fyrirtæki óskar eftir stúlku til afgreiðslu og skrif- stofustarfa, sem er heimavinna hluta mánaðarins. Tilboð óskast sent fyrir mánaðamót til afgr. Vís- is merkt „16“.____________________ Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í 1 y2—2 mánuði. Verzlunin Brekka Ásvallagötu 1, sími 11678. Útbúum utanhúss auglýsingar o.fl. Auglýsinga og skiltagerðin, Berg- þórugötu 19 sími 23442. Ung stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Sími 35067. I dag og næstu daga seljum við: Austin Giþsy '62 — Landrover '62 diesel — VW flestar árgerð- ir _ Opel Record og Caravan, allar árgerðir. Auk þessa höfum við ávallt til sölu allar gerðir og árgerðir af 4, 5 og 6 manna bílum. — Muniö a ðmiðstöð vörubílavið- skiptanna er hjá RÖST. Það er beggja hagur að RÖST annist viðskiptin. R ö S T Laugavegi 146 Simi 11025. Önnumst viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, barnavögnum, hjálp armótorhjólum, þríhjólum o. fl. Leiknir Melgerði 29, Sogamýri Sfmi 35512. HÚSAVIÐGERÐIR. Önnumst allskonar viðgerðir, gler ísetningar, bikum þök, hreinsum rennur, hreinsum lóðir, setjum upp loftnet. Sími 20614. Hreingerningar, vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. lifreiðíieigendur Setjum undir púströr og hljóð- kúta, útvegum rör í alitar teg- undir bifreiða. Einnig minni- háttar viðgerðir. Fijót afgreiðsla. Súðavog 40. Simi 36832. Húsaviðgerðii Setjum tvöfalt gler Setjum upp loftnet Gerum við þök og fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf., sími 15166. Getum bætt við okkur smíði á handriðum og annari skyldri smíði. Pantið f tíma. VÉLVIRKINN, Skipasundi 21 Sími 32032. -T7— “T- r Stúlka sem unnið hefur við Vél ritun óskar eftir aukavinnu 2 — 3 tíma á dag. Margt annað en vél- ritun kemur til greina. Tilboð send ist Vísi merkt „Áreiðanleg". SELJUM í DAG: Bedford ’61, diesel Leyland ’55, diesel. Ford ’51, benzín. GMC trukkur með spili Ford ’47. Chevrolet ’53, sturtu laus. Ódýr. RAUÐARÁ LHIIÍH SKÚLAGATA 55 — SÍ.MI 15812 Húsráðendur — Látið okKur leigja Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B. bakhúsið Sími 100591 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 36302. 1 herbergi og eldhús eða 1—2 herbergi óskast til leigu strax í Norðurmýri. Barnagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 10083 kl. 4—6. Viljum taka á ieigu góðan bragga eða góðan skúr, þarf að vera þétt- ur, með raflögn. Sími 20078 og 33474. Ung hjón vantar 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Sími 35479. Til Ieigu 70 femr. skúr. Hentugur fyrir verkstæði. Uppl. í síma 37098 milli kl. 6—8. Miðaldra maður óskar eftir her- bergi. Er lítið heima. Uppl. í síma 38041. Herbergi. Sjómaður sem er sjald an heima óskar eftir litlu herbergi. Sími 20259. íbúð, hæð, stórar stofur eða sal ur óskast til leigu 14. maí n. k. Uppl. í skólanum Hávallagötu 1 daglega eða í skrifstofu Dulrænu útgáfunnar, Tjarnargötu 10C, 2. hæð. Dulspekiskólinn, Reykjavik. Pósthólf 1322. Einhleyp reglusöm stúlka, sem vinnur úti, óskar eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi eða sér-eldun- arplássi. Sími 12613 eftir kl. 7 e. h. Lítil íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. Sími 37374. 