Vísir - 16.03.1963, Blaðsíða 9

Vísir - 16.03.1963, Blaðsíða 9
V1SIR . Laugardagur 16. marz 1963. Hlutverk 1 eikdómandans Kunnasti leikari okkar íslendinga, Haraldur Bjömsson, skýrir i þessari grein frá skoðunum sínum á hinum ýmsu þáttum lelklist- arinnar, hinu vandasama starfi leikarans og síðast en ekki sizt sjónarmiðum sínum á leiklistargagnrýni. Er fróðlegt að kynnast skoðunum þessa kunna leikhúsmanns á starfi sínu og mun Visir innan skamms birta aðra grein eftir Harald Björnsson um þetta sama efni. Flutti Haraldur nýlega erindaflokk um þessi mál i út- varpið og birtir Vísir hér hluta hans. • Haraldur • Björnsson • ritnr um • leiklist ■J^akvæm samsvörun og heild verður að vera í allri Ieik- persónunni, all! frá því smávægi legasta í búningi hennar og hátt um, til hinnar dýpstu hugsunar sem skáldið leggur henni i munn. Hver mundi t. d. ekki hneyksl- ast á að sjá Bergþóru í Merði Vaigarðssyni J. S. í nútíðarsam kvæmiskjól með bera handleggi og brjóst, og með nútímahár- greiðslu, eða hina grísku Afro- dite f íslenzkum peysufötum? Og hvers vegna? Vegna þess að þá vantaði þá samsvörun milli þessara persóna, sem í meðvit- und okkar hafa tekið á sig ákveðna mynd, og klæðnaðar- ins sem í huga okkar heyrir til nútímakonum, með öðru skaplyndi og séreinkennum. Þess vegna mundi þetta missa all verulega marks. Svipað er hægt um það að segja, þegar gömlu leikritin t. d. eftir Hol- berg Moliere eða Shakespeare eru sýnd í nútímabúningum. Leikrlt okkar tíma eru að öll- um jafnaði auðveldari viðfangs að þessu leyti. Þó er þar sann- arlega margs að gæta með til- liti til búninga, sérstaklega er leikkonunum þar oft vandi á höndum. Athuga þarf, hvenær á sólarhringnum leikurinn gerist, og á hvaða árstíð, við hvaða tækifæri persónan kemur fram, í hvaða húsakynnum o. s. frv. Hvaða litur fer Ieikkonunni bezt — hvernig verða hinar stúlkumar klæddar og hvaða háralitur verður heppilegastur. í samræmi við háralit hinna, verða þæi svarthærðar, rauð- • hærðar, gulhærðar eða gráhærð ar, og hvernig samsvörun verð- ur í litum búninganna og í lit- um á húsgögnunum, glugga- tjöldunum, veggfóðrinu o. m. fi. Það er alkunna, að áhrif lit- anna geta verið margvísleg, þeir geta haft þægileg og óþægileg áhrif á hugarástand manna. Flestir munu þekkja þau á- hrif, sem það hefur á okkur, ef við komum inn í herbergi sem tjaldað er svörtu. Áhrifin verða ólík ef hað er tjaldað hvítu. Á leiksviðinu hafa litirnir geysimikla þýðingu fyrir áhrif og allan heildarsvip sýningar- innar. Ég hef einu sinni séð sterka liti í einum búningi stór- skemma stemningu heils þáttar Leikendurnir verða því að vera nákvæmir og aðgætnir I lita- vali, forðast — eftir því sem föng eru á, litabruðl og sterka liti, ef sýningin ekki sérstaklega krefst þess. Aðalatriðið er, að litirnir samþýðist hvern annan og komi vel heim við geðblæ leiksins, svo að þeir skemmi ekki heildaráhrifin, sem svo mik ið veltur á. Gott heildarsam- ræmi fæst varla í leiksýningu, nema með þessari samvinnu, sem ég hef talað um, ásamt senj, beztri samvinnu meðal leik aranna. Þeir verða allir að vera fúsir til að samþýðast kröfur mótleikandans ef það er til gagns fyrir sýninguna, hvort sem það nú er í litum búning- anna, háralit, gerfi eða í mót- leik, ef það er byggt á skyn- samlegum rökum og í þágu hinn ar listrænu heildar. Gervið er eitt af mörgu sem leikarinn þarf að vanda. Sé það gott, er það mikilsverður stuðn- ingur fyrir list leikarans að það komi vel heim við, anda og inn- ræti og aldur persónunnar, eins og höfundur leiksins hefur hugs að sér hana. Gott gervi getur bætt svo upp lélegan leik, að hann þyki sæmilegur, en sé það lélegt, getur það skemmt svo ágætan leik, að hann þyki ekki meira en í meðallagi. Gervið — andlitsmálningin — er svo marg brotin og vandasöm list, að í þetta sinn er ekki tími til að fara nákvæmlega út í þær sakir. 