Vísir - 22.03.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 22.03.1963, Blaðsíða 10
w 16 mm íilmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kóperinfc Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 RAM MAGERÐIN GRETTISGÖTU 54 SÍMI-1 91 08 Shodr SAMEINAR MARGA KOSTI. FAGURT ÚTLIT, ORKU. TRAUSTLEIKA RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI OG LAGT V E R Ð I TÉHHNESHA BIFHEIÐAUMBOPIÐ V0NAWT»UT| 12. ÍÍMI 37S6I TWntiui p prcnUmiftja & gúmmlstfmplagerð Elnholtl Z - Slmi 20960 Cadillac ’50. Ford ’57 2 dyra. Plymouth ’55 og ’56 Chevrolet ’55 2 og 4 dyra. Buick ’55 2 dyra. NSU Prins ’63 fyrir skuldabréf. Pontiac ’55 2 og 4 dyra. Ennfremur hundruð ann arra bila. rauðara" SKt'LAGATA SS - SÍMI ISiK VÍSIR . Föstudagur 22. marz 1963. ■■aasBHsmamHHRKaBBiBMMni 1 I 1 II ■!■■■■■■! Ný tegund kjúklinga Á sunnudaginn var blaða- mönnum boðið til kvöldverðar í Klúbbnum við Lækjarteig. Til matar voru 7—10 vikna • kjúklingár, endur, og sveppir, sem segja má að sé nýjung á íslenzkum markaði. Kjúklingarnir, eru frá Jóni, oddvita á Reykjum. Frá honum fara þeir á eldistöð í Krýsuvík, og þaðan í ofninn. Nýbyrjað er að rækta þessa tegund kjúkl- inga hérna heima, en þeir eru blanda af amerískum og evr- ópskum stofni. Einkenni blendinganna er breitt vöðvafyllt brjóst, óg stutt kjötmikil Iæri. Pekingöndin er ættuð frá Kína, en hefur rutt sér til rúms í Evrópu og Ameríku og þykir þar einstakt lostæti'. Kjörsveppir eru ræktaðir hjá Bjarna Eiríkssyni, að Lauga landi í Borgarfirði, en hann er eini sveppaframleiðandinn á Iandinu. Neyzla sveppa fer ört vaxandi, enda eru þeir mjög ljúffengir. Hægt er að stunda sveþparækt jafnt að vetri sem sumri, og fá þeir þá sem græn meti nokkra sórstöðu. AUur var maturinn sem fram var bor inn, einstaklega bragðgóður og smekklegur. Meðan setið var að borðum, voru flutt skemmti- atriði, og komu fram hinir er- lendu skemmtikraftar Klúbbs- ins, The Lollipops og danska söngkonan Gurlie Ann. Var báð um vel fagnað, enda bráð- skemmtileg. !■■■■■■! I ■■_Br ■_■_■_! Orðabók Háskólans Frhamh. af 7 síðu. un orðabókarinnar úr nútíma- máli. — Á hvers konar bókum er hvað mest að græða í sambandi við orðtöku? — Það er næsta misjafnt, En alþýðumálið sjálft fáum við helzt úr bókum um þjóðlegan fróðleik, þ. á. m. atvinnuhátta- lýsingum, sagnaþáttum og þjóð- sögum, minningabókum og þess háttar ritum Aftur á móti eru skáld og rithöfundar mestir ný- skapendur orða og af núlifandi mönnum eru þeir Kiljan, Haga- lín og Þórbergur frjóastir á því sviði. — Hvað er orðasöfnun ykkar orðin stór í heild? — Við tölum um seðlafjölda, en ekki orðafjölda, því sömu orð géta verið á fleirum en ein- um seðli. Það mun láta nærri að seðlafjöldinn sé orðinn um 900 þúsund fyrir utan nýyrðasafnið. 1 sambandi við þetta má geta smávégis tilraunar, sem ég gerði um samanburð á orðafjölda Blöndalsorðabókar og orðaforða þeim sem við höfum viðað að okkur fyrir orðabók Háskólans. Ég valdi fjórar biaðsfður úr orðabók Blöndals síður þar sem ekki voru nein orð sem út- heimtu mikið pláss og taldi orð in á þeim. Þau reyndust vera 489 að tölu. Þegar ég bar þetta síðan saman við seðlasafn okkar kom í ljós að í því voru 612 orð á tilsvar- andi stað f stafrófinu, sem ekki voru hjá Blöndal. Enda þótt ég sjálfur telji þessa athugun ekki neitt afgerandi, bendir hún þó ótvírætt f þá átt að orðaforði, sem við þegar höfum f væntan- lega orðabók Háskólans, er meira en sá sem kemur fyrir í orðabók Sigfúsar Biöndals. Þó leikur enginn vafi á því að okk ur skortir ennþá mikið af orð- um. — Hvenær hefst svo útgáfa orðabókarinnar? — Eins og ég sagði í upphafi þessa viðtals, er það ekki á nokkurs manns færi að svara því, a. m. k. ekki núna. Það tek ur örugglega enn langan tíma að ljúka orðasöfnuninni sjálfri, jafnvel þótt starfslið verði auk- ið. Þegar orðasöfuninni lýkur . tekur það enn nokkur ár að undirbúa verkið til prentunar og loks tekur svo útgáfan sjálf fleiri eða færri ár. — Hvað er gert ráð fyrir að hún verði í mörgum bindum? — Það hefur enn sem komið er ekkert verið ákveðið um það, Það er f fyrsta lagi fjárhags- atriði hvað nákvæm hún verður og hve mörg dæmi verða tekin. Á því veltur stærð hennar fyrst og fremst. Hinu er ekki að leyna að við samningu vísindalegrar orðabókar er jafnan bezt að taka sem allra