2 herb. og aðgangur ag eldhúsi fæst gegn því að hugsa um einn mann. Uppl. í síma 17899 á milli kl. 6—8 Herbergi til Ieigu í Vesturbæn- uni. Uppí.nif !lsíma 12557 1 ð‘í kvöld. "'r- ; PAns/Injoiv Óska eftir 1—2ja herb. íbúð. Tvennt í heimili. Uppl. ísíma 12662 Herbergi með húsgögnum til leigu Sími 14172. Risherbergi til leigu fyrir reglu- saman karlmann, Njálsgötu 49 3 hæð.________ Herbergi með innbyggðum skáp og húsgögnum til leigu, nálægt miðbænum. Verðtilboð sendist Vísi merkt: REGLUSEMI. Kvistherbergi til leigu í hlíðun um, fyrir karlmann. Sér inngang ur. Sími 15892. ÍBÚÐ ÓSKAST 2—4 herbergja íbúð óskast um lengri eða skemmri tíma. Fyrirfram greiðsla. Sími 38374 eftir kl. 6. STARFSSTÚLKA Stúlku vantar til afgreiðslu. Smárakaffi Laugaveg 178. Sími 32732 ÖKUKENNSLA ökukennsla á nýjum Volkswagen Slmi 20465 og 24034 Uppl tra 10 f.h. og til 7 e. h. alla daga. Lyklaveski tapaðist í fyrradag. i Finnandi vinsamlega geri aðvart i f sima 19067. Hálfstálpuð, gráflekkótt kisa tapaðist frá Stað við Tómasarhaga ! fyrir nokkrum dögum Sími 16739. 1 Tapast hafa gleraugu í mið eða versturbæ á miðvikudag Vinsam- . lega hringið í síma 14068. Tóbaksdós úr horni, tapaðist á bílastæði við vona’-'-træti þann 28 febrúar. Finnandi vinsamlegas hringi í síma 12367. Tapast hefur lyklakippa, auð- i þekkt. Vinsam'egast hringið í sima 18350 kl. 9-6. WÓV.V.VAi - UÍURSTÖÐIN Sætuni 4 - Seljum allai tegundir af smuroliu P'og góð afgreiðsla Simi 16-2-27. y.w. Lítill þvottapottur til sölu. Uppl í síma 14293. Bamakarfa á hjólum óskast. Sími 23956. Til sölu 1. manns svefnsófi Uppl. eftir kl. 6 Sólheimum 23 5. hæð c. Skátakjóll óskast. Sími 23858. Pedegree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 34929. Nýr plötuspilari í bíl, gerð Philips 6—12 w til sölu. Uppl. í síma 20033 milli kl. 6—8 í kvöld. Sófasett á 2000 til sölu. Sími 18487 milli kl. 5—7 á kvöldin. Nýleg Rafha eldavél og Frigida- ire kæliskápur til sölu. Sími 15547. Enskur ísskápur og Rafha elda- vél til sölu. Uppl. i síma 19758. Vestinghouse ísskápur til sölu. Hverfisgata 16 a. Borvél. Góð statir borðvél til sölu. Lítil borvél gæti komið upp í. Uppl. í síma 24621. z Til sölu barnarimlarúm á kr. 700 og vel með farin skrifstofuritvél á kr. 1000. Uppl. í sima 37663. Til sölu. Ferðaútvarpstæki. Skermkerra (Pedigree. Nýtt karl- mannsreiðhjól. Sími 23591. Sem nýtt Axminster gólfteppi, ca. 17 ferm. til sölu á kr, 200 ferm. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og símanúmer í Pósthólf 1023 fyrir 6, marz. Silver Cross barnavagn til sölu. Verð kr. 1200 kr. Uppl. í Drápu- hlíð 48 kjallaranum. t■ . - ■ *,,-r 1: ---- Til sölu -sem nýr barnavagn Pedegree og strauvél. Uppl. i síma 20379.