Vísir - 17.04.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 17.04.1963, Blaðsíða 5
V í SIR . Miðvikudagur 17. apríl 1963, 5 Æflaði ekki j með Hrím- \ faxa I’ einu morgunblaðanna í ; morgun er skýrt frá þvf að fs- i lenzk kona ásamt tveimur börn i um sínum hafi hætt við að fara í með flugvélinni Hrfmfaxa til Is- / lands á páskadag. Segir blaðið J að þetta hafi verið Aðalheiður i Ingvarsdóttir og synir hennar, f Guðjón Magnússon og Ingvar / Magnússon, og þau hafi verið J skráð hjá Flugfélaginu en ekki | mætt til flugsins og sé ekki t vitað hvers vegna hún hafi ekki i komið til skrifstofu Flugfélags- v ins. Ekki sé vitað hvar hún búi og að þrátt fyrir nánari eftir-1 grennslanir hafi ekki fengizt / frekari deili á konunni. 7 Hér er um ranghermi að ræða \ eftir því sem Flugfélag íslands i tjáði Vísi í morgun. Kona þessi ! kom heim fyrir mánuði ásamt / sonum sínum tveimur, svo aldr- v ei stóð til að hún færi þessa b ferð með Hrímfaxa. l flugvöllur Oslóar. Einnig er tal- að um að hægt sé að breyta að- fluginu að viðkomandi braut, þannig að flugvélarnar komi hærra inn. Hefur verið bent á það að flugvélar noti oft ekki nema y3 af flugbrautinni og sé því fullkomlega fært að láta þær fljúga hærra að vellinum. MacmÉlhii — Framhald af bls. 16. Brooke innanríkisráðherra það verða sitt fyrsta verk, að ganga á fund hans og ræða við hann um bækling þann með upplýsingum, sem voru leyndármál hins opin- bera, og dreift var um páskana heima og erlendis. Þessi bækling- ur fjallar um áform stjórnarinnar um hvað gera skuli, ef kjarnorku- styrjöld brýzt út, og m. a. hefur hann að geyma upplýsingar um símanúmer brezkra stjórnardeilda, eftir flutning þeirra á tfma kjarn- orkustyrjaldar. Ekki aðeins mun Brooke hafa rætt hina víðtæku dreifingu á bæklingnum, heldúr og hvernig þeir sem að útgáfu hans standa (Spies for peace eða „njósn ara í þágu friðarins" eins og þeir kalla sig) náðu í upplýsingarnar. Henry Brooke hafði áður sagt, að þetta væri ákaflega alvarlegt mál og gaf i skyn, að það heyrði undir landráð, er þeir sem trúað er fyrir slíkum málum létu þau öðr- um í hendur. Kunnugt er, að 48 manna hópur sem fór loftleiðis til DUsseldorf í V.-Þ. til þess að taka þátt I mót- mælum þar gegn kjarnorkuvopn- um, hafði eintök af bæklingnum meðferðis, og gat dreift þeim, þótt þeir fengju aldrei að fara úr flug- stöðinni. Og í göngu 17.000 and- stæðinga kjarnorkuvopna frá Ald- ermaston til London, en slík ganga er farin árlega á páskunum, var honum dreift svo þúsundum skipti. HRÍMFAXI — Framhald tl bls. I. stýrin á öðrum vængnum hefðu farið niður og myndi það einnig geta haft í för með sér, að flug- vélin félli niður með þeim hætti sem hún gerði. Þá hefur Vísir fengið þær upp lýsingar frá John Quale lög- reglustjóra í Asker og Bærum, að lík sjö þeirra sem fórust hafi verið endanlega ákvörðuð, en þau eru Jón Jónsson flugstjóri, Ólafur Zoega flugmaður, flug- freyjurnar Helga Henckell og María Jónsdóttir, frú Anna Borg, Karl West frá Danmörku og P. A. Baume frá Englandi. Rannsóknarnefndin á mikið starf fyrir höndum og verður áherzla lögð á það, að fram- kvæma það sem nákvæmast. í morgun fór nefndin í reynslu- ferð yfir Osló til þess að prófa hvort lendingarkerfið við For- nebu væri í lagi og reyndist það vera það fullkomlega. Umræður eru að hefjast í Noregi í sambandi við þetta slys, hve aðflugið að Fornebu- flugvellinum sé þröngt. Getur verið að þær raddir komu fram, sem heimti að Fornebu-flugvöll ur verði ekki notaður sem aðal- 200 manns í Öræfaferð bílar gátu ruðzt gegnum hann eins og ísbrjótar. Um 20 bílar voru í ferðinni, rnmir þeirra notaðir eingöngu til ið flytja vistir. Gist var m. a. á Iíirkjubæjarklaustri og Hofi. Það er venja að nokkrir úr hópnum í þessum páskaferðum geri tilraun til að stíga á Hvannadalshnúk. Að þessu sinni voru það aðeins þrír menn, Austurríkismaður og tveir Sviss sem reyndu það. Þeir lögðu af stað klukkan 7 um morgun á laugardag fyrir páska, en það var of seint. Varð tíminn svo naumur, að þeir urðu að hætta við að fara síðasta spölinn upp á tindinn, en voru komnir upp í 1800 