Vísir - 22.03.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 22.03.1963, Blaðsíða 6
6 \ VÍSIR . Föstudagur 22. marz 1963. Á bæjarstjórnarfundi á SEYÐISFIRÐi Eyrir nokkrum dögum kom bæjarstjóm Seyðisíjarðar saman ti) fundar og var þar ákveðiö með atkvæðum vinstri flokk- anna í bæjarstjóm að kjósa Hrólf Ingólfsson bæjarstjóra. En Seyðisfjörður hefur nú frá því f bæjarstjórnarkosningunum s.l. sumar verið bæjarstjóralaus. J Það var ekki fyrr en annar bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins, Gunnþór Björnsson, ákvað að styöja Hrólf, sem meirihliiti náðist. Urðu miklar deilur um þetta innan Alþýðufldkkslns, þvf að Hrólfur var áður fyrr AI- þýðuflokksmaður en kiauf flokk- inn á Seyðisfifði. Aðrir, sem styðja hann nú, era Framsókn- armenn, kommúnlstar og svo kallaðir „Vinstri menn“. Myndina tók fréttaritari Vís- is á bæjarstjómarfundinum og sjást á henni, talið frá vinstri: Jón Þor íeinsson fulltrúi Fram- sóknar, Gunnþór Bjömsson, sá fulltrúi Alþýðuflokksins, sem gekk í lið með vinstri mönnum, og Sjálfstæðisfulltrúarnir Sveinn Guðmundsson og Stefán Jó- hannssori. hey boðin til sölu Vísir átti í gær stutt við- tal við búnaðarmálastjóra, ir. Halldór Pálsson, og . spuröíst fyrii* um heybirgð ir bænda. Kvað hanri tíðarfárið yfirleitt hafa verið bændum svö hagstætt Erfiðar flugsaiil- göngur við Akureyri í gærmorgun kom fyrsta flugvéiin tli Akureyrar, sem komið hefur frá þvf á sunnudag. AHa undanfarna daga hefur ver- ið' dimmviðri, ásamt rigningarsúld, og svo lágskýjað að ekki hefur þött tækt fyrir flugvélar að lenda á Akureyrarfíugvellí. Akureyring- um var því orðin full þörf á þvl að fi blöð til sfn og annan póst. í vetur, að mikii hey hefðu spar- ázt, og mundi ekki þurfa að ótt- ast neinn heyskort, þar sem eftir væri vetrar og í vor, svo framar- lega sem ekki kæmi langvinnt kuldakast og vorkuldár. Sló bún- aðarmálastjóri þennan varnagla, því að „hafa verður í huga,“ eins og hann kvað að orðl, „að eftir eru 6 vikur af venjulegum vetri.“ 1 vetur framan af og ailt fram á útmánuði hefir verið eftirspurn eftir heyi, sem ekki var unnt að fullnægja, enda ljóst, að yandræða- j ástand gæti komið til víða, ef inni- j stöður sauðfjár yrðu miklar á vetr- j inum. En veturinn hefir sem kunn ' ugt er verið með afbrigðum snjó- léttur og jafnvel snjóalaus, svo að mikil not hafa orðið að vetrar- beit, og er þess að gæta, að lang- ir kaflar hafa verið hrakvíðralaus- ir, og má segja, að þessi vetur hafi farið óvanalega vel með þær skepnur, sem beitt hefir verið, og á það elcki Iítinn þátt I heysparn- aði. Það Var svo f allan vetur, þar til nú fyrif skemmstu, að hey mátti’ heita ófáanlegt’. Nú er þetta að breytast og munu stöku menn a. m. k. vera farnir að bjóða hey til sölu, og má gera ráð fyrir að slíkt framboð aukist heldur en hitt- —. ef ekki kemur „vetur eftir sum- armál". TÓNLEIKAR I HÓTEL SÖGU Tvö íslenzk tónverk verða flutt á tónleikum Musica Nova í súlna- sal Hótel Sögu sunnudaginn 