'C’yrr á öldum tíðkuðust engin, eða þá irijög Iítilfjörleg leik- tjöld. En vandratað er meðal- hófið. Þýðing og gildi leiktjald- anna hefur stundum stigið mörg um leiksviðsmálaranum svo til höfuðsins, að hann hefur farið út í öfgar, og með málverkum sfnum sýnt margt það, sem lítið hefur átt skylt við gang leiks- ins eða innihald, frá höfundar- ins hendi, og þess vegna ekkert erindi átt inn á leiksviðið. Oft hafa áhorfendur bitið á agnið, og þau leikhús hafa stundum verið bezt sótt, sem mest hafa af fáránlegum leiktjöldum. skrautlegum búningum og öðr- um íburðarmiklum leiksviðsút- búnaði (sbr. margar óperettusýn ingar o. a. söngleiki), sem oft virðfst hafa verið hrúgað sam- an til augnagamans fyrir féfengi lega leikhúsgesti, eða þá til að bæta upp lélega leikkrafta og ó- merkileg leikrit, svo „umbúðirn- ar hafa orðið vætt en innihald- ið lóð<‘, eins og þar stendur. Þetta er að sínu leyti nokkuð að auka áhrif leiksins. Ef mál- aranum tekst með málverkum sínum, að undirstrika og auka áhrif skáldverksins og hækka listagildi þess, er tilgangnum náð, takist það ekki, vinna á- hrif þeirra á móti áhrifum og tilgangi leiksins og eru þá, ekki aðeins einskis virði — heldur verri en ekki neitt. Ef mönnum væri gefinn kost- ur á, að kynnast allri þeirri vinnu, sem vandvirkur leikari leggur á sig til að setja sig inn í hlutverk sitt, læra það og æfa frá því að hann fær hlutverkið í hendur og þar til að það birt- ist áhorfandanum frá leiksvið- inu, þá mundu menn að líkind- um skilja betur það listræna í starfi hans en oft virðist brenna að þá eitthvað, þeir lesa þá líkl. þau leikrit sem þau taka þátt f, og skemmta sér auðvitað við þetta sem unglíngum er títt: Hitt er athyglisvert, og e. t. v. all- hættulegt, þegar þekktir menn ganga þarna fram fyrir skjöldu, og með hrósi til þessara ungl- inga eru að telja þeim trú um, að þetta eigi eitthvað skylt við list. Þó tekur steininn úr, þegar aðalblöðin skrifa um slíkt eins og það væri leiklist, þó þessir krakkar séu þarna að leika sér. Ýmis félög til sjávar og sveita hafa lengi haldið uppi leikstarfi (á ég þar ekki við fast starf- andi leikfélög), oft ekki í þeim tilgangi að sýna list, heldur til þess að afla tekna fyrir ein-4 hverja góðgerðastarfsemi, eða Haraldur Bjömsson í einu hlutverki sínu, sem de la Gvendur í Brekkukotsannáli. við. Þá mundi margur sjá, að til þess að leika sjónleik, sem fullnægir kröfum listarinnar, verður að krefjast annars og meir, en nærri að segja óvalinn hópur fólks, sem aldrei hefir á leiksvið komið. Nokkrar ófull- komnar æfingar, án nokkurra leiðbeininga að gagni. Tjaldið upp. |Tnginn má þó taka orð mln þannig, að ég vilji kasta steini að þessum leiksýningum viðvaninga um land allt, til sjáv- annarrar gagnlegrar starfsemi. Sýningar þessar verða því að kosta sem allra minnst, sem minnsta vinnu og útbúnað. Við þessu er í raun og veru ekkert að segja. Þegar fólk sækir slík- ar sýningar, gera þeir það víst venjulega með það fyrir augum. að leggja sinn skerf til stuðn- ings málefninu sem verið er að safna fé tH, og gerir því ekki kröfur til, né á von á neinni list. Varla þarf að vænta þess, að fslenzkri leiklist standi nein hætta af þessum leiksýningum, er vandasamí það sama, eins og, ef menn færu á málverkasýningu til að sjá um gerðirnar um málverkin, en kærðu sig kollótta um, það sem væri í umgerðinni. Hlutverk leik tjaldamálarans er, að finna und irstöðu og hald fyrir stemnina>' livers þáttar leiksins. Ef málarinn er listamaður og þá starfi sfnu vaxinn, velu hann þá liti, sem samsvara efm og anda þáttarins sem f tjöldum hans birtist, sem verður svo til, ar og