metra hæð. Þeir komu til baka til búða klukkan 8 um kvöldið. Meðal þátttakenda í þessari för hinna ágætu ferðafélaga var Mr. Penfield sendiherra Banda- ríkjanna. ASKENAZY FL ÝR LAND Páskaferðin austur í Öræfi heppnaðist vel og var veður þarna sunnan undir hlíðum Vatnajök- uls betra en annarsstað- ar á landinu. Yfir 200 manns voru í ferðinni, það er um 130 í hóp Guð mundar Jónassonar og um 70 í hóp Úlfars T obsen. Myndin sem hér birtist var tekin um það bil sem bílalestin var að leggja í Núpsvötn, en ferðahóparnir höfðu samflot yf- ir fljótin. ís var á vötnurri, en hann brotnaði þegar bílar komu á hann, en hinir sterku að útnefna annan þeirra fyrsta- sætis snilling á kostnað hins. Askenazy er líklega öllu meiri tæknimeistari, og leikur hans allur fíngerðari og nákvæmari en Ogdons. En eftir þessum út- varpshljómleikum að dæma, er Ogdon hins vegar kraftmeiri stíllisti, og leikur hans öllu per- sónulegri. T TNDIRRITAÐUR var staddur ^ í New York, þegar Asken- azy lék þar fyrst opinberlega. Hann lék þar flest sömu verk og á hljómleikunum hér í Reykjavík skömmu síðar. Són- ata í d-moll eftir Mozart var eitt þeirra, og flutningur henn- ar með því sem seinast mun gleymast. Hér var stórpíanisti sem getið hafði sér heimsfrægð í þungavigtinni, þ.e. fyrir leik sinn á verkum Liszts, Chopins, Rachmaninoffs o.fl. og vissu- lega var flutningur hans á Etýð- um Chopins stórkostlegur. En þessi litla Mozart sónata, sem annarhver byrjandi telur sér varla samboðna, skein eins og dýrindis perla, án tilgangs, oq, fullkomin í sjálfri sér. Gaura- gangurinn í sónötu nr. 6 eftir Prokoffíeff sem Askenazy lék þannig að hugann leiddi til ann- ars rússnesks gyðings, sem sé Vladimir Horowitz, hljómaði eins og innantómt blaðamálæði samanborið við þetta. Eftir þessa hljómleika virtist allt þvaður um fyrsta eða annað sæti út í hött. Hér var greini- lega á ferðinni listamaður, hátt yfir keppnisdellu nútímans haf- inn, og skipti engu hvernig hann hafði staðið sig á íþrótta- mótum í Moskvu, Varsjá eða Briissel, svo nefndir séu staðir þar sem hann hefur unnið sér inn forsíðufréttir. TYG nú hefur Askenazy fetað ^ í fótspor margra annarra sovétlistamanna, og flúið land. Þrátt fyrir glæsilegar fjárafla- vonir sem bíða allra afburða listtúlkara í Sovétríkjunum, hefur hann beðizt hælis í auð- valdsríkinu Bretlandi. Við vit- um hver örlög bíða þeirra skap- andi listamanna sem hætta sér af braut flokkslínunnar, þekkj- um nokkuð til þeirra snillinga, sem annaðhvort koðna fyrir ógnun dýflissu og byssu og framleiða flokkslínuverk í metratali sér til viðurværis, eða eigra að öðrum kosti hugstola milli fangelsis og vitlausraspít- ala, útlagar í eigin landi. Og skyldi nú ekki hafa tekizt að finna upp sérstaka og óumdeil- anlega flokkslínuaðferð við Mozarttúlkun? Leifur Þórarinsson. þEGAR rússneski píanóleikar- inn Vladimir Askenazy vann fyrstu verðlaun I Tjæ- kovskíkeppninni í Moskvu, að hálfu á móti Bretanum John Ogdon, heyrði maður því fleygt að annað sætið væri í rauninni hans rétti staður. Rússarnir sem stjórnuðu keppninni, hefðu hins vegar ekki getað hugsað sér að láta enn einn vestur- landabúann bera sigur af hólmi, enda slíkt hættulegt áliti Sov- étríkjanna út á við ,eða svo munu yfirvöldin þar í landi hafa látið á sér skilja. En ekki leið á löngu þar til mönnum hér vestra gafst tækifæri að bera þessa ágætu listamenn saman. Undirritaður heyrði þá í útvarpi, þar sem fluttar voru hljómupptökur frá keppninni. Reyndust þeir, eins og við mátti búast, afburða píanistar, en svo ólíkir, að ekki er undarlegt þó áhéyrendur skiptist í flokka um þá. Fólk er nú einu sinni allt upp á flokkadrætti, þarf alltaf að vera að velja eitthvað og hafna öðru, og er þetta kallað lýðræði og þykir flestum það gott. Annars held ég þurfi ann- að hvort afburða heimsku, eða ofurmannlega skarpskyggni, til t Faðir okkar JÓN JÓNSSON Stóra-Skipholti við Grandaveg andaðist miðvikudaginn 10. þ. m. Jarðsungið verður frá Neskirkju fimmtudaginn 18. auríl kl. 14,00. Blóm vihsamlega afþökkuð. Börn hins látna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.