Vísir - 06.04.1963, Blaðsíða 4
STORFELLD FARGJALDALÆKKUN
I APRIL OG MAI
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ
Nú er einstakt tækifæri til þess
aö njóta hinna
ÓDÝRU
SKJÓTU OG
i
ÞÆGILEGU
feröa
Flugfélagsins til Evrópu — KynniÖ yöur
vorfargjöídin hjá okkur eða ferða-
skrifstofu yðar
Lækkunin rsemur
t.d. þessum upphæðum
Rvík — Kaupmannahöfn — Rvík kr. 1688
Rvík — Stokkhólmur — Rvík
Rvík — París — Rvík
Rvík — Osló — Rvík
Rvík — Glasgow — Rvík
Rvík — London — Rvík
Rvík — Hamborg — Rvík
kr. 2786,
kr. 2163,
kr. 2134,
kr. 1207,
kr. 1519-
kr. 2166,
4" GILDISTÍMI FARSEÐLA 5KV. VÖRFARGJDLDUNUM EH
EINN MÁNUÐUR FRÁ BRPTTFARARDEGI HÉÐAN
I
S/f.F
V í S I R. Laugardagur 6. apríl 1S63.
v
HáriS getur verið fallegt og
farið vel á margan hátt. Sést
það bezt á meðfylgjandi mynd-
um, sem teknar eru af stúikum,
sem Caritasysturnar í París
hafa greitt, en þær eru Iíklega
frægustu hárgreiðslukonur Evr-
ópu og þótt víðar væri leitað.
Stúlkurnar eru bæði dökk-
hæðar og ljóshærðar, siðhærðar
og stutthærðar. Hárið er ýmist
„mikið greitt“ eða slétt — en
eitt er sameiginlegt: hárið fer
alls staðar vel.
nm
helgina
Það er laugardagur í dag og
má þvi gera ráð fyrir að margar
fari „út“ í kvöld. Allar vilja að
sjálfsögðu reyna að líta sem
bezt út og vera vel til hafðar.
En hvað er að vera vel til hafð-
ur? Er það að fara í fínan kjól,
hlaða utan á sig skargripum og
mála andlitið eins og verið sé
að fara í stríð?
Að nokkru leyti. En fyrsta
skilyrðið er að vera hreinn og
snyrtilegur, að fötin séu hrein,
heil og fari vel, skómir burst-
aðir pg vel við gerðir, hárið
hreint og vel greitt og andlitið
vel snyrt.