Vísir - 22.03.1963, Blaðsíða 9
VlSIR . Föstudagúr 22 marz 1963.
9
mnm
S.I. ár varð mesta afla
ár sem komið hefur á
íslandi. Síldveiðarnar
slógu fyrri met. Þó ber
öllum saman um að fiski
gengdin og síldartorfurn
ar hafi í engan samjöfn-
uð komizt við það sem
áður var, á hinum gömlu
dögum, þegar síldin óð
stundum á öllu svæðinu
frá Horni til Langaness.
En hér kom til full-
komnari tækni, sem
gerir kleift að veiða síld-
ina þó hún komi ekki
upp á yfirborðið.
LandiÖ okkar er harðbýlt,
veðráttan að jafnaði óhagstæð
ari en suður í álfu, þótt þetta
hafi snúizt við nú einn vetur.
Fyrir svo sem einum marins-
aldri var matarskortur hér við
lýði og ekki þarf að leita langt
aftur í tímann til að finna frá-
sagnir af hungursneyð á ís-
landi. Éf vertíð brást eða ef
veðurlag var með óblfðara móti
var voðinn vís.
Tfn þjóðinni hefur tekizt á
“ tiltöiulega skömm'um tíma
að tileínka sér nútíma tækni.
lsland telst til menningar-
dag eigi tvær milljarðar manna
ekkert öryggi um það að fá
nægilega fæðu næsta árið. Þar
rtiá ekkert út af bregða. Og
sennilega er helmingur mánn-
ky'risirts vannærður, þannig að
fólkið fær ekki nægilega fæðu
til að ná fullum líkamlegum
og aridlegum þroska. Ertn er tal
ið að upp undir 500 rtiilljónir
manna í heiminum búi við hung
ur.
deilurnar í sambandi við iriynd-
un Efnaha'gsbandala'gsins, út af
því að fyrii'sjáa'nleg er stórfelld
offramleiðsla á matvælum,
Valda þar nú mestu um sérsták-
lega örar framfarir í landbúnáði
Frakkiánds og Italíu.
Jþað er siðferðileg skylda
þeirra þjóða sem hafa of-
frarrileiðslu á matvælurn áð
Þessar alvarlegu staðreyndir
ætti þjóða sem býr við allsnægt
ir að íhuga. Og þó menningar-
þjóðirnar svokölluðu fagni yfir
Öðrum framförum heima hjá sér
með stofnun Efnahagsbanda-
lags í Evrópu og sí fullkomnari
tækni hvers kyns framleiðslu,
hlýtur að fylgja því alvarlegur
bakþanki um það að bilið sé
nú frekar að breikka én mjókka
milli ríku þjöðanha óg hinna
fátæku.
J slendingar hafa eins og marg-
ar aðrar þjóðir heims vilj-
að minna á þetta ægilega vanda
mál með því að gefa út frí-
merki í baráttunni gegn hungr-
inu. Myndin á þeim gæti verið
táknmynd þessarar baráttu, því
að hún sýnir einmitt kjarna
málsins, þá fullkomnu fiskibáta,
tæknina sem við höfum tekið í
okkar þjónustu. En baráttan
gegn hungrinu hlýtur fyrst og
fremst að verða háð á sviði
þekkingar og menntunar. Jörð
in sem við búum á getur heeg-
lega hýst og fætt margfalt
fleiri íbúa en hún gerir í dag.
Við höfum til dæmis^. fyrir
hlaupa undir bagga með fátæku
þjóðunum og vinna þartnig
beint bug á hungursneyðinrti.
Slíkar matargjafir eru þó engin
endanlega lausn, hið eina
sem gétur endarilega sigrað
hUngurvofuna er áð styrkja hln
ár fátæku þjóðir tíl áð fást
sjálfar vlð Vándann.
Hugsuhi ökkuf til dærriis tvö
fjölbýlustu IÖnd héttris, In'dlarid
ög Kína. Þjððirnár í þeim báð-
um standa stöðugt á bafmi
hungursnéyðar. Þó eru lönd
þéirra hin frjðsömustu í heimí
og gætu éf þekking væri fyrir
hendi framleitt næg matvæli
fyrir allan heiminn. 1 Kína hef
ur orðið uppskerubrestur þrjú
til fjögur ár I röð og alger
hungursneyð hefur geísað í stór
um hlutum landsins Indverjar
hafa komizt hjá hurigursneyð-
iflni áðefns ‘méð matvæiágjöf-
um frá Bandaríkjunum.
T ýsingar ferðamánna á vand-
ræðaástandinu f þessum
fátæku löndum éru ömurlegar.
