Vísir - 06.04.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 06.04.1963, Blaðsíða 11
V í SIR . Laugardagur 6. apríl 1963. 11 Slysavarðstofan f Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn — Næturlæknir kl 18—8, sími 15030. Næturvarzla vikunnar 6 — 13. aprfl er í Lyfjabúðinni Ið- unn. Útivist barna: Börn yngri en 12 Sra, til kl. 20.00, 12 — 14 ára, til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga- dans- og sölu- stöðvum eftir kl. 20.00. ÚTVARPIÐ Laugardagur 6. apríl. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga (Ragnheið ur Ásta Pétursdóttir). 14.40 Vikan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarpsins. 16.30 Danskennsla. (Hreiðar Ástv.) 17.00 Þetta vil ég heyra: Þórarinn Kristjánsson símritari velur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Börn in í Fögruhlíð" eftir Halvor Fioden, VI. (Sig. Gunnarsson) 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.00 „Persónumagnetismi Jóa Pét- urs“, smásaga eftir O’Henry. Gissur Ó. Erlingsson þýðir og les. 20.20 Atriði úr söngleiknum „Carou sel“ (Hringekjan) —- eftir R. Rodgers og O. Hammerst. 21.10 Leikrit: „Gálgamaðurinn" eft- ir Runar Schildt, í þýðingu séra Sigurjóns Guðjónssonar. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22.20 Danslög. Þ.á.m. leikur Flam ingokvintettinn. — Söngvari: Þór Nielsen. 24.00 Dagskrárlok. Allt mitt lff hef ég aðeins þekkt þrjár manneskjur, sem hafa verið mjög vinnuharðar og því miður hafa það alltaf verið yfirmenn mínir. Sunnudagur 7. apríi. 8.30 Létt morgunlög. — 9.00 Fréttir. 9.10 Morgunhugleiðing um múslk: 9.30 Morguntónleikar. 11.00 Guðsþjónusta í útvarpssal. 13.15 íslenzk tunga, VI erindi: Is- lenzkt mál að fornu og nýju. 14.00 Útdráttur úr óperunni „Bank Ben“ eftir Ferenc Erkel.. 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Veðrufregnir — Dagskrá j Alþjóðlegu heilbrigðismála- stofnunarinnar og Matvæla- j stofnunar Sameinuðu þjóð- j anna. ; 17.00 Hljómsveitin Sinfónía í Lund únum leikur vinsæl lög. 17.30 Barnatími: (Anna Snorrad.). 18.30 „Hæ, tröllum á meðan við tórurn". Gömlu lögin sung in og Ieikin. 19.00 Tilkynningar. — 19.20 Veður fregnir. — 19.30 Fréttir. 20.00 Spurt og spjallað í útvarpssal 21.00 Sitt af hverju tagi (Pétur Pétursson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög. 01.00 Dagskrálok. SJÓNV ARPIÐ Laugardagur 5. apríl. 10.00 Mr. Wizard 10.30 Men of Annapolis ll.OOCaptain Kangarco 12.00 The Adventures of R. Hood 12.30 The Shari Lewis Show 13.00 Current Events 14.00 Saturday Sports Time 16.30 Harvest. 17.00The Price Is Right. 17.30 Candid Camera 17.55 The Chaplin’s Corner 18.00 Afrts News 18.15 The Airrmans World 18.30 The Big Picture 19.00 Perry Mason. 20.00 Wanted, dead or alive. 20.30 Gunsmoke. 21.30 Have Gun — 'Wjll Tr,a,veI; uua 22.00 The Lively Ones 22.30 Northern Lights Playhouse. Mrs. Mike. Final Edition News ÁRNAÐ HEILLA I dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Svala Eggertsdóttir, skrif- stofustúlka, Barmahlíð 3 og Baldur Einarsson húsasmiður Ekkjufells- seli, Felum. Heimili brúðhjónanna verður fyrst um sinn í Kaupmanna- höfn. AÐALFUNDUR Sjálfstæðiskyennafélagið Hvöt held ur aðalfund sinn í Sjálfstæðishús- j inu á mánudagskvöld 8. þ. m. kl. 8.30 síðdegis. Venjuleg aðalfundar- störf. Félagskonur, mætið stundvís lega. Aðalfundur í Bræðrafélagi Frí- kirkjunnar verður haldinn mánu- daginn 8. apríl n.k. kl. 8.30 í Iðnó, uppi .Venjuleg aðalfundastörf. Rætt um fjáröfiunarmál. Önnur. mál. Fjölmennið. Stjóriiin. II...... MESSUR Dómkirkjan. Ferming kl. 10.30. Séra Óskar J. Þorláksson. Ferming kl. 2, séra Jón Auðuns. Barna- samkoma í Tjarnarbæ kl. 11, séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 11, séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5, séra Sigurður Þ. Árna son. Neskirkja. Ferming kl. 11 og kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan. Messa kl. 5. Frú Auð- ur Eir Vilhjálmsdóttir cand. theol. predikar. Séra Þorsteinn Björnsson. Kópavogskirkja. Fermingarmessa kl. 10,30 f. h. Fermingarmessa kl. 2 e. h. