Vísir - 01.03.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 01.03.1963, Blaðsíða 14
14 V í S I R . Föstudagur 1. marz 1963. Brostin hamingja (Raintree Country) Víðfræg bandarísk stórmynd. Elizabet Taylor Montgomery Clift Eve Marie Saint Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Parisarferðin Afbragðs skemmtileg og fjörug amerísk Cinema Scoppe-litmynd. Tony Curtis Janet Leigh. Endursýnd kl. 5—7 og 9 KÓPAVOGSBÍÓ CHAPLIN PA VULKANER Charlie Chaplin upp á sitt bezta. Fimm af hinum heimsfrægu skopmyndum Charlie Caplin í sinni upprunalegu mynd með uncirleikshljómlist og hljóðeffektum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Rafglit Nýjar skraut og raf- magnsvörur daglega. Hafnarstræti 15 Sími 12329. TONABIO (The Magnificent Seven) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd i litum og PanaVision. Mynd í sama flokki og Víð- áttan mikla, enda sterkasta myndin sýnd í Bretlandi 1960. Yul Brynner Horst Buchholtz Steve McQueen. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. ÍHIU Anastasia Mjög spennandi og áhrifa- mikil ný, þýzk kvikmynd, er fjallar um ævi konu þeirrar, sem vakið hefir meiri at- hygli og umtal á síðustu ára tugum en nokkur kona önn ur — konan sem segist vera ANASTASIA dóttir Nikulás- ar Rússakeisara. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9, 'IBÚÐIR Önnumst Kaup og sölu á hvers konar fasteignum. — Höfum kaupendur að fok- heldur raðhúsi, 2ja, 3ja og 4rs h rbergja íbúðum. — Mjcg /nikil útborgun. Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Simi 23-987. TJARNARBÆR Litli útlaginn Spennandi amerísk kvik- mynd í litum gerð af Walt Disney Sýnd ki. 5 og 7. Leikhús æskunnar Shakespeare-kvöld Sýning laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasala í dag og á morgun frá kl. 4. URVALS ENSKAR f Ljósaperur fást í flestum verzlunum * STJÖRNUfflfá Siml 18938 atawr Sími 18936. Hinir „fljúgandi djöflar" Spennandi ný amerísk lit- mynd. I myndinni koma fram frægir loftfimleika- menn. Michael Callan Evy Norland (Kim Novak Danmerkur). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075 — 38150 Fanney Stórmynd í litum. Lestie Caron, Maurice Chevalier Charlis Boyer, Horst Bueholst Sýnd kl. 5 og 9,15. Hækkað verð Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Sfmi 22-1-40 Glugginn á bakhliðinni (Rear window) Hin heimsfræga Hitchcock verðlaunamynd í litum. Aðalhlutverk: James Stewart Grace Kelly Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sjónhverfingin mikla („La grande illusion") Frönsk stórmynd gerð undir stjórn snillingsins Jean Renoir, sem hlaut fyrir frá bæran leik og leiks.jórn heið ursverðlaun á kvikmýndahá- tíð í Berlín 1959. Jean Gabin. Dita Parlo Eric von Stroheim. (Danskir textar). Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bia þjóðleikhCsið A undanhaldi Sýning í kvöid kl. 20. Síðasta sinn. Dimmuborgir eftir Sigurð Róbertsson Leikstjóri: Gunnar Eyjólfss. Sýning laugardag kl. 20. Dýrin i Hálsaskógi Sýning sunnudag ki. 15. Sýning þriðjudag kl. 17. PÉTUR GAUTUR Sýning sunnudag kl. 20. ^ðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 Ekki svarað í síma meðan biðröð er. Sængur Endurnýjum gömlu sængurn ar. Eig.;.n dún og fiðurheld ver. DÚN- OG FIÐURHREINSUN, Kirkjuteig 29, sími 33301 INGOLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 9 Dansstjóri Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 1282Cj. INGÓLFSCAFÉ Framtíðarstarf Karlmaður óskast til starfa á söluskrif- stofu okkar í Kaupvangsstræti 4 á Akur- eyri. — Góð málakunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsókn, er greini frá aldri, t’ menntun og fyrri störfum, sendist starfs- ? rpannahaldi Flugfélags íslands h.f., aðal- skrifstofunum við Hagatorg, Reykjavík, fyrir þ. 15. marz n.k. skemmtir Hinn kunni negrasöngvari M A R C E L ACHILLE Hljómsveit: Capri-kvintettinn Söngvari Anna Vilhjálms. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpant- anir í síma 12333 frá kl. 4. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ er staður hinna vandlátu. Ritari Skattstofa Reykjanesumdæmis Hafnar- firði óskar eftir að ráða ritara nú þegar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. — Laun skv. launalögum. — Uppl. í síma 18410. Snyrtiskólinn Ný sending komin af MAX FACTOR snyrtivörum. Þær, sem eiga spjöld hjá okur, vilji þeirra að Hverfisgötu 39. Opið mánudag til fimmtudags frá kl. 1.30—22 e. h. SNYRTISKÓLINN HVERpISGÖTU 39 . SÍMI 13475 Húsgögn Til sölu sófasett og svefnbekkir. Ódýrt og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. eftir kl. 5 í dag og eftir hádegi á morgun. HÚSG AGN A VINNUSTOF AN NÓATÚNI 27 //.I. MCELANDAiR Blaðútburður Okkur vantar unglinga eða roskið fólk til að bera út blaðið á Grímsstaðaholti. Dagblaðiö Visir Afgreiðsla. HREINSUM VEL HREINSUM FLJOTT Hreinsum ailan fatnað — Sækjum - Sendum EFNALAUGIN LINDIN HF Hafnarstræti 18 Sími 18820. Skúlagötu51 Sími 18825. EL-2ZSK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.