"'Það er furðulegt að hugsa til
þéss að þarna skuli fólk sitja
aðgerðarlaust og bjargaflaust,
á landssvæðum þár sem gróður
Baráttan við
Vanhært átta mánaða barn f Alsír,
létu lffið 'úr hUhgri. Og örtiúr-
legar lýsingar háfá v'erið gefhár
á ástáhdiriu í Alsfr eftir borgara
styrjöldiriá þar.
En stýrjaldif þarf ekki til. Fyr-
ir nokkru varð hungursneyð í
miklum hluta BrasilfU sém þó
er af náttúrurinár héridi éitt
ffjðSámásta land í 'héimi. Þann-
if mætti lengi téljá.
J>að Ifefur oft veríð berit á
þáð sem éina orsök hung-
ursneýðaffnriar í fátæku lörid-
unUm, hve manrifjölgunin þar
hafi aukizt síðáh læknavfsind-
in þróuðúst .ört á síðústu árúm.
I löndum eins og Kína og Ind-
landi er það it.d. staðreynd að
mannfjölgunin er meiri en aukn
ing matvæláframleiðslunnar.
Þar verður ástandið að þessu
leyti verra með hverju árinu
sem líður.
k ætlað er að um næstu 'alda-
mót verði íbúatala heims
um 8 milljarðar manna eða 5
milljörðum hærri en í dag.
Mönnum vex þessi fjðtgun
mjög í augum, en þö er það
staðreynd, að margfalt fleiri en
þetta gætu lifað á jörðinni ef
Frá matargjöfum fslendinga í Alsfr í vetur. Börnin fengu islenzka þurrmjólk.
Farsóttirnar sem áður takmörk-
uðu mannfjölgunina hafa verið
að mestu sigraðar og afleiðing
in er það sem kallað er „mann
fjölgunarsprenging".
Þessi stórfellda mannfjölgun
er vissulega vandamáj, en ein-
ungis með* þeim þjóðum, sem
ekki hafa öðlazt þá almennu
tæknilegu þekkingu sem til þarf.
augum okkar þá staðreynd, að
í þeim löndum þar sem þekking
og skipulag framleiðslunnar er
í beztu lagi er offramleiðsla
matvæla mesta Vandamálið.
Matvælaframleiðsla Bandaríkj-
anna er svo mikil, að með því
að gefa korn út um víða ver-
öld hefur a.m.k. tekizt að sverfa
af sárasta broddinn. Og í
Vestur Evrópu standa hörðustu
magn jarðar og veðrátta eru
slík að þykkviðir frumskóga
vaxa í kringum það. Þar situr
það og bíður dauða sfns, inn-
fallið af hungri, • börnin af-
skræmáð af fæðuskorti.
Ef styrjaldir koma upp f þess
um löndum er vofa hungurs-
neyðarinnar fljót að fylgja í
kjölfarið. Þannig var það í Kon-
gó, þar sem tugþúsundir manna
landa Evrópu, sem tekizt hef-
ur að skapa sér vísindalegan
og tæknilegan grundvöll til að
tryggja sér Iífsöryggi.
Þetta öryggi býr ekki
nema Iftill hluti mannkynsins
við enn í dag. Meirihluti þjóða
heims á enn við feikilega örðug
leika að stríða. Það er talið að
af rúmum þremur milljörðum
manna sem heiminn byggja í
'
M.
- :
réttum aðferðum væri aðeins
beitt.
Samtfmis því sem fátæku
þjóðirnar þurfa að glíma við
matvæláörðugléikana þurfa þær
að hyggja að upbyggingu at-
vinnulífsins og grundvöllun iðn
aðar í löndum sínum. Það næg
ir ekki að berjast eingöngu fyr
ir hinu daglega brauði, heldur
verður að hyggja að framtíð
inni með almennri iðnvæðingu.
Þannig er alls staðar í mörg
horn að líta.
1 öllu þeséu geta híflar há-
þróuðu vestrænu þjóðir veitt'
aðstoð, margs kohar tæknilega
aðstoð, uppfræðslu og útvegun
fjármagns. Þessi aðstoð hefur
verið veitt en ekki nálægt þvf
fullnægjandi.
Jþað er öfugsnúið að hirtar
vestrænu þjóðir hafa á ný-
lendutfmabilinu hagnazt á fá-
tæku þjóðunum f nýlendunum.
Þar með er það ekki sagt að
nýlenduþjóðirnar hafa ekki lfka
liaft hag- af samskiptunum við
hvíta. kynstofninn. En arður
þeirra hefur vérið ósköp lltill.
Á þessu þarf að véra breyting.
Það er ekki nóg að gefa ný-
lendum pólítískt sjálfstæði, þeg
ar sýnilegt ér að þær geta ekki
ráðið hjálparlaust við vanda-
málin.