Vísir - 22.03.1963, Blaðsíða 11
VlSIR • Föstudagur 22 marz 1963.
71
borgin
í dag
SlysavarSstofan í Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn — Næturlæknir ki. 18—8,
sími 15030.
Nætur- og helgidagavarzla 16. —
23. marz er í Laugavegs Apóteki.
Útivist barna: Böm yngri en 12
ðra, til kl. 20.00, 12-14 ára, til
kl. 22.00. Bömum og unglingum
innan 16 ára aldurs er óheimill að-
gangur að veitinga- dans- og sölu-
stöð.vum eftir. kl. 20.00.
ÚTVARPIÐ
Föstudagur 22. marz:
14.00 „Við, sem heima sitjum“:
Sigurlaug Bjarnadóttir les
akájdsöguna „Gesti" eftir
Kristínu Sigfúsdóttur (9).
15.00 Slðdegisútvarp.
17.40 Framburðarkennsla í esper-
anto- og- spænsku.
18.00 „Þeir gerðu garðinn frægan":
Guðmundur M. Þorláksson
talar um Benedikt Gröndal.
20.00 Úr sögu siðbótarinnar, II. er-
i'ndi: Um séra Jón Einarssön
(Séra Jónas Gfslason).
2025 ,JEórnin", söngur Brynhildar
úr óperunni Ragnarök eftir
Wagner (Eileen Farrel syng-
ur með Fílharmoníusveitinni
í New York).
20.45 í ljóðii Lesið úr kvæðabókum
Þórodds Guðmundssonar,
Heiðreks Guðmundssonar og
Braga Sigurjónssonar. Lesar-
ar: Ragnheiður Heiðreksdótt-
ir, Egill Jónsson og Baldur
Pálmason sem sér um þátt-
inn.
21.10 Frá Menton tónlistarhátfð-
inni í Frakklandi.
21.30 Útvarpssagan: „íslenzkur að-
all“ eftir Þórberg Þórðarson,
Hvers vegna aó vera með þetta
nöldur þótt ég sé búin að gefa út
ávísun upp á meiri peninga en ég
á inni — ég skammast aldrei í þau
fáu skipti, sem bankinn skuldar
mér peninga!
XV. (Höfundur les).
22.20 Efst á báugi (Björgvin Guð-
mundsson og Tómas Karls-
son).
22.250 Á síðkvöldi: Létt-klassísk
tónlist.
23.30 Dagskrárlok.
COWELL-SÝNING
Ameríska bókasafnið, sem er til
húsa í Bændahöllinni, hefur efnt
til lítillar sýningar í tilefni af komu
bandaríska tónskáldsins Henry
Cowell hingað til lands og frum-
flutnings á sinfóníu haas, Island-
ica, sem Cowell tileinkaði Vil-
hjáími Stefánssyni, landkönnuði.
Rakinn er ferill Henry Cówells í
myndum og m.a. sýnd frumdrög
að íslándssinfóniunni og loks verk-
ið. fullunnið. Sýningin mun standa
f nokkra daga.
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur 22. marz.
17.00 So This Is Hollywood
17.30 Password
18,00 Áfrts News
18.15 Greatest Dramas
18.30 Lucky Lager Sports Time
19.00 Current Events
19.30 Tennessee Ernie Ford Show
20.00 Talent Scouts
21.00 Your Navy 1815—1860
21.30 Music On Ice
22.30 Northern Lights Playhouse
„Summer Storm"
Final Edition News.
Tónlisfar fyrirlestur
Bandaríska tónskáldið Henry
Cowell, prófessor við Columbia-
háskólann í New York, fiytur fyr-
irlestur n.k. föstudag 22. marz kl.
8.30 e: h. f I. kennslustofu Há-
skólans, Fyrirlesturinn nefnist:
„Músik meðal þjóða heimsins“. —
Fyrírlesturinn verður fluttur á
ensku og er öllym heimill aðgang-
DIMMUBORGIR
Hið nýja leikrit Sigurðar Róbértssonar Dlmmuborgir hefur nú verið
sýnt 8 sinnuni f Þjóðleikhúsinu. Það vekur að jafnaði talsverða athygll
þegar nýtt fslenzkt leikrit er tekið til sýningar og svo varð einnig f
þetta skipti. Næsta sýning leiksins verður á sunnudagskvöld. Myndin
; er af Ævari Kvaran og Rúrik Haraldssyni í hlutverkum sínum.
| _______________________________________
; f fc/i'-JflHUdiiMIH/í ■ frWiWim IHyiWiJSaMWBMBBBBBaBMgBIBMÐBWBnBBMffiBMWMMBli
.■.V.VAV.W.V.V.V.V.VW.VV.W.W.V.V.V.'.V.VAV.
stjörnuspá ^
morgundagsins
Hrúturinn, 21. marz til 20.
aprfl: Þú ættir að reyna að konia
málunurp þannig fyrir að þú get
ir notið næðis yfir helgina, þar
eð þreyta leitar nú á þig.
Nautíð, 21. aprfl til 21. maí:
Horfur á óvæntri atburðarás
þannig að áætlanir þær, sem
þú kannt að hafa gert fyrirfram
munu ekki standast.
Tvíburarnir, 22. mai til 21.
júní: Þrátt fýrir að þú kunnir
að þafa fulian hug á. þvt að
taka lífinu pieð ró ýfir hélgina,
þá eru ýtnsar bllkur á lof.tl sem
benda tll þgss' að þú þurfir að
sinng skyld.ustörfum.