___________________________ Barnavagn. Góður lítill barna- vagn til sölu. Uppl. í sírna 34304. Borvél. Góð stativ-borvél óskast. Lítil borvél gæti komið upp í. Uppl. í síma 24621. Sófasett. Danskt útskorið sófa- sett (hörpudiskalag) og sófaborð til sölu. Sími 19408. Frímerki. Kaupi frímerki háu verði. Guðjón Bjarnason, Hólm- garði 38, sími 33749. KAUPUM HREINAR LÉREFTS- TUSKUR. Prentsmiðja VÍSIS, Laugavegi 178. SAMUÐARKORT Slysavarnafélags Islands kaupa flestir Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd slma 14897 Nýr hornsófi til sölu. Uppl. að Ljósvallagötul8, sími 17973. Nýr tækifæriskjóll til sölu, no. 38. Þýzkt módel (Terlyn). Sími 20488. Chevorlet ’47 ný skoðaður vel út lítandi og í góðu lagi til sýnis og sölu á Bónstöð Shell við Reykja nesbraut. FELAGSL9F Skíðaferðir nm helgina verða sem hér segir: Laugardag kl. 2 og kl. 6 Sunnudag kl. 9, 10 og kl. 1. Skíðaráð Reykjavíkur. Er kaupandi að 12—15 notuðum rafmagns þilofnum. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis fyrir 10 marz h. k. merkt „Þilofnar". Söluskálinn á Klapparstíg 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Lopapeysur. A börn. unglinga og fullorðna Póstsendum. Goðaborg, Minjasripadeild Hafnarstræti 1 Sími 19315. DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tökum einnig bólstruð hús- göup til viðgerðar. Húsgagnabólstr unin Miðstræti 5. Siml 1558L Tveir tækifæriskjólar til sölu. — Verð kr. 200.00. Sími 37484. Til sölu: Ensk tweedkápa, stærð 12, sumarkjóll o. fl. Vandað. Ódýrt. Upplýsingar í síma 14263. Vantar ísexi. Tilboð sendist Vísi merkt „Isexi'*. Danskur fermingarkjóll til sölu. Sími 33658 eftir kl. 7. Ford fólksbíll módel 1947 í góðu ásigkomulagi til sölu. Mjög sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 12619 eftir kl. 1 á laugardag. Óska eftir að kaupa 2ja manna svefnsófa. Uppl. í sfma 17177. Pedegree barnavagn til sölu. — Uppl. í sfma 13681... Fermingarkápa. Ný ensk kápa, 100% ull og mohair, til sölu. Stærð 14. Á sama stað útskorinn skápur (antic). Uppl. í síma: 13697. Póleraður Philips radíófónn meó plötuspilara til sölu. Sími 20417. Kaninuungar óskast. Sími 19988. Lítill rennibekkur óskast. Sími ! i 32184,______________ _____________ 2 sjálfvirkar módel járnbrauta lestir „Marklin OÓ“ til sölu. Verð i 1700.00. Uppl. í síma 32338 Ms.Hekla austur um land í hringferð 6. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á þriðjudag. Ms. Herdubreiö vestur um land í hringferð 7 þ.m. Vörumótttaka á mánudag og ár- degis á þriðjudag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopna- fjarðar, Borgarfjarðar, Mjóafjarð- ar, Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvík- ur, Djúpavogs og Hornafjarðar. Ms SKJALDBREIÐ vestur um land til Akureyrar 5. þ. m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Húnaflóa- og Skaga- fjarðarhafna og Ólafsfjarðar. Far- seðlar seldir á mánudag. ‘J Og Ð&NSKLl v.fK FRifcRiOjöRNW HRAFNÍ5TU 34A.SÍMÍ 38443 I ESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR Hjólborðaverlcstæðið M Y L L A N Opm alla rrs ki t aö morgm ti) kl t) að kvöldi Viðgerðii á alls konaj hjólbörðum — Seljum einnig allai stærðii hjóibarða - Vönduð vinna - Hagstætt verð Gerum ið snjókeðjui og setjum keðjui á bíla. M Y L L A N Þverholti 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.