24. þessa mánaðar. Það eru „Noct- ume“ eftir Jón Leifs, og Hlými (hljóma) eftir Atla Heimi Sveins- son. Einnig verður flutt tónverk eftir Béla Bartok, Contrasts og Zwan- zig Gruppen eftir Bo Nilsson. Ekkert þessara verka hefur verið flhtt hér áður. Verk Atlá er flutt með 11 hljóðfærum, og stjórnar höfundur sjálfur. Atli og félagar hans ræddu við fréttamenn s.l. þriðjúdag, og sagði Atli meðal annars að frekar létt Mjóðfæri væru notuð tH flutnings á verki sínu. Og minntist sérstak- legá á í því tilfelii svonefnt sýrpós- band. Þrjú strengjahljóðfæri eru notuð, og tveir veikir blásarar. Atli kvaðst vera með fleira 1 smíðum, og einnig eiga nokkur fullgerð verk, sem óvíst væri að nokkurn tímann fluttur hér á kvaðst hann einnig vera með mik- inn ballet £ smíðum en að litlar líkur væru til þess að hann yrði nokkurn tíman fluttur hér á landi. Kvað hann það stafa af ýmsum tekniskum örðugleikum svo og stærð. Æfingar á Hlými, hafa gengið prýðilega, sagði Atli að lokum, og samstarf allt verið með ágætum. Það hefur verið mér alveg sérstök ánægja að vinna með þessu fólki. Nokkur verk eftir Atla hafa verið flutt í Köln, en þar stundaði hann tónlistarnám á árunum 1959—62. Starfsfræðsludagur á sunnudaginn kemur Leiðbeint verður, í milli 150— 60 starfsgr. á almennum starfs- fræðsiudegi, sem hefst næstkom- andi sunnudag kl. 2, í Iðnskólanum Leiðbeinendur sjálfir, verða miklu fleiri. Kl. 13,20, ávarpar Ragnar Georgs- son skólafulitrúi, þá sem annast leiðbeiningar og fræðslu, í hátíða- sal Iðnskólans. Á eftir leikur drengjahljómsveit undir stjórn Karls Ó, Runólfssonar-. Klukkan 2 verður húsið svo opnað almenningi Aldrei hefur verið leiðbeint í jafn- mörgum starfsgreinum, og nú. Að meðtöldum þeim greinum sem kennt var í á starfsfræðsludegi sjávarútvegsins, eru þær orðnar hátt á þriðja hundrað. Á starfsfræðsludegi þessum verða meðal annars heimsótt: Barnaheimilið Hagaborg, Verkstæði Flugfélags íslands, Bifreiðaverk stæði Þóris Jónssonar, Blíkksmið ja og tinhúðun Breiðfjðrðs, Véla verkst Sigurðar Sveinbjörnssonar Sláturfélag Suðurlands, Radfðverk stæði Iandssímans, og Slökkvi stöðln í Tjarnargötu. Strætísvagn ar munu flytja fólkíð frá Iðnskói ánum á þessa staði. Allt starf f sambandi við þetta hefur verið unnið í sjálfboðavinnu, ög vandað til ails, eins og hægt var Boðið hefur verið fóiki úr ýmsurri skólum, og .verða skólastjórar eða yfirkennarar í fylgd með þeim. Mikillar aðsóknar má vænta á degi þessum, ef dæma má eftir feriginni reynslu. Því að æskufóik- ið hefur sýnt mikinn áhuga fyrir þessu þarfa verki. Rökin fyrir heimildmni til handa Kennaraskól- anum um brautskráningu stúdenta - Þórarittn samþykkur. SELFOSS fór héðan um hádeg- isbilið í gær beint til New York méð fulifermi. Hann kom hingað beint frá Dyfl inni 19. þ. m. með fullar frysti- lestir af írsku kjötí á Ameríku- markaðinn, til þess að taka hér til viðbétar íslenzkar útflutningsáfurð ir, eða 3800 tn. af saltsíld, sem hann íestaðí hér