Vísir - 06.04.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 06.04.1963, Blaðsíða 1
Húsnæðismálastjórn: Stærsta úthlutunin Húsnæðismálastjórn- in er nú í þann veginn að Ijúka við stærstu úthlut un úr sjóðum sínum, sem nokkru sinni hefir verið veitt til húsbyggj- enda. Um helgina mun Húsnæðis- málastjórn senda út tilkynning- ar til þeirra sem Ián hafa hlot- ið að þessu sinni og eru þær væntanlegar til viðtakenda skömmu eftir helgi. í gær var ekki enn vitað ná- kvæmlega hver heildarupphæð- in er sem úthlutað hefir verið, en Vísir mun skýra ýtarlega frá því á mánudaginn. Ný lögreglustöð reist á Akureyri VIÐEY sigla út í Viðey, á þær fornu söguslóðir. Er líklegt að rúmir 200 nem- endur f gagnfræðadeild skólans hafi tekið þátt í þessari för sem varð mjög ánægjuleg og til þess fallin að auka söguþekk- ingu þeirra á öld Skúla Magn- ússonar fógeta og tímum Stephensenanna. Unglingarnir fengu starfs- menn Slysavarnafélagsins til að koma og hjálpa sér yfir sundið og var björgunarbáturinn Gísli J. Johnsen tekinn í flutningana. Þurfti hann að fara fimm ferðir með unglingana báðar leiðir. Flugfélagið svarar ekki bréfí frá Flugráði um flugöryggi Ákveðið hefur verið að hefja nú þegar í vor byggingu nýrrar lögreglustöðvar og fanga- geymslu á Akureyri. Er og ætl- unin að bifreiðaeftirlitið á Akureyri verði þar til húsa og einnig fái veðurstofan þar inni til að koma fyrir tækjum til jarðskjálftamælinga. Nýja lögreglustöðin verður staðsett á klöppunum vestan við Brekkugötu þar sem gamla grjótnám bæjarins var. Teikningu að lögreglustöðinni gerði Ragnar Emilsson i Reykja vík og verður húsið um 3 þús- und rúmmetrar á stærð. Ríki og Akureyrarbær leggja sameiginlega fram fé til bygg- ingarinnar og verður byggingin hafin alveg á næstunni. Ekki er þó búizt við að húsið verði gert meira en fokhelt í sumar. Nú í vikunni fóru nem veðrið var svo hagstætt endur úr Vogaskólanum og völdu þeir þann kost- í skemmtiferð, þar sem inn sem ágætur var að VISIR Að undanfömu hafa nokkrir allháttsettir og ábyrgir starfsmenn ís- lenzku flugfélaganna, bæði hjá Loftleiðum og Flugfélaginu verið að skrifa greinar í blöðin, þar sem þeir láta í það w Vísir kemur næst út á mánudaginn og verður blaðið þá tvöfalt, 24 síð- ur vegna mikilla auglýs- inga, en efnið fjölbreytt- ara vegna stækkunar blaðsins. skína eða segja berum orðum, að fyllsta örygg is sé ekki gætt með því að leyfa hinum stóm Cloudmaster-flugvélum DC-6B að lenda og taka sig til flugs af Reykja- víkurflugvelli yfir Mið- bæinn. Vegna þessara skrifa ákvað Flugráð þann 23. marz s.l. að rita stjórnendum þessara flug- félaga og benda þeim á þessi skrif starfsmanna þeirrá, sem sumir væru ábyrgðarmiklir starfsmenn innan félaganna og var þess óskað, að stjórnir flugfélaganna létu þegar I stað í ljósi hvort þetta væri rétt að eigi væri gætt nægilegs öryggis í sambandi við flugvélar þeirra. ★ Flugfélagið Loftleiðir hefur þegar svarað þessu bréfi og lýst því yfir að skrif starfs- manna um þessi mál séu óvið- urkvæmileg og óheppileg í hæsta máta. Lýsa Loftleiðir því yfir að fyllsta öryggis sé gætt í öllum flugferðum félagsins um Reykjavíkurflugvöll. En auk þess sem Loftleiðir fylgja loft- ferðareglum fara þau eftir ör- yggisreglum Pan American sem eru ennþá strangari. Hitt vekur hins vegar meiri athygli, að Flugfélag Islands hefur ekki svarað fyrirspurn Flugráðs um þetta mál og virð- Hér birtist mynd, sem tekin var í þessu ferðalagi á sögu- slóðir. Sjást þar nokkrir nem- endanna þar sem þeir eru að klifra niður stiga úr bátnum í vörinni rétt fyrir neðan Við- eyjarstofu. Framhald á bls. 5 SKlÐAHÓTELIB FULL T Yfir 100 manns hafa þegar pantað gistirúm I Skíðahótelinu nýja í Hlíðarfjalli við Akureyri. Flestir gestirnir koma sunnan frá Reykjavík. Nú er unnið að því dag og nótt að ljúka bygg- ingunni svo að allt verði til- búið að taka á móti gestunum. Ýtarleg dagskrá hefur verið samin til að gera páskagestun- um dvölina sem skemmti- legasta. Skipulagðar verða dag- legar gönguferðir á skíðum og á fólk að skiptast í þrjá hópa, ýmist langar eða stuttar göngur allt eftir gönguhæfileikum fólks ins. Skíðakennsla fer þar fram alla daga undir stjórn kunns skfðamanns, Sigtryggs Sig- tryggssonar. Þá mun Flosi Ólafsson stjórna kvöldvökum bæði með aðfengnum skemmti- kröftum auk þess sem þess er vænzt að dvalargestir vilji leggja sitt af mörkum til að gera kvöldvökurnar skemmti- legar. Á páskadag verður svo efnt til skíðamóts meðal dvalargesta og keppt þar líkt og um íslands mót væri að ræða. Þá er þess vænzt að nokkrir reykvískir keppendur frá landsmótinu á Siglufirði komi við á Akureyri á heimleið og taki ásamt skíða- mönnum frá Akureyri og Eyja- firði þátt í skíðakeppni I Hlíð- arfjalli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.