Krabbinn, 22. júnf tU 2?. júlf:
Talsverð hætta er á. því að. þú
kunnir að taka Ula upp ýmsar
þær athugasemdir, sem aðrir
kunna að gera varðandi orð og
athafnir þfnar í dag. Sýndu þol
inmæði.
Ljónlð, 24. júlf til 23. ágúst:
Þér er ráðlegt að sniðganga það
fólk, sem þér er óvinveitt.
Vertu sparsamur.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Horfur á þvf að þú verðir að
umgangast fólk, sem hefur ailt
á hornum sér f dag,.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Talsv.erð hætta er fyrir þig á að
flækjast í deilumái annarra í
dag og því ráðlegast að halda
sig í hæfilegri fjarlægð.
Drékhm, 24. okt. til 22-:nóv.:
Þú kannt að þurfa að fca'ka á
þolinmæðinni f umgengni Junni
við aðra að minnsta kosti’tfyrri
hluta dagsins. Óráðlegt. að
reikna með miklum frístuntfum í
dag.
Bogamaðurinn, 23. nóvi til
21. des.: Margt bendir til þess
að erfiðleikar f samskiptum þín
um við fólk á heimili eða "vinnu
stað. Sýndu fyllstu þolmmæði.
Steingeitin, 22. des til 20.
jan.: Dagurinn er fremur óheppi
legur fyrir þig til þess að vera
meira á ferðinni en nat’ðsyn
krefur Ýmsir óvæntir atburðir
kunna að vqlda deilum. ->
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
bebr.: Blikur eru á lofti í fjár-
málum f dag og hætt við að þú
þurfir að greiða óvæntan reikn
ing.
FSskamlr, 20. febr. til 20.
marz.: Máninn í sólmerki þínu
gerir þig nokkuð viðkyæman
fyrir orðum og athöfnum ann-
arrá, Sérstáklega éf slfkt er ekki
f Samræmi við þfriar hugmyndir
og áætlahir. Óráðlégt að taka
tii'umrteðu vfðkvæm deiluefni.
’.WAWAV.V.VAW.VAWASW.Y.W.WAV.W.V.V.
AOALFVNDUR
Aðalfundur Félags fsl. dráttar-
brautaeigenda var haldinn 9. marz
sfðast liðinn.
Formaðlir félagsins Bjarni Ein-
arsson, setti furtdihn og skýrði frá
störfum félagsins á s.l. árí.
Rætt Var um launamál stöðv-
anna og rtauðsyn þess, að settur
verði ákveeðistrmatexti í iðninni.
Stjórn félagsins var endurkjörin
en hana skipa: Bjarni Einarsson,
formaður, MarséTIius Bernharðs-
son, ritari og Sigurjón Einarsson,
gjaldkerr.
í Félagi ísl. dráttarbrautaeigenda
eru 15 dráttarbrautir.
AFMÆLISFAGNÁÐUR
Afmæltsfagnaður Sjálfstæðis-
kvennafélagsins Hvatar verður
mánudagirin 25. marz f Sjálfstæðis
húsinu kl. 19.*S0. Hefst meö sam-
eiginlegu borðhaldi. Skemmtiatríði:
Negrasbngvarinn Marcel AóKIlIe
sýngur. Aðgöngumiðar fást hjá
Gróu Pétursdóttur Öldugötu 24,
Kristínu Magnúsdóttur Hellusundi
7 og Marfu Maack Þingholtsstræti
25. Ennfremur verða miðar seldir
f Sjálfstæðishúsinu niðri, laugar*
daginn 23. marz kl. 2—6.
ÝMISLEGT
Mðlfundafélagtð Óðinn: Skrif-
stofa félagslns 1' ValhÖU við Sirð-
urgötu er oþin 8 föstudágskvöld-
um kl. 8.30— lö, sfmf 17807. A
þeim tlma mun stjórnin verða til
viðtais yió félagsmenn og gjaidkeri
taka Við félagsgjöldum.
Minningaspjeld Fríkirkjunnar fást
f verzluninni Mælifelli, Austurstr.
4 og f, verzluninni Faco, Lauga-
vegi 37.
Minningarspjöld Sjálfsbjargar
félags fatlaðra, fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverziun Isafoldar,
Austurstræti. Bókaverzlun Stefáns
Stefánssortar, Laugavégi 8. Bóka-
búðinni Laugarnesvegi 52. Verzl.
Roði, Laugavegi. 74. Reykjavíkur
Apóteki. Holts Apóteki, Langholts-
vegi Garðs Apóteki, Hólmgarði 32.
Vesturbæjar Apóteki, — I Hafnar-
firði: Valtý SeemundSSýhi; Öldu-
götu 9.
TILKY NNING
Knattspymudómarar. Æflngar fyrir
landsdómarra svo og aðra dómara
verða á Melayellinum á föstudög-
um ki. 6 og laugardögum kl. 3
Dómaranefnd K.S.L
Tekið á móti
tilkynningum /
bæjarfréttir i
síma 1 16 60
R
8
P
K
í
R
B
f
Ekki dreþa þennan platlávarð
of fljótt, Jack; hann gæti verið
myndarlegur. Allt í lagi, Orchid,
THE HELP'S APPROVAL
WISSERS. RJCH
BUT NOT
PLASHY.
f \RfGHT
‘OU ARI
M'LORD.
á2V<©U ARE
pg skal bfða þangað til hann seg-
Úr halló, og þá bfð ég hann vel-
kominn SVONA. Réttur klæðnað-
ur mun hjálpa mér að vinra hug
þjónustufólksins, Wiggers. Góð
föt en ekki spjátrungsleg.
er það lávarður minn.
Rétt
W9C