Vísir - 16.03.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 16.03.1963, Blaðsíða 14
/ 14 VÍSIR . Laugardagur 16. marz 1963. GAMLA BÍÓ'Pl Afram siglum við (Carry On Cruising) Nýjasta gamanmyndin af hinum bráðskemmtilegu „Á- fram“-myndum — nú í lit- Sidney James Kenneth Connor Sýnd kl. 5 og 9. rf8’"’ .. 1 ■BARNIÐ m Texfer KRimAN ELDIÁRN SIGURÐUR pORARINCeON Sýnd kl. 7 Y STJÖRNUlSfÉ Siml 18936 Sími 18936. Hvit þrælasala i Paris Esispennandi og djörf ný 'rönsk kvikmynd um hina niskunarlausu hvítu þræla- íölu í París. Spennandi frá jpphafi til enda. George Rivere Sýnql kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börrium. Danskur skýringartexti Kaupmennska og kvenhylli (School for Scounders) Bráðskemmtileg og vel leik- in, ný, ensk gamanmynd. Aðalhlutverk: Ian Carmichael, Terry-Thomas, Alastair Sim, Jeanette Scott. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Einar Sigurdsson,hdl iVíálflutningur — Fasteignasala. úlfs æti 4 Sími 16767 GLAUMBÆR Allir salirnir opnir í kvöld. Hljómsveit Árna Elfar Borðpantanir í síma 22643 og 19330 GLAUMBÆR TONABIO Síðos/o gangan 2 MICKEY ROOf^EY as Rller Msare Hörkuspennandi og snilld- vel gerð, ný, amerísk saka- málamynd. Þetta er örugg- lega einhver allra mest spennandi kvikmynd, er sýnd hefur verið hér. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 19185 AINAOTIGE SOMANDS-FARCE FAR.V6FILMEN CRITBRION Sjóarasæla \kaflega fýndin og jafn- ramt spennandi ný þýzk lit nynd um ævintýri tveggja éttlyndra sjóara. Margit Saad Peter Neseler Mara/ Lane Boby Gobert Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Hattar Húfur mikið úrval. HATTABÚÐIN Huld Kirkjuhvoli. Nýkomið Sænskir kuldaskór og Nylon bomsur. ÆRZL.ff 415285 Sími 22-1-40 Maður til Itunglsins (Man in the Moon) Bresk gamanmynd frá J. Arthur Rank. Aðalhlutverk: Kenneth Moore Shirley Amme Field Sýnd kl. 5, 7og 9 Aðgöngumiðar á Barnagam- an á sunnudag, seldir frá kl. 3 í dag. BIB ÞJÓÐLEIKHÚSID PETUR GAUTUR Sýning laugardag kl. 20 Dýrin i Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15. Dimmuborgir Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin kl. 13.15 tll 20. frá Sími 1-1200 ÍREYKJAyÍK^ Hart i bak Sýning sunnudag kl. 4 Eðlisfræðingarnir Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 nmmmÆR Unnusti minn i Swiss Bráðskemmtileg ný þýzk gamanmynd 1 litum. Aðalhlutverk: Liselotte Pulver Paul Hubschmid Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl-. 4. Úlfur i sauðargærum (12 Hours to Kill) Geysispennandi ný amerisk leinilögreglumynd. Nico Minardos. Barbara Eden. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 32075 — 38150 Fanney íann^ MAURICE CARONCHEVALIER CHARLE9 BOYER BUCHHOLZ TECHNICOLOR* FremWARNER BROS. Stórmynd I litum. Sýnd kl 5 og 9,15. Hækkað verð Meðal skæruliða Hörkuspennandi ný amerísk <vikmynd. Leopold Salzedo Diane Jergens Bönniuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rafglit Nýjar skraut og raf magnsvörur daglega. Hafnarstræti Sími 12329. SPAGHETTI CON AGLIO & OLIO Spaghetti forréttur í jurtaolíu, hvítlauk, stein- selju, salti og pipar. SUPPA Dl SPINACI ALLA MODENESE Súpa með spínati, kjötkrafti, smjöri, rifnum osti, salti og pipar, muskat, egg og ristuðu j brauði. BACCALÁ ÁLLA VENEZIANO Frægur ítalskur saltfiskréttur. Nánast „plokk- fiskur“. í honum eru saltfiskur, laukur, sardín- ur, smjör, jurtaolía og mjólkurdýfa. LOLLO ALLA CACCIATORA Kjúklingur að hætti ítalskra veiðimanna. Kjúkl- ingarnir eru olíusteiktir og framleiddir með gómsætri sósu, grænmeti o. m. fl. FRITELLE Dl FARINA RIANCA Ljúffengar litlar bollur, steiktar í olíu líkt og kleinur. Þessi ágæti ábætir er mjög þekktur á Ítalíu og oft nefndur „Boncerelle". AÐ AUKI HÖFUM VIÐ HINA FRÆGU ITÖLSKU RÁTTI: SPAGHETTI ITALIENNE SPAGHETTI BOLONAISE PIZZA A LA MAISON (min. 2 pers.) ZABAIONE, frægur ítalskur eftirmatur, nánast eggjasúpa. CARL BILLICH og félagar hans leika og Erlingur Vigfússon söngvari syngur ítölsk lög. INGÓLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 9 Dansstjóri Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. INGÓLFSCAFÉ Hinn kunni negrasöngvari M A R C E L ACHILLE Hljómsveit: Capri-kvintettinn Söngvari Anna Vilhjálms. Höfum kaupendur að: 2ja, 3ja, 4ra ag 5 herbergja íbúðum, Miklar útborganir Upplýsingar alla daga frá kl. 10 f. h. til kl. 7 e. h. nema sunnudaga. FASTEIGNA & SKIPASALA Konráðs Ó. Sævaldssonar, Hamarshúsinu v/Tryggva- götu, 5. hæð (iyfta). . Símar 24034, 20465, 15965.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.