í Reykjavík, á Akranesi og í Keflavík, og einnig tók hann nokkurt magn af öðrum útflutningsafurðum, svo sem fiski- mjöli, lýsi o fl. ■f Eins og áður eru þrjú Eimskipa- félagsskipanna f föstum ferðum til Dyflinnar vegna kjötfliitnrriga vest ur Uiii háf Og fáía vanálega beint vestur frá Dyflinni, en það var frá vik frá venju að Selfoás koiri hing- að riú frá Dyflinrii áðrir en hann færi vestur. Auk Selfoss eru Detti- foss og Brúarfoss í áætlunarferðum til Dyflinnar og New York. wm f^ýifi Þ. Gísiaáön menntamála- ráðhérra gérði greín fýrir frumvarþinu um Kerinaraskól- ann 1 neðri deild í gær. Var gefð' gréin fýrir helztu bréytirig- urri frumvarþsins í blaðinu f gáer; Til víðbótar og leiðrétt- íngar skai- þéss gétið, sem ráð- hérra lét fylgja r rséðu sinni, að mikil' áherzla væri lögð á, að frnmvarpið yrði gert að lögum á þessu þingi. Nókkrár déiíur hafa vérið og eru manna á meðal, hvort sú stéfna sé rétt að veita sérskól- um Keimild tií að útskrifá stúd- endá. Ráðhérra vék að þéssu í ræðú sinni f gaer, og taídi upp þau rök, sémJieínna hel'zt mæltu m'éð því að Stddéntar braut- skráðust frá Kénnaraskólanum, Benti hann á, að unglíngar, 15—16 ára gamlir, gætu yfirieitt ekkí ákveðíð hvaða sfarf hent- éftir Fllert B. Schram aði þeim í lífinu. Þegar á það væri litið að námsbrautin í Kennaraskólanum væri lokuð en hins vegar standa allar leiðir opnar eftir menntaskólanám. Þá veldu unglingar frekar síðari kostinn, jafnvel þótt þeir hefðu áhuga á kennarastarfinu. Með fyrirhuguðum breytingum á lög- um um kennaraskóla yrði þessu kippt í lag, aðsókn að skólan- um mundi stóraukazt breyting- in yrði kennarastéttinni til efl- ingar ög áÍRím' unglingum til góðs. inntökuskilyrðí, þ. e. I stúd- entadeild, verða algjörlega sam- Bteriiég við Menntaskóla, en stúdéntar brautskráðir frá kénn- araskólanum muhu þó ekki fá aðgang að öllum deildum Há- skðlkns. Er þáð ýnisum skilyrð- um h'áð. Jjórarlnn Þórarirtsson (F) fagil- aði framkómnu frumvarpi, kvaðst stýðja það, bar fram fýr- irspum til ráðhérra, hvort sam- þykkt þéssa frurhvarps fnundi rtokkuð draga úr fyrirhuguðum byggingaráætlunum og stækkun Menntaskólans f Reykjavík. Ráðherra svaraði því til að þetta Kennaraskólafrumvarp mundi engin áhrif hafa á fram- gang menntaskólabygginganna (sjá nánar á útsíðu). Benedikt Gröndal fylgdi úr hlaði frv. um breyt. á lögum um náttúrrigripásafn. — Megin- breytingarnar eru þær, að nafni safnsins verður breytt í Náttúrufræðistofnun íslands, þar sem hér er um almenna fræðistofnun að ræða. Þá verð- ur tekin upp ákveðnari verka- skipting milli stofnunarinnar og Rartnsðknarráðs rikisms. Gísli Jónsson hafði framsögu um nefndarálit um aðstoð við kaupstaði ög kauptún til landa- kaupa og áð síðustu gagnrýndi Eystéinn Jónsson í stuttum ræðum frumvörp um Iðnlána- sjóð og álit meirihluta land- búnaðarnefndar á frumvarpi um jafnvægi í byggð laudsins, flutt af FramsóknármönHUm. mmsem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.