mest. HÖFUM KAUPENDUR AÐ: Moskvitsh’ 61, staðgreiðsla. VW ’61—’62, útb. 60 þús. Volvo station ’60. Góðum 4—5 manna bíl ’58—60, staðgreiðsla. Enn fremur höfum við kaupendyr að flestum tegundum af 4, 5 og 6 manna bílum. TILSÖLU: Ford ’60. Chevrolet '60, skipti á eldri bíl. Plymouth ’56, alls konar sipti. Oldsmobile ’53 Góður Willys station ’55, glæsilegur, allur nýuppgerður, með vatnsvörðu rafkerfi. -j< fólk i_ • Curd Jiirgens. Meistairasambandi | Þýzki kvikmyndaleikarinn Framh: Id at bls. 8 Curd Jurgens safnar eignum, að annast byggingaframkvæmd i sem kunnugt er, og hagnast ir á félagssvæðinu, sem verk- vel á þeim. takar. Hann á stóran rósabúgarð — Er ekki þessi afskiptasemi , nálægt Crasse í Frakklandi, óvinsæl? : miklar eignir við frönsku J — Yfirieitt ekki. Forustu- Rivieruna og heilar húsaraðir í ' menn sveinafélaganna veita sam C/ Sviss. Og nú er það nýjasta bandinu oft aðsfoð við lausn - að hann ætlar að opna „luxus ágreiningsmála af þessu tagi, en bar“ í Vestur-Berlín, og á þar hjá iðnaðarmönnum eins og öðr að rikja Parísarblær: geysilega um þjóðfélagsþegnum kemur ! stórt zinkborð, Ieðursófar — fram mísjöfn aðlögunarhæfni, og að sjálfsögðu hiilur, þaktar menn eiga misjafnlega auðvelt flöskum með heimsins beztu með að sætta sig við þau lög | drykkjum. og takmarkanir er samfélagið , 1 býr þeim á hverjum tíma En fj Kenned forseti hefur orði6 ems og aður segir miðast starf- • að sæfa talsverðri gagnrýni sem, sambandsms einmg við á síðkastið _ og nýIega það að ve.ta husbyggendum g einn öldungade„d Jþing sem oruggasta þjónustu og hef- maður republikana hæðnislega ur 1 yissum tdfeilum beittáhnf vig varaforseta. um sinum til þess að husbyggj- _ Méf skils ag hveiti. endur fengju uppbonð tjón og brauðsdögum Kennedys og oþægmd. er rakin hafa venð til ; hjns inbefa að ve/ða Iék“ mistaka einstakra meolima sam jff bandsins- . : Það getur verið, svaraði Johnson rólega, en þér vitið þó liklega, að það þýðir ekki, að um aðskilnað sé að ræða. Vísindin — (rrámhald af bls. 4. sem í mestri hættu eru staddir eru þó mun nær því að viður- kenna staðreyndirnar eins og þær eru. Það er þess vegna eng- in tilviljun að það eru vísinda- menn frá Bandaríkjunum, Eng- landi, Rússlandi og Japan sem mestan þátt hafa átt í að koma Pugwashráðstefnunum á þótt fleiri þjóðir hafi nú komið til. í allmörgum löndum hafa verið stofnaðir sérstakir ■ Pugwash- hópar vísindamanna og hafa allir þessir hópar samband sín á milli. Mest ber á kjarnorkufræðingum, efnafræðingum og líffærafræðing- um í þessum samtökum en á síðustu ráðstefnunum hafa ménn með sérþekkingu á félagslegum viðhorfum svo og efnahagsmálum einnig verið til ráða kvaddir. Þessir hópar mega þiggja fé af stjórnarvöldum hinna ýmsu landa en þó því aðeins að því fyigi engin skilyrði. Hefur eitt Norðurlandanna þegar gerzt til að leggja fram slíka aðstoð enda má á vissan hátt segja að Norð- urlandaþjóðir séu fæddar til að styðja starfsemi sem þessa, þar eð meira en 150 ár eru liðin síð- an Norðurlandaþjóð hefur ótil- kvödd hafið árásarstyrjöld og ó- friður milli þessara þjóða er með öllu óhugsandi. Sú breyting sem orðið hefur á hugarfari Norður- landaþjóðanna er einmitt sönnun þess, að það er ekki alger fjar- stæða að gera ráð fyrir að mannkynið geti lifað saman í sátt og samlyndi svo tortímingin verði umflúin. Kennedý En þrátt fyrir gagnrýnina má Kennedy vera ánægður með sinn hlut, ef mark má taka á skoðanakönnun, sem nýlega var gerð: Ef forseta- kosningar færu fram i dag og Nelson Rockefeller væri fram bjóðandi Repubiikana og John Kennedy frambjóðandi Demó- krata, hvern mynduð þér kjósa? Og úrslitin urðu þau að Kennedy fékk 63 af hundraði atkvæða, Rockefeller 32 af hundraði, en 5 af hundraði voru óálcveðin. Við lifum ■ á öld hrollvekj- unnar — og í Bandarikjunum er alit gert, til að menn fari ekki á mis við hana. 1 sumar á að leggja niður eitt óhugnanlegasta fangsisi USA, hið 105 ára gamla Alcatraz, sem liggur á eyjunni „The Rock“ við San Franc- iscos „Golden Gate“ — en það an sleppir enginn lifandi. En jiað er ekki ætlunin að leggja eyjuna í eyði. Ætlunin er að láta fangelsið iaða að ferðamenn og koma upp veit- ingastað, — svo er eftir að sjá hvort hrollvekjandi sögur frá liðnum árum auka matar- lystina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.