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja. Messa kl. 10,30. Ferming, Altarinsganga. Séra Garð- ar Svavarsson. Háteigssókn. Fermingarmessa í Fríkirkjunni ki. 11. Séra Jón Þor- varðsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Ferming, Séra Garðar Þorsteinsson. Háskólakapellan Barnasamkoma guðfræðideildar kl. 2. Öll börn á aldrinum 4—12 ára velkomin. For- stöðumenn. ÝMISLEGT Konur úr kirkjufélögunum í Reykjavíkurprófastsdæmi: Munið kirkjuferðina í Fríkirkjuna á sunnu daginn kl. 5. Kvikmyndir Ósvalds Vegna mikillar aðsóknar að kvik- myndasýningu Ósvalds Knudsen í Gamla bíó um síðustu helgi verður enn ein sýning á myndum Ósvalds kl. 5 á sunnudaginn. Ættu þeir, sem óhægt hafa átt með að sækja sjösýningarnar að undanförnu, að nota þetta sfðasta tækifæri til að sjá íslenzku kvikmyndirnar Elda í Öskju, Halldór Kiljan Laxness. Barnið er horfið og Fjallaslóðir. .v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v, ■ stjörnuspá i| morgundagsins * l Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Máninn í andstæðu merki bendir til þess að fólk kunni að reynast þér fremur andsnúið í dag. Leitaðu tillagna maka þíns eða náinna félaga um á hvern hátt deginum verður bezt varið. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þér er nauðsynlegt að gæta þín vel gagnvart tilhneigingu til of- neyzlu matar. Þér hættir til að vera fremur illa fyrir kallað- ur í dag og þvf bezt að hvíla sig vel. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Dagurinn mjög hagstæður til skemmtana og jafnvel til að stofna til ástarkynna. Einnig mjög hentugt að leita fyrir sér um einhverja nýja tómstunda- iðju. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þér er nauðsynlegt að einbeita þér að velferðarmálum heimilis- ins eins og kostur er á f dag. Einnig hyggilegt að bjóða vin- um og kunningjum heim til skrafs og ráðagerða. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Dagurinn talsvert hagstæður til að taka sér smá ferð á hendur til að heimsækja ættingjana eða vini og kunningja. Lestur góðra bóka hagstæður með kvöld- Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Dagurinn getur reynzt þér nokk uð varhugaverður á sviði fjár- málanna í dag, þar eð aðrir gera talsverðar krþfur til fjár- útlána hjá þér. Þér er nauðsyn- legt að sýna festu. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þér er nauðsynlegt að auðsýna öðrum fulla tillitsemi í dag þrátt fyrir að allra athygli kunni að beinast að þér. Persónuleg á- hugamál þfn eru undir hagstæð- um áhrifum. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Horfur^eru á að þér veiti ekki af þeirri hvíld, sem færi gefst á í dag, sakir þreytu, sem leit- ar á þig. Auðsýndu öðrum á- huga á persónulegum málefn- um þeirra. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Dagurinn mjög hagstæður fyrir þig til þátttöku f félags- lífinu eða nánum samskiftum við kunningja þína eða vini. Fagnaðu nýjum kunningjum. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þér kann að reynast nauð- hvíla á þér. Vanræktu ekki synlegt að sinna skyldustörfum þínum að einhverju leyti í dag og talsverð ábyrgð kann að fjölskylduna og heimilið. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Dagurinn er tilvalinn til ástundunar æðri hugsunar og þjónustu. T.d. til léstrar heim- spekilegra eða trúarlegra rita svo og að sækja guðsþjónustur dagsins. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Láttu áhyggjur og vanda- mál fjármálalegs eðlis ekki eyði- leggja ánægju helgidagsins. Láttu aðra greiða sinn hlut af reikningnum. Lúðrasveitin Svanur heldur opinbera tónleika n.k. sunnu- dag (pálmasunnudag) í Tjarn- arbæ kl. 9 e.h. Stjórnandi sveit- arinnar er Jón G. Þórarinsson. Meðal verkefna er flutt verða eru eftir Karl O. Runólfsson, Pál fsólfsson, César Franck, Sousa o. fl. Einnig leika þrír félagar úr sveitinni trfó fyrir klarinettu, flautu og fagott, eftir Haydn og Hándel. Einleik- ari verður Snæbjöm Jónsson fyrsti cornettleikari sveitarinn- ar. Formaður lúðrasveitarinnar Svanur Þórir Sigurbjörnsson, tjáði fréttamanni blaðsins að strangar æfingar hefðu nú staðið yfir undanfarið og mik- ill áhugi ríkti innan sveitarinn- ar og benti allt til þess að þess- ir hljómleikar myndu takast vel. Sveitina skipa nú 24 virkir meðlimir, sem engir taka laun fyrir starf sitt f þágu sveitar- innar, þar af eru tvær ungar stúlkur, sem eru báðar flautu- leikarar. Myndin hér að ofan er tekin á æfingu hjá Lúðrasv. Svanur f Tjarnarbæ. Ég blanda erfðarskránni sam- an við nokkur önnur blöð, sem lávarðurinn þarf að skrifa und- ir. Og hann arfleiðir okkur að öllu. Sfna tryggu þjóna. Þú ert dásamlegur Jack. En það er eins gott að ég fari og sjái um að ekkert komi fyrir hann, þar til við höfum fengið undirskriftina. (Prýðileg þjónusta, þeir fylgjast með hverri hreyfingu). -■vs

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.