sveita. Mörg leikfélög á Islandi vinna markvisst að leik- starfi, og ná oft góðum árangri. bvf vfða eru til góðir leikkraft ar utan höfuðstafjarins. Nú virð ist það tízka f Revkjavík, að em flestir, stundum kornung:‘ mglinga færist það f fang a<* sýna sem allra erfiðust leikrit bæði innlend og útlend, allt upr í Shakespeare. Geta mð nær. hvernig þetta tekst. Þessi leikur unglinganna getur e. t. v. þrosk- frekar en leiklist annarra landa, •em engan skaða hafa liðið við sams konar starfsemi. En leiklist fslands getur stað- ð alvarleg hætta af öðru, sem oft vill brenna við. Sem sé því, begar viðvaningasýningum, — em oftast eiga lítið skylt við leiklist — er hrósað og nefnd 'ist, að aldrei hafi iafngott sést, og allt eftir því. Slík ummæli hafa ekki ósjaldan sézt í íslenzk um blöðum. Þó að þeir sem skrifa slíkt, beri oft ekki mikið skyn á þessa hluti, þá geta þess- ir dómar orðið til þess, að rugla hugmyndir manna og skilning á, hvað f raun og veru sé list, og hvað ekki, og hver sé eiginlega tilgangurinn með þessu öllu sam an. Auk þess að þess konar um- mæli obinberra blaða (menn eru oft gjarnir á, að taka tillit til þess, sem þeir sjá „á prenti") geta alið upp í fólki þá hugsun, að iðkun leiklistar sé enginn vandi, og sé jafnvel á hvers manns færi, án nokkurrar þekk- ingar, æfingar, né annars undir- búnings, svo viðkomandi hættir alveg að vanda sig — hafi hann þá nokkurn tíma gert það — og álítur sig færan f allan sjó. Þess- ir dómar eru þvf blátt áfram skaðlegir, og afbrot gegn góðri list — eins og það á hinn bói- inn er skaðlegt og rangt, að við- urkenna ekki það sem vel er gert. ■pMnn hinn ágætasti leikgagn- rýnandi Evrópu, fyrr og sfð- ar, Þjóðverjinn Lessing, segir á einum stað í sinni ágætu bók „Hamburgske Dramaturgi", að helzti og þýðingarmesti hæfi- leiki leikdómandans sé, að hann ætíð geti gert upp á milli þess, hverja af göllum eða gæðum leiksýningarinnar sé hægt að til- einka höfundinum eða leikaran- um, því að áfella annan fyrir það, sem hinn á sök á, sé það sama og að eyðileggja þá báða. Þetta eru gullvæg orð, sem hver einasti leikdómari ætti að hafa í huga. Það hefir greinilega sýnt sig, bæði á íslandi og víða annars staðar, að það er fárra meðfæri að dæma um leiklist. Til þess er nauðsynlegur þroskaður lista- smekkur, ítarleg þekking á hin- um margvfslegu hliðum á starf- sviði Ieikhússins og dramatisk- um skáldskap, og svo auðvltað persónulegt hlutleysi, sem þvf miður, oft vill verða misbrestur á í blaðamennsku nútímans. Það mun eiga sér stað, að blaðamaður, sem skrifar um leik sýningu, kynnist leiknum ekk- ert fyrr en á frumsýningu, hefir e. t. v. ekki lesið leikritið. Hann þekkir lítið hæfileika leikend- anna, og er Iítt kunnugur tækni leiksviðsins, sjaldan eða aldrei séð hárkollu eða andlitslit né iðkað músík. Þó eru þær kröfur gerðar til hans, að hann á þessu eina kvöldi geti dæmt rétt frá listrænu sjónarmiði — fyrst um dramatiskt gildi leiksins, um hlutverkaskipun. hæfileika og túlkun hvers leikanda. Um mús- ík og tjaldagerð á hann líka að gefa úrskurð, og þetta allt á hann að gera af meira viti og þekkingu, en leikstjórinn og ieik endurnir, sem oft éftir margra ára reynslu á hvers annars hæfi- leikum, æfingu samanburð og nákvæma athugun á öllum hlið- um sýningarinnar, hafa á end- anum komið sér saman um, sem það réttasta, og það oft f sam- ráði við höfund leikritsins. Þó að við hugsuðum okkur leikdómara með fjölbreyttum listasmekk og mikla leikhúsþekk ingu, nær það iftilli átt að ætl- ast til, að hann geti uppfyllt allar þessar kröfur, af þekkingu og viti, nema aðeins að litlu 1 leyti. JTann verður líka stundum að A taka tillit til margs annars. Framhald á bls. 10 v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.